Níu látnir og sextán slasaðir í Toronto Ingvar Þór Björnsson skrifar 23. apríl 2018 21:14 Vitni segja að maðurinn hafi ekið bílnum á um 100km/klst og að um viljaverk sé að ræða. Vísir/ Minnst níu hafi látið lífið og sextán eru særðir eftir að sendiferðabíl var ekið á gangandi fólk í miðborg Toronto í Kanada í kvöld. Ökumaðurinn hefur verið handtekinn en hann reyndi að flýja vettvang. Keyrt var á fólkið á gatnamótum Yonge Street og Finch Avenue en vitni segja að maðurinn hafi ekið bílnum á um 100km/klst og að um viljaverk sé að ræða. Myndband náðist af handtöku hins grunaða. Áður en hann var handtekinn bað hann lögreglumennina um að skjóta sig í höfuðið. Þá sagðist hann vera vopnaður byssu.#yongeandfinch possible suspect arrested #torontoattack pic.twitter.com/teqL0UyYri— CLARK HUA ZHANG (@FTV_Huazhang) April 23, 2018 Forsætisráðherra Kanada, Justin Trudeau, vottaði vinum og vandamönnum þeirra látnu samúð sína. Þá sagði hann að unnið væri að því að finna út hvað hefði gerst og að frekara ljósi yrði varpað á það fljótlega. Þá tók John Tory, borgarstjóri Toronto, í sama streng og sagði að hugur hans væri hjá þeim sem urðu fyrir sendibifreiðinni og fjölskyldum þeirra. Hann kallaði jafnframt eftir samstöðu borgarbúa.Police have provided an update after a van struck several pedestrians in north-end Toronto on Monday. Nine people are dead and 16 others are injured. The driver of the van is in custody and police have mobilized all available resources. #TorontoAttack pic.twitter.com/IdZx3PLylv— CBC News: The National (@CBCTheNational) April 23, 2018 Lögreglan í Toronto hefur ekki viljað veita neinar upplýsingar um ökumanninn. Frekari upplýsingar berist þegar rannsókn málsins verður lengra á veg komin. Tengdar fréttir Bifreið ekið á hóp gangandi fólks í Toronto Sendibíl var ekið inn í hóp gangandi vegfarenda í Toronto nú á sjöunda tímanum. 23. apríl 2018 18:14 Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Fleiri fréttir Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Sjá meira
Minnst níu hafi látið lífið og sextán eru særðir eftir að sendiferðabíl var ekið á gangandi fólk í miðborg Toronto í Kanada í kvöld. Ökumaðurinn hefur verið handtekinn en hann reyndi að flýja vettvang. Keyrt var á fólkið á gatnamótum Yonge Street og Finch Avenue en vitni segja að maðurinn hafi ekið bílnum á um 100km/klst og að um viljaverk sé að ræða. Myndband náðist af handtöku hins grunaða. Áður en hann var handtekinn bað hann lögreglumennina um að skjóta sig í höfuðið. Þá sagðist hann vera vopnaður byssu.#yongeandfinch possible suspect arrested #torontoattack pic.twitter.com/teqL0UyYri— CLARK HUA ZHANG (@FTV_Huazhang) April 23, 2018 Forsætisráðherra Kanada, Justin Trudeau, vottaði vinum og vandamönnum þeirra látnu samúð sína. Þá sagði hann að unnið væri að því að finna út hvað hefði gerst og að frekara ljósi yrði varpað á það fljótlega. Þá tók John Tory, borgarstjóri Toronto, í sama streng og sagði að hugur hans væri hjá þeim sem urðu fyrir sendibifreiðinni og fjölskyldum þeirra. Hann kallaði jafnframt eftir samstöðu borgarbúa.Police have provided an update after a van struck several pedestrians in north-end Toronto on Monday. Nine people are dead and 16 others are injured. The driver of the van is in custody and police have mobilized all available resources. #TorontoAttack pic.twitter.com/IdZx3PLylv— CBC News: The National (@CBCTheNational) April 23, 2018 Lögreglan í Toronto hefur ekki viljað veita neinar upplýsingar um ökumanninn. Frekari upplýsingar berist þegar rannsókn málsins verður lengra á veg komin.
Tengdar fréttir Bifreið ekið á hóp gangandi fólks í Toronto Sendibíl var ekið inn í hóp gangandi vegfarenda í Toronto nú á sjöunda tímanum. 23. apríl 2018 18:14 Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Fleiri fréttir Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Sjá meira
Bifreið ekið á hóp gangandi fólks í Toronto Sendibíl var ekið inn í hóp gangandi vegfarenda í Toronto nú á sjöunda tímanum. 23. apríl 2018 18:14