Fyrrum lærisveinn Hamrén: „Gef honum toppeinkunn“ Anton Ingi Leifsson skrifar 7. ágúst 2018 19:45 Atli Sveinn Þórarinsson, fyrrum atvinnumaður í knattspyrnu, ber Erik Hamrén, næsta þjálfara karlalandsliðs Íslands, vel söguna. Atli lék undir stjórn Hamrén frá 2000 til 2003 hjá Örgryte í Svíþjóð. Hamrén verður kynntur sem næsti landsliðsþjálfari Íslands í höfuðstöðvum Knattspyrnusambands Íslands á morgun en þetta varð endanlega ljóst í gær er fyrrum vinnuveitandi Hamren staðfesti þetta. „Hann er virkilega faglegur og góður þjálfari, einnig sem persóna. Hann náði vel til leikmanna og var með góðar æfingar,” segir Atli Sveinn og bætir við: „Hann var góður taktískt. Ég gef honum toppeinkunn.“ „Ég þekki Lars ekki neitt en ég gæti trúað því,” svarar Atli þegar hann er spurður hvort að Hamren sé harðari í horn að taka en Lars. „Hamrén er með sín prinsipp. Hann setur reglur og trúir á sína taktík. Ég á erfitt með að bera þá saman þar sem ég þekki Lars nánast ekki neitt.” „Hann var með skýrar reglur. Það var hæfilega mikill agi. Mönnum leið vel undir hans stjórn en menn vissu alveg hvar línan var.”Allt innslagið úr kvöldfréttum Stöðvar 2 má sjá hér að ofan. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Aron Einar: Ég treysti KSÍ alveg fyrir þessu og er spenntur að vinna með öðrum Svía Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu er ánægður með fyrirhugaða ráðningu Hamren. 7. ágúst 2018 08:30 Freyr líklegur aðstoðarþjálfari Hamren Freyr Alexandersson er í viðræðum við Knattspyrnusamband Íslands um að taka við stöðu aðstoðarþjálfara karlalandsliðsins. Fótbolti.net greindi frá þessu í dag. 7. ágúst 2018 13:13 86 prósent segja að Erik Hamrén sé ekki rétti kosturinn fyrir Ísland Aftonbladet í Svíþjóð setti af stað könnun hjá sér í dag þar sem blaðið spurði lesendur sína á netinu hvort það væri rétt hjá Knattspyrnusamband Íslands að ráða Erik Hamrén sem landsliðsþjálfara. 7. ágúst 2018 13:30 KSÍ boðar til fundar: Verður Hamren kynntur sem nýr landsliðsþjálfari? Knattspyrnusamband Íslands hefur boðað til blaðamannafundar í hádeginu á morgun. Efni fundarins er þjálfaramál A landsliðs karla. 7. ágúst 2018 14:02 Hver er þessi Erik Hamrén sem er að taka við Íslandi? Svíinn Erik Hamrén er að fara að taka við íslenska landsliðinu en á því leikur enginn vafi ennþá þótt að KSÍ sé ekki búið að staðfesta ráðninguna. Sú staðfestning og blaðamannafundurinn koma líklega seinna í þessari viku. 7. ágúst 2018 14:15 Mest lesið Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Körfubolti „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Körfubolti Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Enski boltinn „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ Körfubolti Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu Fótbolti „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Körfubolti Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Glódis Perla spöruð á bekknum „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Wenger á móti umbuninni sem Man. Utd og Tottenham þrá Þorleifur snýr heim í Breiðablik Staðfestir brottför frá Liverpool Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Sjá meira
Atli Sveinn Þórarinsson, fyrrum atvinnumaður í knattspyrnu, ber Erik Hamrén, næsta þjálfara karlalandsliðs Íslands, vel söguna. Atli lék undir stjórn Hamrén frá 2000 til 2003 hjá Örgryte í Svíþjóð. Hamrén verður kynntur sem næsti landsliðsþjálfari Íslands í höfuðstöðvum Knattspyrnusambands Íslands á morgun en þetta varð endanlega ljóst í gær er fyrrum vinnuveitandi Hamren staðfesti þetta. „Hann er virkilega faglegur og góður þjálfari, einnig sem persóna. Hann náði vel til leikmanna og var með góðar æfingar,” segir Atli Sveinn og bætir við: „Hann var góður taktískt. Ég gef honum toppeinkunn.