Um 90 manns taka þátt í leitinni í dag Nína Hjördís Þorkelsdóttir skrifar 27. janúar 2018 11:44 Björgunarsveitir taka þátt í leitinni í dag. Vísir/Vilhelm Að minnsta kosti 90 manns taka nú þátt í leit að Ríkharði Péturssyni, sem hefur verið saknað frá því á þriðjudag. Umfangsmiklar leitaraðgerðir fóru fram í gær en þær báru ekki árangur. Ríkharður fór frá heimili sínu á Selfossi síðdegis á þriðjudag en sneri ekki til síns heima. Hann er meðalmaður á hæð, grannvaxinn og var íklæddur svörtum buxum og svartri úlpu er hann yfirgaf heimili sitt. Að sögn Frímanns Birgis Baldurssonar, lögregluvarðstjóra á Selfossi, verður lögð megináhersla á að leita innanbæjar á Selfossi og meðfram bökkum Ölfusár í dag. Björgunarsveitir af höfuðborgarsvæðinu, Árnessýslu og Rangárvallasýslu taka þátt í leitinni. Landhelgisgæslan tekur ekki þátt í leitarstörfum, líkt og í gær, en að sögn Frímanns verða sérhæfðir drónahópar frá Landsbjörgu og sérþjálfaðir menn í straumvatnsbjörgun með í leitinni í dag. Til stendur að halda leitinni áfram á meðan dagsbirtu nýtur við, eða til klukkan fimm. Þeir sem geta gefið upplýsingar um ferðir Ríkharðs eftir kl. 16:00 s.l. þriðjudag eru beðnir að hafa samband við lögregluna á Suðurlandi í síma 4442000, 112 eða á einkaskilaboðum á Facebook.Frá vettvangi í dag.vísir/magnús hlynurFrá vettvangi í dag.vísir/magnús hlynurFrá vettvangi í dag.vísir/magnús hlynur Tengdar fréttir Lýst eftir Ríkharði Péturssyni Ríkharður, sem er meðalmaður á hæð, grannvaxinn, fór frá heimili sínu að Eyrarvegi 46 á Selfossi um klukkan 16:00 síðastliðinn þriðjudag en ekki er vitað um ferðir hans eftir það. 25. janúar 2018 15:41 Fresta leitinni að Ríkharði til morguns Björgunarsveitir munu líklega leita að manninum á Selfossi á morgun. 26. janúar 2018 17:44 Þyrla og tugir björgunarsveitarmanna leita Ríkharðs Um fimmtíu til sextíu björgunarsveitarmenn af Suðurlandi hafa í gærkvöldi og í dag leitað Ríkharðs Péturssonar, 49 ára karlmanns sem ekkert hefur spurst til síðan á þriðjudag. 26. janúar 2018 12:44 Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Fleiri fréttir Billy Long biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Sjá meira
Að minnsta kosti 90 manns taka nú þátt í leit að Ríkharði Péturssyni, sem hefur verið saknað frá því á þriðjudag. Umfangsmiklar leitaraðgerðir fóru fram í gær en þær báru ekki árangur. Ríkharður fór frá heimili sínu á Selfossi síðdegis á þriðjudag en sneri ekki til síns heima. Hann er meðalmaður á hæð, grannvaxinn og var íklæddur svörtum buxum og svartri úlpu er hann yfirgaf heimili sitt. Að sögn Frímanns Birgis Baldurssonar, lögregluvarðstjóra á Selfossi, verður lögð megináhersla á að leita innanbæjar á Selfossi og meðfram bökkum Ölfusár í dag. Björgunarsveitir af höfuðborgarsvæðinu, Árnessýslu og Rangárvallasýslu taka þátt í leitinni. Landhelgisgæslan tekur ekki þátt í leitarstörfum, líkt og í gær, en að sögn Frímanns verða sérhæfðir drónahópar frá Landsbjörgu og sérþjálfaðir menn í straumvatnsbjörgun með í leitinni í dag. Til stendur að halda leitinni áfram á meðan dagsbirtu nýtur við, eða til klukkan fimm. Þeir sem geta gefið upplýsingar um ferðir Ríkharðs eftir kl. 16:00 s.l. þriðjudag eru beðnir að hafa samband við lögregluna á Suðurlandi í síma 4442000, 112 eða á einkaskilaboðum á Facebook.Frá vettvangi í dag.vísir/magnús hlynurFrá vettvangi í dag.vísir/magnús hlynurFrá vettvangi í dag.vísir/magnús hlynur
Tengdar fréttir Lýst eftir Ríkharði Péturssyni Ríkharður, sem er meðalmaður á hæð, grannvaxinn, fór frá heimili sínu að Eyrarvegi 46 á Selfossi um klukkan 16:00 síðastliðinn þriðjudag en ekki er vitað um ferðir hans eftir það. 25. janúar 2018 15:41 Fresta leitinni að Ríkharði til morguns Björgunarsveitir munu líklega leita að manninum á Selfossi á morgun. 26. janúar 2018 17:44 Þyrla og tugir björgunarsveitarmanna leita Ríkharðs Um fimmtíu til sextíu björgunarsveitarmenn af Suðurlandi hafa í gærkvöldi og í dag leitað Ríkharðs Péturssonar, 49 ára karlmanns sem ekkert hefur spurst til síðan á þriðjudag. 26. janúar 2018 12:44 Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Fleiri fréttir Billy Long biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Sjá meira
Lýst eftir Ríkharði Péturssyni Ríkharður, sem er meðalmaður á hæð, grannvaxinn, fór frá heimili sínu að Eyrarvegi 46 á Selfossi um klukkan 16:00 síðastliðinn þriðjudag en ekki er vitað um ferðir hans eftir það. 25. janúar 2018 15:41
Fresta leitinni að Ríkharði til morguns Björgunarsveitir munu líklega leita að manninum á Selfossi á morgun. 26. janúar 2018 17:44
Þyrla og tugir björgunarsveitarmanna leita Ríkharðs Um fimmtíu til sextíu björgunarsveitarmenn af Suðurlandi hafa í gærkvöldi og í dag leitað Ríkharðs Péturssonar, 49 ára karlmanns sem ekkert hefur spurst til síðan á þriðjudag. 26. janúar 2018 12:44
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent