Albert Guðmundsson í „holunni“ í liði vikunnar í hollensku deildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. september 2018 14:32 Albert Guðmundsson fagnar marki sínu. Vísir/Getty Albert Guðmundsson átti mjög góðan leik með AZ Alkmaar um helgina á móti Robin van Persie og félögum í Feyenoord í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Albert skoraði frysta mark leiksins í 1-1 jafntefli en markið hans kom strax á 5. mínútu leiksins. Albert spilaði í holunni í leikkerfinu 4-2-3-1 fyrir aftan framherjann Myron Boadu sem átti einmitt stoðsendinguna á íslenska landsliðsmanninn í markinu. Frammistaðan var það góð hjá Alberti í leiknum að hann tryggði sér sæti í úrvalsliði vikunnar eða „elftal van de week“ eins og það heitir á hollensku. Guðmundur Benediktsson, faðir Alberts, sagði stoltur frá þessu á Twitter og birti mynd af úrvalsliðinu með strákinn hans í holunni.#Gudmundsson#AZ#AG28pic.twitter.com/gX7HlvBhOT — Gummi Ben (@GummiBen) September 18, 2018Albert er fremst á miðjunni fyrir aftan þá Klaas-Jan Huntelaar hjá Ajax, Kristoffer Peterson hjá Heracles Almelo og Hirving Lozano hjá PSV Eindhoven. Albert hafði komið inn á sem varamaður í síðustu þremur leikjum og lagði upp mark í leiknum á undan sem var á móti Heracles Almelo. Hér fyrir neðan má sjá Albert skora markið sitt um síðustu helgi en þetta var fyrsti leikur hans í byrjunarliði AZ Alkmaar.Every Angle First start, first goal #AG28#azfey@snjallbertpic.twitter.com/aFzYU9z3jd — AZ (@AZAlkmaar) September 17, 2018 Fótbolti Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Goðsögn fallin frá Enski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira
Albert Guðmundsson átti mjög góðan leik með AZ Alkmaar um helgina á móti Robin van Persie og félögum í Feyenoord í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Albert skoraði frysta mark leiksins í 1-1 jafntefli en markið hans kom strax á 5. mínútu leiksins. Albert spilaði í holunni í leikkerfinu 4-2-3-1 fyrir aftan framherjann Myron Boadu sem átti einmitt stoðsendinguna á íslenska landsliðsmanninn í markinu. Frammistaðan var það góð hjá Alberti í leiknum að hann tryggði sér sæti í úrvalsliði vikunnar eða „elftal van de week“ eins og það heitir á hollensku. Guðmundur Benediktsson, faðir Alberts, sagði stoltur frá þessu á Twitter og birti mynd af úrvalsliðinu með strákinn hans í holunni.#Gudmundsson#AZ#AG28pic.twitter.com/gX7HlvBhOT — Gummi Ben (@GummiBen) September 18, 2018Albert er fremst á miðjunni fyrir aftan þá Klaas-Jan Huntelaar hjá Ajax, Kristoffer Peterson hjá Heracles Almelo og Hirving Lozano hjá PSV Eindhoven. Albert hafði komið inn á sem varamaður í síðustu þremur leikjum og lagði upp mark í leiknum á undan sem var á móti Heracles Almelo. Hér fyrir neðan má sjá Albert skora markið sitt um síðustu helgi en þetta var fyrsti leikur hans í byrjunarliði AZ Alkmaar.Every Angle First start, first goal #AG28#azfey@snjallbertpic.twitter.com/aFzYU9z3jd — AZ (@AZAlkmaar) September 17, 2018
Fótbolti Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Goðsögn fallin frá Enski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira