HM í dag: Allir vildu fá eiginhandaráritun frá Bödda Henry Birgir Gunnarsson í Kabardinka skrifar 14. júní 2018 09:00 Allir hressir í hitanum í dag. Hitinn í Kabardinka í dag er óbærilegur og það voru ansi sveittir menn að taka upp HM í dag þennan morguninn. Henry Birgir Gunnarsson og Kolbeinn Tumi Daðason fengu sér smá göngutúr með Birni Sigurðssyni tökumanni til þess að taka upp þáttinn. Hann var tekinn upp fyrir utan glæsilegt grískt hof sem er hluti af flottu safni hér í bæ. Síðar í dag mun íslenski fjölmiðlahópurinn fljúga til Moskvu ásamt strákunum okkar. Þar mætir okkur aðeins svalara loftslag. Allir fljúga svo aftur til Kabardinka degi eftr leikinn gegn Argentínu. Henry og Tumi spá aðeins í spilin fyrir næstu daga og fara í gegnum það sem hefur verið í gangi í þættinum sem má sjá hér að neðan.Uppfært klukkan 9:30Aron Einar Gunnarsson fyrirliði kom ekki í viðtöl. Hann mun sitja fyrir svörum ásamt þjálfaranum Heimi Hallgrímssyni á blaðamannafundi í Moskvu á morgun.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Maggi Gylfa fór fyrir rándýrum sextett í hjólatúr Landsliðsmennirnir fengu frí frá æfingum í dag. 13. júní 2018 17:30 Sjáðu ferðamannaparadísina þar sem landsliðið dvelur Sól, sól, skín á mig. 14. júní 2018 08:00 Aron Einar sendir handboltastrákunum kveðju Landsliðsfyrirliðinn í fótbolta fagnar enn einn janúarveislunni í handboltanum. 14. júní 2018 07:00 1 dagur í HM: Þegar danska dýnamítið var að fara vinna HM en lenti svo í spænska gamminum Fyrir 32 árum voru Danir í sömu stöðu og íslenska karlalandsliðið á HM í Rússlandi. Fyrsta heimsmeistarakeppni Dana var HM í Mexíkó 1986 og líkt og við Íslendingar þá hafði danska landsliðið slegið í gegn á Evrópumóti í Frakklandi tveimur árum fyrr. 13. júní 2018 12:00 Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira
Hitinn í Kabardinka í dag er óbærilegur og það voru ansi sveittir menn að taka upp HM í dag þennan morguninn. Henry Birgir Gunnarsson og Kolbeinn Tumi Daðason fengu sér smá göngutúr með Birni Sigurðssyni tökumanni til þess að taka upp þáttinn. Hann var tekinn upp fyrir utan glæsilegt grískt hof sem er hluti af flottu safni hér í bæ. Síðar í dag mun íslenski fjölmiðlahópurinn fljúga til Moskvu ásamt strákunum okkar. Þar mætir okkur aðeins svalara loftslag. Allir fljúga svo aftur til Kabardinka degi eftr leikinn gegn Argentínu. Henry og Tumi spá aðeins í spilin fyrir næstu daga og fara í gegnum það sem hefur verið í gangi í þættinum sem má sjá hér að neðan.Uppfært klukkan 9:30Aron Einar Gunnarsson fyrirliði kom ekki í viðtöl. Hann mun sitja fyrir svörum ásamt þjálfaranum Heimi Hallgrímssyni á blaðamannafundi í Moskvu á morgun.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Maggi Gylfa fór fyrir rándýrum sextett í hjólatúr Landsliðsmennirnir fengu frí frá æfingum í dag. 13. júní 2018 17:30 Sjáðu ferðamannaparadísina þar sem landsliðið dvelur Sól, sól, skín á mig. 14. júní 2018 08:00 Aron Einar sendir handboltastrákunum kveðju Landsliðsfyrirliðinn í fótbolta fagnar enn einn janúarveislunni í handboltanum. 14. júní 2018 07:00 1 dagur í HM: Þegar danska dýnamítið var að fara vinna HM en lenti svo í spænska gamminum Fyrir 32 árum voru Danir í sömu stöðu og íslenska karlalandsliðið á HM í Rússlandi. Fyrsta heimsmeistarakeppni Dana var HM í Mexíkó 1986 og líkt og við Íslendingar þá hafði danska landsliðið slegið í gegn á Evrópumóti í Frakklandi tveimur árum fyrr. 13. júní 2018 12:00 Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira
Maggi Gylfa fór fyrir rándýrum sextett í hjólatúr Landsliðsmennirnir fengu frí frá æfingum í dag. 13. júní 2018 17:30
Aron Einar sendir handboltastrákunum kveðju Landsliðsfyrirliðinn í fótbolta fagnar enn einn janúarveislunni í handboltanum. 14. júní 2018 07:00
1 dagur í HM: Þegar danska dýnamítið var að fara vinna HM en lenti svo í spænska gamminum Fyrir 32 árum voru Danir í sömu stöðu og íslenska karlalandsliðið á HM í Rússlandi. Fyrsta heimsmeistarakeppni Dana var HM í Mexíkó 1986 og líkt og við Íslendingar þá hafði danska landsliðið slegið í gegn á Evrópumóti í Frakklandi tveimur árum fyrr. 13. júní 2018 12:00