Engin niðurstaða í kjaradeilu ljósmæðra: „Þetta var ekki góður dagur“ Berghildur Erla Bernharðsdóttir og Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifa 28. júní 2018 12:00 Katrín Sif Sigurgeirsdóttir, formaður samninganefndar ljósmæðra, sést hér fyrir miðri mynd með penna í hönd við upphaf fundarins í morgun. vísir/friðrik þór Sáttafundi í kjaradeilu ljósmæðra og ríkisins lauk nú á tólfta tímanum án árangurs. Katrín Sif Sigurgeirsdóttir, formaður kjaranefndar Ljósmæðrafélags Íslands, segir annan fund hafa verið boðaðan eftir viku. Það var þungt í henni hljóðið þegar fréttastofa ræddi við hana í húsakynnum ríkissáttasemjara eftir fundinn. „Þetta var ekki góður dagur,“ sagði Katrín. Aðspurð hvort það bæri mjög langt á milli ljósmæðra og samninganefndar ríkisins svaraði hún játandi. „Já, það má segja það. Það kemur ekkert frá samninganefnd ríkisins nema það að við séum komnar á byrjunarreit og okkur þykir fulllangt að fara á byrjunarreit eftir 10 mánuði, blóð, svita og tár. Þannig að það má segja að það beri mikið á milli.“ Ljósmæður felldu kjarasamning sem skrifað var undir í maí og hófu atkvæðagreiðslu um yfirvinnubann í gær. Þeirri atkvæðagreiðslu lýkur á sunnudag. Verði yfirvinnubann ljósmæðra á heilbrigðisstofnunum þar sem þær sinna slíkri vinnu samþykkt myndi það hefjast um miðjan júlí. Næstkomandi sunnudag taka síðan gildi uppsagnir hátt í 20 ljósmæðra á Landspítalanum en fleiri ljósmæður hafa sagt upp störfum að undanförnu og taka þær uppsagnir gildi síðar. Kjaramál Tengdar fréttir Ljósmæður hefja undirbúning verkfallsaðgerða Katrín Sif Sigurgeirsdóttir, formaður samninganefndar Ljósmæðrafélags Íslands, segir að undirbúningur fyrir verkfallsaðgerðir stéttarinnar sé hafinn. 20. júní 2018 14:14 Fundað í kjaradeilu ljósmæðra Sáttafundur í kjaradeilu ljósmæðra og ríkisins hófst hjá ríkissáttasemjara klukkan 10:30 í morgun. 28. júní 2018 11:10 Sjö ljósmæður til viðbótar sögðu upp í síðustu viku Nokkrar uppsagnir ljósmæðra á Landspítalanum taka gildi um mánaðamót og fleiri sögðu upp í síðustu viku. 24. júní 2018 13:19 Mest lesið Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent Læti í miðbænum og í veðrinu Innlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fleiri fréttir Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Sjá meira
Sáttafundi í kjaradeilu ljósmæðra og ríkisins lauk nú á tólfta tímanum án árangurs. Katrín Sif Sigurgeirsdóttir, formaður kjaranefndar Ljósmæðrafélags Íslands, segir annan fund hafa verið boðaðan eftir viku. Það var þungt í henni hljóðið þegar fréttastofa ræddi við hana í húsakynnum ríkissáttasemjara eftir fundinn. „Þetta var ekki góður dagur,“ sagði Katrín. Aðspurð hvort það bæri mjög langt á milli ljósmæðra og samninganefndar ríkisins svaraði hún játandi. „Já, það má segja það. Það kemur ekkert frá samninganefnd ríkisins nema það að við séum komnar á byrjunarreit og okkur þykir fulllangt að fara á byrjunarreit eftir 10 mánuði, blóð, svita og tár. Þannig að það má segja að það beri mikið á milli.“ Ljósmæður felldu kjarasamning sem skrifað var undir í maí og hófu atkvæðagreiðslu um yfirvinnubann í gær. Þeirri atkvæðagreiðslu lýkur á sunnudag. Verði yfirvinnubann ljósmæðra á heilbrigðisstofnunum þar sem þær sinna slíkri vinnu samþykkt myndi það hefjast um miðjan júlí. Næstkomandi sunnudag taka síðan gildi uppsagnir hátt í 20 ljósmæðra á Landspítalanum en fleiri ljósmæður hafa sagt upp störfum að undanförnu og taka þær uppsagnir gildi síðar.
Kjaramál Tengdar fréttir Ljósmæður hefja undirbúning verkfallsaðgerða Katrín Sif Sigurgeirsdóttir, formaður samninganefndar Ljósmæðrafélags Íslands, segir að undirbúningur fyrir verkfallsaðgerðir stéttarinnar sé hafinn. 20. júní 2018 14:14 Fundað í kjaradeilu ljósmæðra Sáttafundur í kjaradeilu ljósmæðra og ríkisins hófst hjá ríkissáttasemjara klukkan 10:30 í morgun. 28. júní 2018 11:10 Sjö ljósmæður til viðbótar sögðu upp í síðustu viku Nokkrar uppsagnir ljósmæðra á Landspítalanum taka gildi um mánaðamót og fleiri sögðu upp í síðustu viku. 24. júní 2018 13:19 Mest lesið Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent Læti í miðbænum og í veðrinu Innlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fleiri fréttir Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Sjá meira
Ljósmæður hefja undirbúning verkfallsaðgerða Katrín Sif Sigurgeirsdóttir, formaður samninganefndar Ljósmæðrafélags Íslands, segir að undirbúningur fyrir verkfallsaðgerðir stéttarinnar sé hafinn. 20. júní 2018 14:14
Fundað í kjaradeilu ljósmæðra Sáttafundur í kjaradeilu ljósmæðra og ríkisins hófst hjá ríkissáttasemjara klukkan 10:30 í morgun. 28. júní 2018 11:10
Sjö ljósmæður til viðbótar sögðu upp í síðustu viku Nokkrar uppsagnir ljósmæðra á Landspítalanum taka gildi um mánaðamót og fleiri sögðu upp í síðustu viku. 24. júní 2018 13:19