Skoraði þrennu en var samt í mínus Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. janúar 2018 17:30 Mario Hermoso. Vísir/EPA Mario Hermoso, varnarmaður Espanyol, átti mjög skrýtinn dag í gær en lék þá með félögum sínum á móti Leganes í spænsku deildinni. Hermoso skoraði þrennu í leiknum en liðið hann tapaði leiknum samt 3-2. Ástæðan var að aðeins eitt marka hans skoraði hann í rétt mark. Leikmenn Leganes skoruðu þannig aðeins eitt af fimm mörkum liðsins en fengu samt öll þrjú stigin.Mario Hermoso’s afternoon: - Scores own goal after 11 minutes - Scores own goal after 82 minutes - Scores in the right net after 88 minutes - His Espanyol team lose 3-2 at Leganes pic.twitter.com/7tfxfctJbJ — UNILAD Football (@UNILADFooty) January 28, 2018 Þessi 22 ára leikmaður hafði ekki heppnina með sér þegar hann skoraði sjálfsmark á 11. mínútu og svo annað á 82. mínútu. Hann kom mótherjunum í bæði 1-0 og 3-1. Hermoso minnkaði muninn í 3-2 sex mínútum eftir seinna sjálfsmarkið og skoraði þá loksins í rétt mark. Hermoso varð fyrsti leikmaðurinn í sögu spænsku deildarinnar sem skoraði tvö sjálfsmark og eitt mark í einum og sama leiknum.Mario Hermoso es el PRIMER JUGADOR en TODA la historia de #LaLiga con un gol y dos autogoles en un mismo partido. Increíble que 89 años después del inicio del campeonato español sigan pasando cosas que nunca habían pasado. Y que no pare!!! pic.twitter.com/KVRXg9bhqx — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) January 28, 2018 Spænski boltinn Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Enski boltinn Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Fleiri fréttir Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Sjá meira
Mario Hermoso, varnarmaður Espanyol, átti mjög skrýtinn dag í gær en lék þá með félögum sínum á móti Leganes í spænsku deildinni. Hermoso skoraði þrennu í leiknum en liðið hann tapaði leiknum samt 3-2. Ástæðan var að aðeins eitt marka hans skoraði hann í rétt mark. Leikmenn Leganes skoruðu þannig aðeins eitt af fimm mörkum liðsins en fengu samt öll þrjú stigin.Mario Hermoso’s afternoon: - Scores own goal after 11 minutes - Scores own goal after 82 minutes - Scores in the right net after 88 minutes - His Espanyol team lose 3-2 at Leganes pic.twitter.com/7tfxfctJbJ — UNILAD Football (@UNILADFooty) January 28, 2018 Þessi 22 ára leikmaður hafði ekki heppnina með sér þegar hann skoraði sjálfsmark á 11. mínútu og svo annað á 82. mínútu. Hann kom mótherjunum í bæði 1-0 og 3-1. Hermoso minnkaði muninn í 3-2 sex mínútum eftir seinna sjálfsmarkið og skoraði þá loksins í rétt mark. Hermoso varð fyrsti leikmaðurinn í sögu spænsku deildarinnar sem skoraði tvö sjálfsmark og eitt mark í einum og sama leiknum.Mario Hermoso es el PRIMER JUGADOR en TODA la historia de #LaLiga con un gol y dos autogoles en un mismo partido. Increíble que 89 años después del inicio del campeonato español sigan pasando cosas que nunca habían pasado. Y que no pare!!! pic.twitter.com/KVRXg9bhqx — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) January 28, 2018
Spænski boltinn Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Enski boltinn Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Fleiri fréttir Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Sjá meira