Enginn með betra markahlutfall en Belgar síðustu fjögur ár Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 10. september 2018 22:00 Lukaku er duglegastur allra við markaskorun í liði Belga síðustu fjögur ár Vísir/Getty Belgar eru það landslið í heiminum sem skorar hraðast. Þetta segir í grein belgíska miðilsins HLN. Á fjórum árum hefur belgíska landsliðið bætt sögulega markatölu sína úr -3 í +99, það er 102 marka sveifla. Árið 2014 gerði Belgía 2-2 jafntefli við Fílabeinsströndina í vináttulandsleik í aðdraganda HM 2014. Það var landsleikur númer 713 í sögu Belga og eftir þann leik hafði liðið skorað 1199 mörk og fengið 1202 á sig. Eftir 4-0 sigur á Skotum í vináttulandsleik um helgina er markatala Belga 1349 mörk skoruð og 1250 mörk fengin á sig. Þeir skoruðu því 150 mörk og fengu aðeins 48 á sig í 59 landsleikjum á fjórum árum. Ekkert annað landslið í heiminum er með eins gott markahlutfall á þessu tímabili. Romelu Lukaku á 36 mörk af þessum 150, eini maðurinn sem hefur gert betur í síðustu 59 landsleikjum er Robert Lewandowski sem er með 40 mörk fyrir Pólverja. Lukaku mætir á Laugardalsvöll á morgun með félögum sínum í belgíska landsliðinu og spila þeir við Ísland í Þjóðadeildinni annað kvöld. Leikurinn hefst klukkan 18:45 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Þjóðadeild UEFA Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Sjá meira
Belgar eru það landslið í heiminum sem skorar hraðast. Þetta segir í grein belgíska miðilsins HLN. Á fjórum árum hefur belgíska landsliðið bætt sögulega markatölu sína úr -3 í +99, það er 102 marka sveifla. Árið 2014 gerði Belgía 2-2 jafntefli við Fílabeinsströndina í vináttulandsleik í aðdraganda HM 2014. Það var landsleikur númer 713 í sögu Belga og eftir þann leik hafði liðið skorað 1199 mörk og fengið 1202 á sig. Eftir 4-0 sigur á Skotum í vináttulandsleik um helgina er markatala Belga 1349 mörk skoruð og 1250 mörk fengin á sig. Þeir skoruðu því 150 mörk og fengu aðeins 48 á sig í 59 landsleikjum á fjórum árum. Ekkert annað landslið í heiminum er með eins gott markahlutfall á þessu tímabili. Romelu Lukaku á 36 mörk af þessum 150, eini maðurinn sem hefur gert betur í síðustu 59 landsleikjum er Robert Lewandowski sem er með 40 mörk fyrir Pólverja. Lukaku mætir á Laugardalsvöll á morgun með félögum sínum í belgíska landsliðinu og spila þeir við Ísland í Þjóðadeildinni annað kvöld. Leikurinn hefst klukkan 18:45 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Sjá meira