Rúnar Páll: Andstæðingurinn ekki fallið út í fyrstu umferð í sjö ár Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 12. júlí 2018 18:31 Stjarnan mætir Nömme Kalju frá Eistlandi í fyrstu umferð forkeppni Evrópudeildarinnar á Samsungvellinum í kvöld. Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, á von á erfiðum leik en Eistneska liðið hefur náð góðum árangri í Evrópukeppnum síðustu ár og gæti reynst Stjörnunni snúinn andstæðingur. „Þetta verður hörku barátta frá upphafi til enda. Þetta er lið sem hefur ekki fallið út í fyrstu umferð síðustu sjö ár held ég og slegið út sterka andstæðinga, en við erum búnir að fylgjast vel með þeim og sjá nokkra leiki, þeir líta vel út,“ sagði Rúnar Páll við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. „Þetta er hápunktur sumarsins, að taka þátt í Evrópukeppninni og mæta liðum sem þú hefur ekki mætt áður. Það ætti að vera auðvelt að mótívera menn í svona leik.“ Stjarnan átti mikið Evrópuævintýri fyrir fjórum árum þegar liðið komst alla leið í umspil um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar en tapaði þar fyrir Inter Milan „Það var eins og það var. Við fórum í gegnum erfiða mótherja og það gaf okkur ákveðna reynslu en síðan hefur okkur ekki gengið nógu vel. Við þurfum að klára þennan leik með sóma í kvöld,“ sagði Rúnar Páll Sigmundsson. Leikur Stjörnunar og Nömme Kalju hefst klukkan 20:00 í Garðabænum og verður í beinni textalýsingu hér á Vísi. Evrópudeild UEFA Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Sjá meira
Stjarnan mætir Nömme Kalju frá Eistlandi í fyrstu umferð forkeppni Evrópudeildarinnar á Samsungvellinum í kvöld. Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, á von á erfiðum leik en Eistneska liðið hefur náð góðum árangri í Evrópukeppnum síðustu ár og gæti reynst Stjörnunni snúinn andstæðingur. „Þetta verður hörku barátta frá upphafi til enda. Þetta er lið sem hefur ekki fallið út í fyrstu umferð síðustu sjö ár held ég og slegið út sterka andstæðinga, en við erum búnir að fylgjast vel með þeim og sjá nokkra leiki, þeir líta vel út,“ sagði Rúnar Páll við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. „Þetta er hápunktur sumarsins, að taka þátt í Evrópukeppninni og mæta liðum sem þú hefur ekki mætt áður. Það ætti að vera auðvelt að mótívera menn í svona leik.“ Stjarnan átti mikið Evrópuævintýri fyrir fjórum árum þegar liðið komst alla leið í umspil um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar en tapaði þar fyrir Inter Milan „Það var eins og það var. Við fórum í gegnum erfiða mótherja og það gaf okkur ákveðna reynslu en síðan hefur okkur ekki gengið nógu vel. Við þurfum að klára þennan leik með sóma í kvöld,“ sagði Rúnar Páll Sigmundsson. Leikur Stjörnunar og Nömme Kalju hefst klukkan 20:00 í Garðabænum og verður í beinni textalýsingu hér á Vísi.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Sjá meira