Toby Alderweireld: Tap Íslands gegn Sviss ekki gott fyrir okkur Anton Ingi Leifsson skrifar 10. september 2018 20:12 Toby Alderweireld, varnarmaður Tottenham og belgíska landsliðsins, segir að stórt tap Íslands í Sviss hafi ekki verið gott fyrir Belgíu. Ísland og Belgía mætast í Þjóðadeildinni á Laugardalsvelli annað kvöld og þar á íslenska liðið möguleika á að bæta upp fyrir stórtapið gegn Sviss. „Við vitum að þetta verður afar erfiður leikur. Ísland á heimavelli er erfitt lið að spila gegn og þeir hafa náð góðum úrslitum hér áður,” sagði Toby í samtali við Stöð 2 fyrir æfingu liðsins í kvöld. „Auðvitað erum við með mikið sjálfstraust en við verðum að spila afar vel ef við viljum ná í þrjú stig hérna á morgun.” En eru leikmenn Belgíu saddir eða með full mikið sjálfstraust eftir frábært HM í sumar þar sem liðið endaði í þriðja sætinu? „Við reynum að komast framhjá því en auðvitað eru allir ánægðir og margir mjög sáttir en nú er ný keppni og í síðasta leik sýndum við að við erum klárir.” „Þetta er nýtt upphaf og ný leið til þess að sýna okkur sem leikmenn og sem lið. Við erum mjög hungraðir í að ná í þrjú stig á morgun.” Skellur Íslands gegn Sviss á laugardaginn og segir Toby að þetta sé ekki gott fyrir Belgíu því íslenska liðið mæti af fullum krafti á morgun. „Ég held að þetta sé ekki gott fyrir okkur. Þeir vilja sýna eitthvað annað á morgun. Þeir eru mun betri en þeir sýndu gegn Sviss.” „Það er mjög erfitt að spila gegn þeim og þeir eru með mikið af hæfileikum í liðinu. Við erum ekki blindaðir af úrslitunum á laugardaginn. Þeir eru með marga góða leikmenn.” Þjóðadeild UEFA Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Sjá meira
Toby Alderweireld, varnarmaður Tottenham og belgíska landsliðsins, segir að stórt tap Íslands í Sviss hafi ekki verið gott fyrir Belgíu. Ísland og Belgía mætast í Þjóðadeildinni á Laugardalsvelli annað kvöld og þar á íslenska liðið möguleika á að bæta upp fyrir stórtapið gegn Sviss. „Við vitum að þetta verður afar erfiður leikur. Ísland á heimavelli er erfitt lið að spila gegn og þeir hafa náð góðum úrslitum hér áður,” sagði Toby í samtali við Stöð 2 fyrir æfingu liðsins í kvöld. „Auðvitað erum við með mikið sjálfstraust en við verðum að spila afar vel ef við viljum ná í þrjú stig hérna á morgun.” En eru leikmenn Belgíu saddir eða með full mikið sjálfstraust eftir frábært HM í sumar þar sem liðið endaði í þriðja sætinu? „Við reynum að komast framhjá því en auðvitað eru allir ánægðir og margir mjög sáttir en nú er ný keppni og í síðasta leik sýndum við að við erum klárir.” „Þetta er nýtt upphaf og ný leið til þess að sýna okkur sem leikmenn og sem lið. Við erum mjög hungraðir í að ná í þrjú stig á morgun.” Skellur Íslands gegn Sviss á laugardaginn og segir Toby að þetta sé ekki gott fyrir Belgíu því íslenska liðið mæti af fullum krafti á morgun. „Ég held að þetta sé ekki gott fyrir okkur. Þeir vilja sýna eitthvað annað á morgun. Þeir eru mun betri en þeir sýndu gegn Sviss.” „Það er mjög erfitt að spila gegn þeim og þeir eru með mikið af hæfileikum í liðinu. Við erum ekki blindaðir af úrslitunum á laugardaginn. Þeir eru með marga góða leikmenn.”
Þjóðadeild UEFA Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Sjá meira