Gummi Kristjáns minnti á Beckham: „Næsta sem ég veit þá flýgur skórinn minn í átt að honum“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 30. júní 2018 15:00 Guðmundur Kristjánsson, leikmaður FH í Pepsi deild karla, var í skemmtilegu spjalli hjá Tómasi Þór Þórðarsyni og Elvari Geir Magnússyni í útvarpsþættinum Fótbolta.net á X-inu í dag. Guðmundur spilaði fyrir Start í Noregi áður en hann snéri til baka til Íslands og gekk til liðs við FH. „Það voru innanbúðarmál sem gerðu að að verkum að mig langaði ekki að vera áfram. Kom upp smá drama síðasta árið,“ sagði Guðmundur þegar spjallið barst að atvinnumennskunni. „Skaphundurinn sem ég get verið stundum, eftir tapleik í bikarnum þá lenti ég í smá útistöðum við framkvæmdarstjórann. Það voru skór sem flugu og svona, það er saga fyrir betri tíma.“ Tómas og Elvar vildu endilega fá meira út úr Guðmundi um hvað hefði gerst. „Framkvædarstjórinn kom þarna og var að drulla yfir okkur. Ég ætlaði að standa upp fyrir liðsfélagana og verja þá en þá er mér bara blótað í sand og ösku af honum, ég sá bara rautt og næsta sem ég veit þá flýgur skórinn minn í átt að honum.“ „Ég hafði allavega vit af því að stýra skónum framhjá honum.“ Guðmundur sagði framkvæmdarstjórann seinna hafa beðist afsökunar á atvikinu. Allt spjallið og þáttinn í heildina má heyra hér í fréttinni þar sem meðal annars er rætt við Gunnar Jarl Jónsson um leikina í Pepsi deildinni sem fram undan eru, Davíð Snorri Jónasson ræðir HM í Rússlandi og margt fleira. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fótbolti Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Enski boltinn Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Fótbolti Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu Fótbolti „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti Fleiri fréttir Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Sjá meira
Guðmundur Kristjánsson, leikmaður FH í Pepsi deild karla, var í skemmtilegu spjalli hjá Tómasi Þór Þórðarsyni og Elvari Geir Magnússyni í útvarpsþættinum Fótbolta.net á X-inu í dag. Guðmundur spilaði fyrir Start í Noregi áður en hann snéri til baka til Íslands og gekk til liðs við FH. „Það voru innanbúðarmál sem gerðu að að verkum að mig langaði ekki að vera áfram. Kom upp smá drama síðasta árið,“ sagði Guðmundur þegar spjallið barst að atvinnumennskunni. „Skaphundurinn sem ég get verið stundum, eftir tapleik í bikarnum þá lenti ég í smá útistöðum við framkvæmdarstjórann. Það voru skór sem flugu og svona, það er saga fyrir betri tíma.“ Tómas og Elvar vildu endilega fá meira út úr Guðmundi um hvað hefði gerst. „Framkvædarstjórinn kom þarna og var að drulla yfir okkur. Ég ætlaði að standa upp fyrir liðsfélagana og verja þá en þá er mér bara blótað í sand og ösku af honum, ég sá bara rautt og næsta sem ég veit þá flýgur skórinn minn í átt að honum.“ „Ég hafði allavega vit af því að stýra skónum framhjá honum.“ Guðmundur sagði framkvæmdarstjórann seinna hafa beðist afsökunar á atvikinu. Allt spjallið og þáttinn í heildina má heyra hér í fréttinni þar sem meðal annars er rætt við Gunnar Jarl Jónsson um leikina í Pepsi deildinni sem fram undan eru, Davíð Snorri Jónasson ræðir HM í Rússlandi og margt fleira.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fótbolti Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Enski boltinn Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Fótbolti Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu Fótbolti „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti Fleiri fréttir Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Sjá meira