“ „Ég þekki Lars ekki neitt en ég gæti trúað því,” svarar Atli þegar hann er spurður hvort að Hamren sé harðari í horn að taka en Lars. „Hamrén er með sín prinsipp. Hann setur reglur og trúir á sína taktík. Ég á erfitt með að bera þá saman þar sem ég þekki Lars nánast ekki neitt.” „Hann var með skýrar reglur. Það var hæfilega mikill agi. Mönnum leið vel undir hans stjórn en menn vissu alveg hvar línan var.”Allt innslagið úr kvöldfréttum Stöðvar 2 má sjá hér að ofan.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Aron Einar: Ég treysti KSÍ alveg fyrir þessu og er spenntur að vinna með öðrum Svía Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu er ánægður með fyrirhugaða ráðningu Hamren. 7. ágúst 2018 08:30 Freyr líklegur aðstoðarþjálfari Hamren Freyr Alexandersson er í viðræðum við Knattspyrnusamband Íslands um að taka við stöðu aðstoðarþjálfara karlalandsliðsins. Fótbolti.net greindi frá þessu í dag. 7. ágúst 2018 13:13 86 prósent segja að Erik Hamrén sé ekki rétti kosturinn fyrir Ísland Aftonbladet í Svíþjóð setti af stað könnun hjá sér í dag þar sem blaðið spurði lesendur sína á netinu hvort það væri rétt hjá Knattspyrnusamband Íslands að ráða Erik Hamrén sem landsliðsþjálfara. 7. ágúst 2018 13:30 KSÍ boðar til fundar: Verður Hamren kynntur sem nýr landsliðsþjálfari? Knattspyrnusamband Íslands hefur boðað til blaðamannafundar í hádeginu á morgun. Efni fundarins er þjálfaramál A landsliðs karla. 7. ágúst 2018 14:02 Hver er þessi Erik Hamrén sem er að taka við Íslandi? Svíinn Erik Hamrén er að fara að taka við íslenska landsliðinu en á því leikur enginn vafi ennþá þótt að KSÍ sé ekki búið að staðfesta ráðninguna. Sú staðfestning og blaðamannafundurinn koma líklega seinna í þessari viku. 7. ágúst 2018 14:15 Mest lesið Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Körfubolti „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Körfubolti Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Enski boltinn „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ Körfubolti Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu Fótbolti „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Körfubolti Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Glódis Perla spöruð á bekknum „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Wenger á móti umbuninni sem Man. Utd og Tottenham þrá Þorleifur snýr heim í Breiðablik Staðfestir brottför frá Liverpool Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Sjá meira
Aron Einar: Ég treysti KSÍ alveg fyrir þessu og er spenntur að vinna með öðrum Svía Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu er ánægður með fyrirhugaða ráðningu Hamren. 7. ágúst 2018 08:30
Freyr líklegur aðstoðarþjálfari Hamren Freyr Alexandersson er í viðræðum við Knattspyrnusamband Íslands um að taka við stöðu aðstoðarþjálfara karlalandsliðsins. Fótbolti.net greindi frá þessu í dag. 7. ágúst 2018 13:13
86 prósent segja að Erik Hamrén sé ekki rétti kosturinn fyrir Ísland Aftonbladet í Svíþjóð setti af stað könnun hjá sér í dag þar sem blaðið spurði lesendur sína á netinu hvort það væri rétt hjá Knattspyrnusamband Íslands að ráða Erik Hamrén sem landsliðsþjálfara. 7. ágúst 2018 13:30
KSÍ boðar til fundar: Verður Hamren kynntur sem nýr landsliðsþjálfari? Knattspyrnusamband Íslands hefur boðað til blaðamannafundar í hádeginu á morgun. Efni fundarins er þjálfaramál A landsliðs karla. 7. ágúst 2018 14:02
Hver er þessi Erik Hamrén sem er að taka við Íslandi? Svíinn Erik Hamrén er að fara að taka við íslenska landsliðinu en á því leikur enginn vafi ennþá þótt að KSÍ sé ekki búið að staðfesta ráðninguna. Sú staðfestning og blaðamannafundurinn koma líklega seinna í þessari viku. 7. ágúst 2018 14:15
Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn