Svona æfa menn eftir að hafa sjokkerað heiminn enn einu sinni Kolbeinn Tumi Daðason í Kabardinka skrifar 17. júní 2018 13:30 Birkir Bjarnason tók því rólega á æfingunni í morgun. Skoðaði símann sinn og tyllti sér á kælinn. Smá útilegustemmning hjá kantmanninum knáa. Vísir/Vilhelm Strákarnir okkar voru mættir til æfinga í Kabardinka niðri við Svartahaf í morgun klukkan 11. Reyndar allir nema þrír. Alfreð Finnbogason, Gylfi Þór Sigurðsson og Jóhann Berg Guðmundsson urðu eftir á hótelinu og fór Jóhann Berg raunar í myndatöku á sjúkrahúsi til að fá nánari upplýsingar um meiðsli hans á kálfa. Leiknum í Moskvu í gær lauk klukkan sex að staðartíma. Um tveimur tímum síðar héldu þeir frá leikvanginum, út á flugvöll þaðan sem flogið var beinustu leið í suður, til Gelendzhik við Svartahaf. Þaðan er tíu mínútna akstur á fimm stjörnu hótel strákanna í Kabardinka þangað sem þeir voru komnir um hálf tólf að staðartíma. Leikmenn fegnu meðhöndlun í fluginu, þeirra á meðal Emil Hallfreðsson sem var í góðum höndum Friðriks Ellerts Jónssonar sjúkraþjálfara. Rúnar Vífill Arnarson í landsliðsnefnd KSÍ sagði leikmenn hafa verið þreytta þegar þeir komu á hótelið undir miðnætti. Þeir leikmenn sem spiluðu leikinn í gær voru í teygjuæfingum og endurheimt á æfingunni í morgun á meðan hinir leikmennirnir, varamenn sem ekkert spiluðu auk Ara Frey Skúlasonar og Rúriks Gíslasonar, sem tóku þátt í æfingunni. Þar var boðið upp á töluvert tempó, fyrst spil og svo skotæfingu.Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, myndaði æfinguna í bak og fyrir.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Fótbolti Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira
Strákarnir okkar voru mættir til æfinga í Kabardinka niðri við Svartahaf í morgun klukkan 11. Reyndar allir nema þrír. Alfreð Finnbogason, Gylfi Þór Sigurðsson og Jóhann Berg Guðmundsson urðu eftir á hótelinu og fór Jóhann Berg raunar í myndatöku á sjúkrahúsi til að fá nánari upplýsingar um meiðsli hans á kálfa. Leiknum í Moskvu í gær lauk klukkan sex að staðartíma. Um tveimur tímum síðar héldu þeir frá leikvanginum, út á flugvöll þaðan sem flogið var beinustu leið í suður, til Gelendzhik við Svartahaf. Þaðan er tíu mínútna akstur á fimm stjörnu hótel strákanna í Kabardinka þangað sem þeir voru komnir um hálf tólf að staðartíma. Leikmenn fegnu meðhöndlun í fluginu, þeirra á meðal Emil Hallfreðsson sem var í góðum höndum Friðriks Ellerts Jónssonar sjúkraþjálfara. Rúnar Vífill Arnarson í landsliðsnefnd KSÍ sagði leikmenn hafa verið þreytta þegar þeir komu á hótelið undir miðnætti. Þeir leikmenn sem spiluðu leikinn í gær voru í teygjuæfingum og endurheimt á æfingunni í morgun á meðan hinir leikmennirnir, varamenn sem ekkert spiluðu auk Ara Frey Skúlasonar og Rúriks Gíslasonar, sem tóku þátt í æfingunni. Þar var boðið upp á töluvert tempó, fyrst spil og svo skotæfingu.Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, myndaði æfinguna í bak og fyrir.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Fótbolti Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira