Níu látnir og sextán slasaðir í Toronto Ingvar Þór Björnsson skrifar 23. apríl 2018 21:14 Vitni segja að maðurinn hafi ekið bílnum á um 100km/klst og að um viljaverk sé að ræða. Vísir/ Minnst níu hafi látið lífið og sextán eru særðir eftir að sendiferðabíl var ekið á gangandi fólk í miðborg Toronto í Kanada í kvöld. Ökumaðurinn hefur verið handtekinn en hann reyndi að flýja vettvang. Keyrt var á fólkið á gatnamótum Yonge Street og Finch Avenue en vitni segja að maðurinn hafi ekið bílnum á um 100km/klst og að um viljaverk sé að ræða. Myndband náðist af handtöku hins grunaða. Áður en hann var handtekinn bað hann lögreglumennina um að skjóta sig í höfuðið. Þá sagðist hann vera vopnaður byssu.#yongeandfinch possible suspect arrested #torontoattack pic.twitter.com/teqL0UyYri— CLARK HUA ZHANG (@FTV_Huazhang) April 23, 2018 Forsætisráðherra Kanada, Justin Trudeau, vottaði vinum og vandamönnum þeirra látnu samúð sína. Þá sagði hann að unnið væri að því að finna út hvað hefði gerst og að frekara ljósi yrði varpað á það fljótlega. Þá tók John Tory, borgarstjóri Toronto, í sama streng og sagði að hugur hans væri hjá þeim sem urðu fyrir sendibifreiðinni og fjölskyldum þeirra. Hann kallaði jafnframt eftir samstöðu borgarbúa.Police have provided an update after a van struck several pedestrians in north-end Toronto on Monday. Nine people are dead and 16 others are injured. The driver of the van is in custody and police have mobilized all available resources. #TorontoAttack pic.twitter.com/IdZx3PLylv— CBC News: The National (@CBCTheNational) April 23, 2018 Lögreglan í Toronto hefur ekki viljað veita neinar upplýsingar um ökumanninn. Frekari upplýsingar berist þegar rannsókn málsins verður lengra á veg komin. Tengdar fréttir Bifreið ekið á hóp gangandi fólks í Toronto Sendibíl var ekið inn í hóp gangandi vegfarenda í Toronto nú á sjöunda tímanum. 23. apríl 2018 18:14 Mest lesið Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Erlent Er enn að vinna úr því að hafa lifað Innlent Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Innlent Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Erlent Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Innlent Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Erlent Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Erlent Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Innlent Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Innlent Fleiri fréttir Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Ætlar að flýta hernaðaruppbyggingu í Japan Musk kallar ráðherra heimskan og homma „Við ætlum að drepa þá. Þeir verða, sko, dauðir“ Kvennaverkfall að hefjast og breytingar á lánum Landsbankans Náðaði rafmyntamógúl sem hefur hjálpað rafmyntaveldi Trump Vilja að þunguðum konum verði líka heimilt að deyja Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Villur í dómum sömdum með aðstoð gervigreindar Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Verja kjarnorkuvopn sín á norðurslóðum með leynilegu eftirlitskerfi Sýknaður af öllum ákærum vegna „blóðuga sunnudagsins“ „Ísrael mun missa allan stuðning“ Annað safn rænt í Frakklandi um helgina Sjá meira
Minnst níu hafi látið lífið og sextán eru særðir eftir að sendiferðabíl var ekið á gangandi fólk í miðborg Toronto í Kanada í kvöld. Ökumaðurinn hefur verið handtekinn en hann reyndi að flýja vettvang. Keyrt var á fólkið á gatnamótum Yonge Street og Finch Avenue en vitni segja að maðurinn hafi ekið bílnum á um 100km/klst og að um viljaverk sé að ræða. Myndband náðist af handtöku hins grunaða. Áður en hann var handtekinn bað hann lögreglumennina um að skjóta sig í höfuðið. Þá sagðist hann vera vopnaður byssu.#yongeandfinch possible suspect arrested #torontoattack pic.twitter.com/teqL0UyYri— CLARK HUA ZHANG (@FTV_Huazhang) April 23, 2018 Forsætisráðherra Kanada, Justin Trudeau, vottaði vinum og vandamönnum þeirra látnu samúð sína. Þá sagði hann að unnið væri að því að finna út hvað hefði gerst og að frekara ljósi yrði varpað á það fljótlega. Þá tók John Tory, borgarstjóri Toronto, í sama streng og sagði að hugur hans væri hjá þeim sem urðu fyrir sendibifreiðinni og fjölskyldum þeirra. Hann kallaði jafnframt eftir samstöðu borgarbúa.Police have provided an update after a van struck several pedestrians in north-end Toronto on Monday. Nine people are dead and 16 others are injured. The driver of the van is in custody and police have mobilized all available resources. #TorontoAttack pic.twitter.com/IdZx3PLylv— CBC News: The National (@CBCTheNational) April 23, 2018 Lögreglan í Toronto hefur ekki viljað veita neinar upplýsingar um ökumanninn. Frekari upplýsingar berist þegar rannsókn málsins verður lengra á veg komin.
Tengdar fréttir Bifreið ekið á hóp gangandi fólks í Toronto Sendibíl var ekið inn í hóp gangandi vegfarenda í Toronto nú á sjöunda tímanum. 23. apríl 2018 18:14 Mest lesið Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Erlent Er enn að vinna úr því að hafa lifað Innlent Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Innlent Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Erlent Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Innlent Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Erlent Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Erlent Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Innlent Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Innlent Fleiri fréttir Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Ætlar að flýta hernaðaruppbyggingu í Japan Musk kallar ráðherra heimskan og homma „Við ætlum að drepa þá. Þeir verða, sko, dauðir“ Kvennaverkfall að hefjast og breytingar á lánum Landsbankans Náðaði rafmyntamógúl sem hefur hjálpað rafmyntaveldi Trump Vilja að þunguðum konum verði líka heimilt að deyja Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Villur í dómum sömdum með aðstoð gervigreindar Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Verja kjarnorkuvopn sín á norðurslóðum með leynilegu eftirlitskerfi Sýknaður af öllum ákærum vegna „blóðuga sunnudagsins“ „Ísrael mun missa allan stuðning“ Annað safn rænt í Frakklandi um helgina Sjá meira
Bifreið ekið á hóp gangandi fólks í Toronto Sendibíl var ekið inn í hóp gangandi vegfarenda í Toronto nú á sjöunda tímanum. 23. apríl 2018 18:14