Aðgerðir til eflingar dagforeldraþjónustu: Stofnstyrkur, húsnæði og niðurgreiðsla Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 9. október 2018 17:42 Í dag samþykkti skóla-og frístundaráð Reykjavíkurborgar að ráðast í aðgerðir til að efla dagforeldraþjónustu. Vísir/vilhelm Skóla-og frístundaráð samþykkti í dag að ráðast í aðgerðir til að efla dagforeldraþjónustu í Reykjavíkurborg. Samþykktin gerir ráð fyrir stofnstyrk, að borgin leggi til húsnæði, auknu eftirliti og fleira. Meðal þess sem lagt er til í samþykkt ráðsins er að dagforeldrar vinni tveir og tveir saman og að borgin leggi til húsnæði. Þá er lagt til að niðurgreiðslur til dagforeldra í borginni hækki um 15% og veittur verði stofnstyrkur að upphæð 300 þúsund til þeirra en þó með því skilyrði að þeir starfi í að minnsta kosti tólf mánuði. Ráðið samþykkti að veita námsstyrki dagforeldrum til handa og þá verður faglegur stuðningur við þá aukinn. Innleitt verður ytra mat á daggæslu með vísan til gæðaviðmiðunar sem þróuð hefur verið í samvinnu við félög dagforeldra.Skúli Helgason er formaður skóla-og frístundaráðs.Fréttablaðið/anton brinkStyrkja á ráðgjöf til dagforeldra og auka eftirlit með þeim. Lagt er til að Heilbrigðiseftirlitið veiti starfsleyfi til daggæslu hvort sem um er að ræða dagforeldri, sem er einyrki, eða dagforeldra sem starfa saman. Ráðið samþykkti það viðmið að daggæsluráðgjafar á þjónustumiðstöðvum fari að lágmarki í tvær heimsóknir á ári til dagforeldra, leiðbeini og veiti ráðgjöf. Reykjavíkurborg hyggst leita leiða til að verja foreldra fyrir fyrirvaralausri uppsögn dagforeldra. Aðgerðirnar í þágu eflingar dagforeldraþjónustu taka gildi 1. janúar á næsta ári og er áætlað að heildarkostnaður verði tæp 61 milljón krónur ef frá er talinn húsnæðiskostnaður. Tengdar fréttir Skylt verði að dagforeldrar starfi að lágmarki tveir saman Stærsta sveitarfélag landsins hefur hvatt til þess að reglugerð um dagforeldra verði breytt. Dagforeldrar verði þá minnst tveir saman. Dagmóðir var dæmd í níu mánaða skilorðsbundið fangelsi vegna ofbeldis gegn barni. 23. mars 2018 07:00 Sækja um pláss hjá uppbókuðum dagforeldrum daginn eftir jákvætt óléttupróf Tvö hitamál brenna á Akureyringum í aðdraganda kosninganna, dagvistunarmál og húsnæðismál. 17. maí 2018 10:00 Að missa dagvistunarpláss hefur mikil áhrif á tekjuöflun heimilisins Unnið að aukum gæðum og öryggi daggæsluþjónustunnar hjá Reykjavíkurborg 19. apríl 2018 19:00 Ósýnilegir frambjóðendur, au pair-sprengja og læknaskortur Blaðamaður Vísis kom víða við í heimsókn sinni á Reykjanes á dögunum og ræddi við íbúana um helstu málin í aðdraganda sveitastjórnarkosninga. 9. maí 2018 14:00 Mest lesið Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Innlent Algjört hrun í fálkastofninum Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Innlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Fleiri fréttir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Sjá meira
Skóla-og frístundaráð samþykkti í dag að ráðast í aðgerðir til að efla dagforeldraþjónustu í Reykjavíkurborg. Samþykktin gerir ráð fyrir stofnstyrk, að borgin leggi til húsnæði, auknu eftirliti og fleira. Meðal þess sem lagt er til í samþykkt ráðsins er að dagforeldrar vinni tveir og tveir saman og að borgin leggi til húsnæði. Þá er lagt til að niðurgreiðslur til dagforeldra í borginni hækki um 15% og veittur verði stofnstyrkur að upphæð 300 þúsund til þeirra en þó með því skilyrði að þeir starfi í að minnsta kosti tólf mánuði. Ráðið samþykkti að veita námsstyrki dagforeldrum til handa og þá verður faglegur stuðningur við þá aukinn. Innleitt verður ytra mat á daggæslu með vísan til gæðaviðmiðunar sem þróuð hefur verið í samvinnu við félög dagforeldra.Skúli Helgason er formaður skóla-og frístundaráðs.Fréttablaðið/anton brinkStyrkja á ráðgjöf til dagforeldra og auka eftirlit með þeim. Lagt er til að Heilbrigðiseftirlitið veiti starfsleyfi til daggæslu hvort sem um er að ræða dagforeldri, sem er einyrki, eða dagforeldra sem starfa saman. Ráðið samþykkti það viðmið að daggæsluráðgjafar á þjónustumiðstöðvum fari að lágmarki í tvær heimsóknir á ári til dagforeldra, leiðbeini og veiti ráðgjöf. Reykjavíkurborg hyggst leita leiða til að verja foreldra fyrir fyrirvaralausri uppsögn dagforeldra. Aðgerðirnar í þágu eflingar dagforeldraþjónustu taka gildi 1. janúar á næsta ári og er áætlað að heildarkostnaður verði tæp 61 milljón krónur ef frá er talinn húsnæðiskostnaður.
Tengdar fréttir Skylt verði að dagforeldrar starfi að lágmarki tveir saman Stærsta sveitarfélag landsins hefur hvatt til þess að reglugerð um dagforeldra verði breytt. Dagforeldrar verði þá minnst tveir saman. Dagmóðir var dæmd í níu mánaða skilorðsbundið fangelsi vegna ofbeldis gegn barni. 23. mars 2018 07:00 Sækja um pláss hjá uppbókuðum dagforeldrum daginn eftir jákvætt óléttupróf Tvö hitamál brenna á Akureyringum í aðdraganda kosninganna, dagvistunarmál og húsnæðismál. 17. maí 2018 10:00 Að missa dagvistunarpláss hefur mikil áhrif á tekjuöflun heimilisins Unnið að aukum gæðum og öryggi daggæsluþjónustunnar hjá Reykjavíkurborg 19. apríl 2018 19:00 Ósýnilegir frambjóðendur, au pair-sprengja og læknaskortur Blaðamaður Vísis kom víða við í heimsókn sinni á Reykjanes á dögunum og ræddi við íbúana um helstu málin í aðdraganda sveitastjórnarkosninga. 9. maí 2018 14:00 Mest lesið Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Innlent Algjört hrun í fálkastofninum Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Innlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Fleiri fréttir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Sjá meira
Skylt verði að dagforeldrar starfi að lágmarki tveir saman Stærsta sveitarfélag landsins hefur hvatt til þess að reglugerð um dagforeldra verði breytt. Dagforeldrar verði þá minnst tveir saman. Dagmóðir var dæmd í níu mánaða skilorðsbundið fangelsi vegna ofbeldis gegn barni. 23. mars 2018 07:00
Sækja um pláss hjá uppbókuðum dagforeldrum daginn eftir jákvætt óléttupróf Tvö hitamál brenna á Akureyringum í aðdraganda kosninganna, dagvistunarmál og húsnæðismál. 17. maí 2018 10:00
Að missa dagvistunarpláss hefur mikil áhrif á tekjuöflun heimilisins Unnið að aukum gæðum og öryggi daggæsluþjónustunnar hjá Reykjavíkurborg 19. apríl 2018 19:00
Ósýnilegir frambjóðendur, au pair-sprengja og læknaskortur Blaðamaður Vísis kom víða við í heimsókn sinni á Reykjanes á dögunum og ræddi við íbúana um helstu málin í aðdraganda sveitastjórnarkosninga. 9. maí 2018 14:00