Danskur framherji fékk morðhótanir eftir að hann brenndi af víti Kjartan Kjartansson skrifar 3. júlí 2018 12:07 Danijel Subasic varði vítaspyrnu Jørgensen og sló Dani út úr 16-liða úrslitum HM. Vísir/EPA Danska knattspyrnusambandið hefur tilkynnt til lögreglu morðhótanir sem Nicolai Jørgensen, framherji karlalandsliðsins, fékk eftir að hann brenndi af vítaspyrnu gegn Króötum í sextán liða úrslitum heimsmeistarakeppninnar í Rússlandi á sunnudag. Samfélagsmiðlar fylltust af níði um Jørgensen eftir að honum brást bogalistin í vítaspyrnukeppninni þar sem Danir féllu úr leik, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Tveir aðrir leikmenn liðsins brenndu af sínum spyrnum en Jørgensen átti síðustu spyrnuna. „Stopp. Samfélag okkar má aldrei líða morðhótanir, hvorki gegn heimsmeistaramótsstjörnum, stjórnmálamönnum eða öðrum. Þetta er algerlega óviðunandi og smekklaust,“ sagði danska knattspyrnusambandi í yfirlýsingu þar sem það tilkynnti um kæruna til lögreglu. Jøregensen er ekki fyrsti norræni leikmaðurinn sem verður fyrir níði og hótunum á heimsmeistaramótinu. Sænski leikmaðurinn Jimmy Durmaz mátti þola kynþáttaníð á samfélagsmiðlum eftir að Þjóðverjar skoruðu sigurmark á síðustu andartökum leiks landanna í riðlakeppninni úr aukaspyrnu sem Durmaz hafði gefið. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Sætti kynþáttahatri eftir dýrkeypt brot gegn Þjóðverjum Samfélagsmiðlar fylltust af hatri í garð sænsks leikmanns af innflytjendaættum eftir að hann gaf aukaspyrnu sem endaði með sigurmarki Þjóðverja á lokamínútum leiks þeirra á HM í Rússlandi. 24. júní 2018 08:02 Mest lesið Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Íslenski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Körfubolti Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Fleiri fréttir Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Sjá meira
Danska knattspyrnusambandið hefur tilkynnt til lögreglu morðhótanir sem Nicolai Jørgensen, framherji karlalandsliðsins, fékk eftir að hann brenndi af vítaspyrnu gegn Króötum í sextán liða úrslitum heimsmeistarakeppninnar í Rússlandi á sunnudag. Samfélagsmiðlar fylltust af níði um Jørgensen eftir að honum brást bogalistin í vítaspyrnukeppninni þar sem Danir féllu úr leik, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Tveir aðrir leikmenn liðsins brenndu af sínum spyrnum en Jørgensen átti síðustu spyrnuna. „Stopp. Samfélag okkar má aldrei líða morðhótanir, hvorki gegn heimsmeistaramótsstjörnum, stjórnmálamönnum eða öðrum. Þetta er algerlega óviðunandi og smekklaust,“ sagði danska knattspyrnusambandi í yfirlýsingu þar sem það tilkynnti um kæruna til lögreglu. Jøregensen er ekki fyrsti norræni leikmaðurinn sem verður fyrir níði og hótunum á heimsmeistaramótinu. Sænski leikmaðurinn Jimmy Durmaz mátti þola kynþáttaníð á samfélagsmiðlum eftir að Þjóðverjar skoruðu sigurmark á síðustu andartökum leiks landanna í riðlakeppninni úr aukaspyrnu sem Durmaz hafði gefið.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Sætti kynþáttahatri eftir dýrkeypt brot gegn Þjóðverjum Samfélagsmiðlar fylltust af hatri í garð sænsks leikmanns af innflytjendaættum eftir að hann gaf aukaspyrnu sem endaði með sigurmarki Þjóðverja á lokamínútum leiks þeirra á HM í Rússlandi. 24. júní 2018 08:02 Mest lesið Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Íslenski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Körfubolti Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Fleiri fréttir Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Sjá meira
Sætti kynþáttahatri eftir dýrkeypt brot gegn Þjóðverjum Samfélagsmiðlar fylltust af hatri í garð sænsks leikmanns af innflytjendaættum eftir að hann gaf aukaspyrnu sem endaði með sigurmarki Þjóðverja á lokamínútum leiks þeirra á HM í Rússlandi. 24. júní 2018 08:02