Twitter eftir leik: „Vörusvik að vera í 48 stiga hita, af hverju vorum við ekki í Síberíu?“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 22. júní 2018 17:17 Vonsviknir Alfreð Finnbogason og Rúrik Gíslason eftir leik Vísir/getty Ísland tapaði 2-0 fyrir Nígeríu í öðrum leik liðsins á HM í fótbolta í dag. Eftir að íslenska liðið var ívið sterkara í fyrri hálfleik gerði hitinn út um strákana og þeir voru á afturfætinum það sem eftir var. Íslenska samfélagið var límt við skjáinn að vanda og lét skoðanir sínar í ljós á Twitter eins og svo oft áður.Við hefðum unnið við íslenskar aðstæður; gamla Valsmölin, rok, rigning, 4 gràður. #HMRuv#fyrirIsland — Þorsteinn V. (@idnadarmadurinn) June 22, 2018Hvaða helvítis vörusvik eru það að bjóða upp á fokkings 48 stiga hita í Rússlandi til að ganga frá Íslendingum, gátum við ekki fengið leik í Síberíu þá frekar? #hmruv — Einar Matthías (@einarmatt) June 22, 2018Fótboltalandsliðið að taka mið af handboltalandsliðinu á HM. Aldrei vinna leikinn sem við eigum að vinna og treysta á önnur úrslit í loka umferðinni meðan við verðum að vinna Króatíu. Alltaf klassísk... #ISL — Pétur Sæmundsen (@PeturSaem) June 22, 2018Eigum það til að fara örlitið fram ur okkur varðandi væntingar. Arfaslakur leikur engu að siður. Oþarfi að slökkva a partyinu strax. Einn leikur eftir. #HMRuv#ISLNGR#fotbolti#pollyana — Vilhelm Gauti (@VilliGauti) June 22, 2018Slakir í dag og töpuðum ekki útaf leikformi. Erum eina liðið sem talar um leikform á HM. — Arnar Smárason (@smarason1) June 22, 2018Ég beið í 6 daga eftir þessum leik. Tíminn leið hrottalega hægt. Það er líklega tæpt ár í leikinn eftir 4 daga. #fotbolti#fyrirÍsland#hmruv#hmruv — Ómar Stefánsson (@OmarStef) June 22, 2018 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Sjá meira
Ísland tapaði 2-0 fyrir Nígeríu í öðrum leik liðsins á HM í fótbolta í dag. Eftir að íslenska liðið var ívið sterkara í fyrri hálfleik gerði hitinn út um strákana og þeir voru á afturfætinum það sem eftir var. Íslenska samfélagið var límt við skjáinn að vanda og lét skoðanir sínar í ljós á Twitter eins og svo oft áður.Við hefðum unnið við íslenskar aðstæður; gamla Valsmölin, rok, rigning, 4 gràður. #HMRuv#fyrirIsland — Þorsteinn V. (@idnadarmadurinn) June 22, 2018Hvaða helvítis vörusvik eru það að bjóða upp á fokkings 48 stiga hita í Rússlandi til að ganga frá Íslendingum, gátum við ekki fengið leik í Síberíu þá frekar? #hmruv — Einar Matthías (@einarmatt) June 22, 2018Fótboltalandsliðið að taka mið af handboltalandsliðinu á HM. Aldrei vinna leikinn sem við eigum að vinna og treysta á önnur úrslit í loka umferðinni meðan við verðum að vinna Króatíu. Alltaf klassísk... #ISL — Pétur Sæmundsen (@PeturSaem) June 22, 2018Eigum það til að fara örlitið fram ur okkur varðandi væntingar. Arfaslakur leikur engu að siður. Oþarfi að slökkva a partyinu strax. Einn leikur eftir. #HMRuv#ISLNGR#fotbolti#pollyana — Vilhelm Gauti (@VilliGauti) June 22, 2018Slakir í dag og töpuðum ekki útaf leikformi. Erum eina liðið sem talar um leikform á HM. — Arnar Smárason (@smarason1) June 22, 2018Ég beið í 6 daga eftir þessum leik. Tíminn leið hrottalega hægt. Það er líklega tæpt ár í leikinn eftir 4 daga. #fotbolti#fyrirÍsland#hmruv#hmruv — Ómar Stefánsson (@OmarStef) June 22, 2018
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Sjá meira