Starfsfólk í áfalli eftir hópuppsögn hjá Norðuráli á Grundartanga Daníel Freyr Birkisson skrifar 29. nóvember 2018 06:46 Vilhjálmur Birgisson, formaður VLFA. Fréttablaðið/Eyþór Tuttugu starfsmönnum álversins á Grundartanga var sagt upp í gær. Í samtali við Fréttablaðið segir Sólveig Kr. Bergmann, yfirmaður samskipta hjá Norðuráli, að ástæða uppsagnanna sé óhagstæð þróun á rekstrarumhverfi álversins. „Þetta eru kaldar kveðjur til þeirra sem hafa fórnað sinni starfsævi í uppbyggingu á fyrirtækinu, að vera hengdir út fyrir girðingu eins og gerðist í dag [gær],“ segir Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness, í samtali við Fréttablaðið. Hann kveðst hafa fengið að heyra frá nokkrum þeirra sem sagt var upp að starfsmönnum hafi verið tilkynnt um uppsagnirnar í morgun. „Það er bara staðið þannig að því að þegar fólk mætir til vinnu er það kallað inn á skrifstofu til mannauðsstjóra og framkvæmdastjóra viðkomandi sviðs þar sem því er tilkynnt að þessar uppsagnir séu orðnar að veruleika. Síðan er fólki gefinn kostur á að tæma skápa sína og það síðan leitt út fyrir,“ segir Vilhjálmur. Sólveig kveðst ekki mega tjá sig um hvernig staðið var að uppsögnum einstakra starfsmanna en að dagurinn hafi verið erfiður. Fólk hafi reynt að gera það eins vel og kostur er á í svona málum. Vilhjálmur segir þetta dapurlegar aðgerðir. Uppsagnirnar séu enn eitt höggið fyrir Skagamenn og atvinnuöryggi þeirra á sínu heimasvæði og vísar í uppsagnir HB Granda. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Innlent Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum” er Íslendingur Innlent Fleiri fréttir Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum” er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Afhjúpi hættuleg viðhorf til íslenskra fjölmiðla Vonbrigði með Norðurál og aðför að fjölmiðlafrelsi Ítalski baróninn lagði landeigendur Sjá meira
Tuttugu starfsmönnum álversins á Grundartanga var sagt upp í gær. Í samtali við Fréttablaðið segir Sólveig Kr. Bergmann, yfirmaður samskipta hjá Norðuráli, að ástæða uppsagnanna sé óhagstæð þróun á rekstrarumhverfi álversins. „Þetta eru kaldar kveðjur til þeirra sem hafa fórnað sinni starfsævi í uppbyggingu á fyrirtækinu, að vera hengdir út fyrir girðingu eins og gerðist í dag [gær],“ segir Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness, í samtali við Fréttablaðið. Hann kveðst hafa fengið að heyra frá nokkrum þeirra sem sagt var upp að starfsmönnum hafi verið tilkynnt um uppsagnirnar í morgun. „Það er bara staðið þannig að því að þegar fólk mætir til vinnu er það kallað inn á skrifstofu til mannauðsstjóra og framkvæmdastjóra viðkomandi sviðs þar sem því er tilkynnt að þessar uppsagnir séu orðnar að veruleika. Síðan er fólki gefinn kostur á að tæma skápa sína og það síðan leitt út fyrir,“ segir Vilhjálmur. Sólveig kveðst ekki mega tjá sig um hvernig staðið var að uppsögnum einstakra starfsmanna en að dagurinn hafi verið erfiður. Fólk hafi reynt að gera það eins vel og kostur er á í svona málum. Vilhjálmur segir þetta dapurlegar aðgerðir. Uppsagnirnar séu enn eitt höggið fyrir Skagamenn og atvinnuöryggi þeirra á sínu heimasvæði og vísar í uppsagnir HB Granda.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Innlent Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum” er Íslendingur Innlent Fleiri fréttir Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum” er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Afhjúpi hættuleg viðhorf til íslenskra fjölmiðla Vonbrigði með Norðurál og aðför að fjölmiðlafrelsi Ítalski baróninn lagði landeigendur Sjá meira