Neville um Martial: Hann skilur ekki leikinn Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 30. október 2018 14:30 Anthony Martial hefur verið inn og út úr liði United Vísir/Getty Enginn leikmaður Manchester United hefur ruglað Gary Neville eins mikið í ríminu og Anthony Martial. Þetta sagði fyrrum United-maðurinn á Sky Sports. „Ég hef horft á fimm síðustu leiki United og þar af horfði ég á þrjá úr stúkunni á Old Trafford. Þar hafði ég frábært útsýni yfir Martial, ég fylgdist vel með honum og reyndi að skoða hvernig ég myndi spila gegn honum sem hægri bakvörður,“ sagði Neville í grein sinni. „Oftast getur þú séð leikmann og ákveðið hvort þér líkar við hann eða ekki. Ég get ekki ákveðið mig með Martial. Stundum finnst mér hann frábær, stundum efast ég um að hann sé leikmaður fyrir Manchester United.“ Martial er enn ungur, hann er fæddur í desember 1995. Hann hefur verið hjá United síðan 2015 og spilað 147 leiki fyrir félagið. „Hvað gerir hann vel? Hann klárar færin sín og lætur erfið færi virðast auðveld. Hann er kraftmikill, hann er hraður og ógnandi.“ „Hvað þarf að bæta? Hvað hann gerir án boltans gerir mig brjálaðan. Þá er ég ekki að tala um varnarvinnuna, gleymið henni. Bestu leikmennirnir sem ég mætti í bakverðinum voru þeir sem voru betri án bolta en með bolta. Þeir komust fyrir aftan mig með frábærum hlaupum.“ „Martial nær því ekki. Hann veit ekki hvar hann á að vera og hvenær hann á að hlaupa. Hann bíður og bíður og hangir úti á kantinum. Hann skilur ekki leikinn.“ Neville komst að lokum að þeirri niðurstöðu að Martial þarf að laga hlaupin sín, hlaupa meira, og United þarf að sýna honum þolinmæði. Enski boltinn Tengdar fréttir Martial ætlar að hafna PSG og Juve Anthony Martial ætlar að hafna tilboðum frá Juventus, Paris Saint-Germain og Bayern München og skrifa undir nýjan samning við Manchester United. Þetta hefur ESPN eftir heimildum sínum. 24. október 2018 13:00 Martial hafnaði tilboði United Nýjustu fréttir af samningaviðræðum Anthony Martial og Manchester United eru þær að Martial á að hafa hafnað síðasta tilboði United. 25. október 2018 17:44 Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Íslenski boltinn María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn Fleiri fréttir Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Sjá meira
Enginn leikmaður Manchester United hefur ruglað Gary Neville eins mikið í ríminu og Anthony Martial. Þetta sagði fyrrum United-maðurinn á Sky Sports. „Ég hef horft á fimm síðustu leiki United og þar af horfði ég á þrjá úr stúkunni á Old Trafford. Þar hafði ég frábært útsýni yfir Martial, ég fylgdist vel með honum og reyndi að skoða hvernig ég myndi spila gegn honum sem hægri bakvörður,“ sagði Neville í grein sinni. „Oftast getur þú séð leikmann og ákveðið hvort þér líkar við hann eða ekki. Ég get ekki ákveðið mig með Martial. Stundum finnst mér hann frábær, stundum efast ég um að hann sé leikmaður fyrir Manchester United.“ Martial er enn ungur, hann er fæddur í desember 1995. Hann hefur verið hjá United síðan 2015 og spilað 147 leiki fyrir félagið. „Hvað gerir hann vel? Hann klárar færin sín og lætur erfið færi virðast auðveld. Hann er kraftmikill, hann er hraður og ógnandi.“ „Hvað þarf að bæta? Hvað hann gerir án boltans gerir mig brjálaðan. Þá er ég ekki að tala um varnarvinnuna, gleymið henni. Bestu leikmennirnir sem ég mætti í bakverðinum voru þeir sem voru betri án bolta en með bolta. Þeir komust fyrir aftan mig með frábærum hlaupum.“ „Martial nær því ekki. Hann veit ekki hvar hann á að vera og hvenær hann á að hlaupa. Hann bíður og bíður og hangir úti á kantinum. Hann skilur ekki leikinn.“ Neville komst að lokum að þeirri niðurstöðu að Martial þarf að laga hlaupin sín, hlaupa meira, og United þarf að sýna honum þolinmæði.
Enski boltinn Tengdar fréttir Martial ætlar að hafna PSG og Juve Anthony Martial ætlar að hafna tilboðum frá Juventus, Paris Saint-Germain og Bayern München og skrifa undir nýjan samning við Manchester United. Þetta hefur ESPN eftir heimildum sínum. 24. október 2018 13:00 Martial hafnaði tilboði United Nýjustu fréttir af samningaviðræðum Anthony Martial og Manchester United eru þær að Martial á að hafa hafnað síðasta tilboði United. 25. október 2018 17:44 Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Íslenski boltinn María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn Fleiri fréttir Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Sjá meira
Martial ætlar að hafna PSG og Juve Anthony Martial ætlar að hafna tilboðum frá Juventus, Paris Saint-Germain og Bayern München og skrifa undir nýjan samning við Manchester United. Þetta hefur ESPN eftir heimildum sínum. 24. október 2018 13:00
Martial hafnaði tilboði United Nýjustu fréttir af samningaviðræðum Anthony Martial og Manchester United eru þær að Martial á að hafa hafnað síðasta tilboði United. 25. október 2018 17:44