Jesus: Fjarvera Sane viðvörun fyrir okkur alla Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 4. september 2018 07:00 Sane og Jesus fagna marki Vísir/Getty Leroy Sane var ekki í leikmannahópi Manchester City um helgina. Gabriel Jesus segir það vera viðvörun til hinna leikmannanna. Sane var valinn besti ungi leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili en hann hefur ekki verið í byrjunarliði City í neinum af fyrstu fjórum leikjum liðsins. Pep Guardiola sagði að það hafi verið taktísk ákvörðun að hafa Sane ekki í hópnum en fjölmiðlar á Englandi segja stjórann ekki ánægðan með hugarfar Sane á æfingum. „Það er eðlilegt í svona stóru liði að það sé ekki pláss fyrir alla. Í dag var það Sane en í framtíðinni gæti það verið ég eða einhver hinna leikmannanna,“ sagði Jesus eftir leik City og Newcastle á laugardag. „Það vita allir hversu góður Sane er og hversu mikilvægur hann er fyrir þetta félag. En þetta er byrjunin á tímabilinu og það er eðlilegt að sumir leikmenn hafi byrjað af meiri krafti en aðrir.“ City vann 2-1 sigur á Newcastle og er í fjórða sæti eftir fjórar umferðir, með 10 stig og enn án taps. Enski boltinn Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Chelsea - Aston Villa | Endar sigurhrinan á Brúnni? Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Sjá meira
Leroy Sane var ekki í leikmannahópi Manchester City um helgina. Gabriel Jesus segir það vera viðvörun til hinna leikmannanna. Sane var valinn besti ungi leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili en hann hefur ekki verið í byrjunarliði City í neinum af fyrstu fjórum leikjum liðsins. Pep Guardiola sagði að það hafi verið taktísk ákvörðun að hafa Sane ekki í hópnum en fjölmiðlar á Englandi segja stjórann ekki ánægðan með hugarfar Sane á æfingum. „Það er eðlilegt í svona stóru liði að það sé ekki pláss fyrir alla. Í dag var það Sane en í framtíðinni gæti það verið ég eða einhver hinna leikmannanna,“ sagði Jesus eftir leik City og Newcastle á laugardag. „Það vita allir hversu góður Sane er og hversu mikilvægur hann er fyrir þetta félag. En þetta er byrjunin á tímabilinu og það er eðlilegt að sumir leikmenn hafi byrjað af meiri krafti en aðrir.“ City vann 2-1 sigur á Newcastle og er í fjórða sæti eftir fjórar umferðir, með 10 stig og enn án taps.
Enski boltinn Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Chelsea - Aston Villa | Endar sigurhrinan á Brúnni? Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Sjá meira