Gert verði ítarlegt mat áður en ákvörðun verður tekin um framtíð hvalveiða við Íslandsstrendur Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 2. maí 2018 20:00 Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra mun ekki beita sér sérstaklega fyrir því að fyrirhuguðum hvalveiðum sem hefjast í sumar verði afstýrt. Hún vill aftur á móti að í haust verði gert mat á umhverfislegum-, samfélagslegum- og efnahagslegum áhrifum hvalveiða, áður en ákvörðun verður tekin um framtíð hvalveiða við Íslandsstrendur. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, innti eftir svörum forsætisráðherra um afstöðu sína til hvalveiða við Íslandsstrendur í óundirbúnum fyrirspurnatíma á Alþingi í dag. Í fyrirspurn sinni vísaði Þorgerður Katrín til þess að það hafi verið yfirlýst stefna Vinstri grænna síðan árið 2015 að leggjast gegn hvalveiðum og spurði hún ráðherra hvort stefnu flokksins yrði fylgt eftir í þeim efnum. Katrín Jakobsdóttir var ekki afdráttarlaus í svörum sínum um það hvort hún hygðist beita sér fyrir því að hvalveiðum sem hefjast eiga í sumar verði afstýrt. Vísaði hún aftur á móti til þess að í ár sé síðasta árið af fimm ára áætlun um hvalveiðar við Íslandsstrendur sem gefinn var út kvóti fyrir árið 2013. Sagði ráðherra það ekki vera til marks um góða stjórnsýsluhætti að snúa við fyrri ákvörðun. „Hins vegar liggur það alveg fyrir að frá og með hausti 2018, þá þarf að taka nýja ákvörðun um framhald hvalveiða, hvort það verði gefinn út nýr kvóti eða ekki. Og ég tel mjög brýnt að það fari fram áður en að slík ný ákvörðun er tekin, mat eins og háttvirtur þingmaður vísar hér í í sinni fyrispurn, mat á umhverfisáhrifum hvalveiða, samfélagslegum áhrifum og efnahagslegum áhrifum,“ sagði Katrín Jakobsdóttir fórsætisráðherra í svari sínu á Alþingi í dag. Mest lesið Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent Fúlsaði við þriggja forseta fundi Erlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Innlent Engin málaferli vegna slyss í Breiðamerkurjökli Innlent Fleiri fréttir „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss í Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Sjá meira
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra mun ekki beita sér sérstaklega fyrir því að fyrirhuguðum hvalveiðum sem hefjast í sumar verði afstýrt. Hún vill aftur á móti að í haust verði gert mat á umhverfislegum-, samfélagslegum- og efnahagslegum áhrifum hvalveiða, áður en ákvörðun verður tekin um framtíð hvalveiða við Íslandsstrendur. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, innti eftir svörum forsætisráðherra um afstöðu sína til hvalveiða við Íslandsstrendur í óundirbúnum fyrirspurnatíma á Alþingi í dag. Í fyrirspurn sinni vísaði Þorgerður Katrín til þess að það hafi verið yfirlýst stefna Vinstri grænna síðan árið 2015 að leggjast gegn hvalveiðum og spurði hún ráðherra hvort stefnu flokksins yrði fylgt eftir í þeim efnum. Katrín Jakobsdóttir var ekki afdráttarlaus í svörum sínum um það hvort hún hygðist beita sér fyrir því að hvalveiðum sem hefjast eiga í sumar verði afstýrt. Vísaði hún aftur á móti til þess að í ár sé síðasta árið af fimm ára áætlun um hvalveiðar við Íslandsstrendur sem gefinn var út kvóti fyrir árið 2013. Sagði ráðherra það ekki vera til marks um góða stjórnsýsluhætti að snúa við fyrri ákvörðun. „Hins vegar liggur það alveg fyrir að frá og með hausti 2018, þá þarf að taka nýja ákvörðun um framhald hvalveiða, hvort það verði gefinn út nýr kvóti eða ekki. Og ég tel mjög brýnt að það fari fram áður en að slík ný ákvörðun er tekin, mat eins og háttvirtur þingmaður vísar hér í í sinni fyrispurn, mat á umhverfisáhrifum hvalveiða, samfélagslegum áhrifum og efnahagslegum áhrifum,“ sagði Katrín Jakobsdóttir fórsætisráðherra í svari sínu á Alþingi í dag.
Mest lesið Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent Fúlsaði við þriggja forseta fundi Erlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Innlent Engin málaferli vegna slyss í Breiðamerkurjökli Innlent Fleiri fréttir „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss í Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Sjá meira
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent