Nicki Minaj um Kylie Jenner: „Við ætlum ekki að rífast ykkur til skemmtunar“ Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 23. ágúst 2018 22:40 Nicki Minaj segir að Kylie Jenner sé svöl stelpa og að hún muni alltaf elska hana. Vísir/Getty Rapparinn Nicky Minaj skaut á kollega sinn, Travis Scott á Twittersíðu sinni síðasta sunnudag þar sem hún sagði að á bak við nýju hljómplötuna sína væri blóð, sviti og tár og þess vegna þætti henni skrítið að sjá raunveruleikastjörnuna Kylie Jenner birta mynd af tónleikaferðalagspassanum sínum með kveðjunni „komið og hittið okkur Stormi,“ sem er dóttir þeirra. Með ummælunum gaf hún í skyn að fólk myndi frekar mæta á tónleikana til að sjá Jenner og Stormi heldur en Scott.Fréttamiðillinn TMZ birti síðan myndband af Minaj og Jenner á rauða dreglinum þar sem lesa mátti af viðbrögðum Jenner að hún væri að forðast Minaj. Í útvarpsþættinum „Queen Radio“ segist Minaj vilja vera alveg skýr í sinni afstöðu. Fréttamiðlar væru ekki að fara að búa til einhvern storm í vatnsglasi um þær því Minaj segir málið einungis snúa að Scott en ekki Jenner „Ég elska Kylie Jenner, fjandinn hafi það, og það mun ekki breytast,“ segir Minaj. Henni er mjög í mun að hlustendur viti að þetta fár sé ekki raunveruleikinn, þvert á móti sé þetta skemmtanabransinn. Hún segist óvart hafa sett Jenner í frekar vandræðalega stöðu með tístinu sínu en ítrekar að það sé ekkert rangt við viðbrögð Jenners. Hún hafi einungis verið að standa með sínum manni og að það sé eðlilegt. „Við ætlum ekki að gera eitthvað annað úr þessu en þetta er. Hún er svöl stelpa og hefur ekki gert neitt rangt. Hún var bara að styðja sitt fólk. Við ætlum ekki að rífast ykkur til skemmtunar,“ segir Minaj.Nicki Minaj skaut á rapparann Travis Scott í tísti á sunnudaginn.Vísir/Getty Tengdar fréttir Nicki Minaj gerir allt vitlaust vegna grófs texta Rapparinn Nicki talar meðal annars um að sofa hjá kollegum sínum í rappheiminum á nýja lagi sínu. 13. ágúst 2018 10:45 Sigurvegarar VMA MTV VMA tónlistarhátíðin fór fram í gærkvöldi í New York og vann Camila Cabello tvenn stór verðlaun, myndband ársins og listamaður ársins. 21. ágúst 2018 10:30 Nicki Minaj ræddi umdeilt lag við Colbert og gerði hann orðlausan Rapparinn Nicki Minaj var í vikunni gestur hjá spjallþáttastjórnandanum Stephen Colbert þar sem hún fór yfir nýjustu plötuna sem ber nafnið Queen. 14. ágúst 2018 11:45 Mest lesið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Tíska og hönnun „Það er smá búið að ljúga að okkur sem er reyndar ekki í fyrsta skipti“ Lífið Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Menning Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Lífið Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Lífið Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Tónlist Fleiri fréttir Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Sjá meira
Rapparinn Nicky Minaj skaut á kollega sinn, Travis Scott á Twittersíðu sinni síðasta sunnudag þar sem hún sagði að á bak við nýju hljómplötuna sína væri blóð, sviti og tár og þess vegna þætti henni skrítið að sjá raunveruleikastjörnuna Kylie Jenner birta mynd af tónleikaferðalagspassanum sínum með kveðjunni „komið og hittið okkur Stormi,“ sem er dóttir þeirra. Með ummælunum gaf hún í skyn að fólk myndi frekar mæta á tónleikana til að sjá Jenner og Stormi heldur en Scott.Fréttamiðillinn TMZ birti síðan myndband af Minaj og Jenner á rauða dreglinum þar sem lesa mátti af viðbrögðum Jenner að hún væri að forðast Minaj. Í útvarpsþættinum „Queen Radio“ segist Minaj vilja vera alveg skýr í sinni afstöðu. Fréttamiðlar væru ekki að fara að búa til einhvern storm í vatnsglasi um þær því Minaj segir málið einungis snúa að Scott en ekki Jenner „Ég elska Kylie Jenner, fjandinn hafi það, og það mun ekki breytast,“ segir Minaj. Henni er mjög í mun að hlustendur viti að þetta fár sé ekki raunveruleikinn, þvert á móti sé þetta skemmtanabransinn. Hún segist óvart hafa sett Jenner í frekar vandræðalega stöðu með tístinu sínu en ítrekar að það sé ekkert rangt við viðbrögð Jenners. Hún hafi einungis verið að standa með sínum manni og að það sé eðlilegt. „Við ætlum ekki að gera eitthvað annað úr þessu en þetta er. Hún er svöl stelpa og hefur ekki gert neitt rangt. Hún var bara að styðja sitt fólk. Við ætlum ekki að rífast ykkur til skemmtunar,“ segir Minaj.Nicki Minaj skaut á rapparann Travis Scott í tísti á sunnudaginn.Vísir/Getty
Tengdar fréttir Nicki Minaj gerir allt vitlaust vegna grófs texta Rapparinn Nicki talar meðal annars um að sofa hjá kollegum sínum í rappheiminum á nýja lagi sínu. 13. ágúst 2018 10:45 Sigurvegarar VMA MTV VMA tónlistarhátíðin fór fram í gærkvöldi í New York og vann Camila Cabello tvenn stór verðlaun, myndband ársins og listamaður ársins. 21. ágúst 2018 10:30 Nicki Minaj ræddi umdeilt lag við Colbert og gerði hann orðlausan Rapparinn Nicki Minaj var í vikunni gestur hjá spjallþáttastjórnandanum Stephen Colbert þar sem hún fór yfir nýjustu plötuna sem ber nafnið Queen. 14. ágúst 2018 11:45 Mest lesið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Tíska og hönnun „Það er smá búið að ljúga að okkur sem er reyndar ekki í fyrsta skipti“ Lífið Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Menning Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Lífið Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Lífið Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Tónlist Fleiri fréttir Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Sjá meira
Nicki Minaj gerir allt vitlaust vegna grófs texta Rapparinn Nicki talar meðal annars um að sofa hjá kollegum sínum í rappheiminum á nýja lagi sínu. 13. ágúst 2018 10:45
Sigurvegarar VMA MTV VMA tónlistarhátíðin fór fram í gærkvöldi í New York og vann Camila Cabello tvenn stór verðlaun, myndband ársins og listamaður ársins. 21. ágúst 2018 10:30
Nicki Minaj ræddi umdeilt lag við Colbert og gerði hann orðlausan Rapparinn Nicki Minaj var í vikunni gestur hjá spjallþáttastjórnandanum Stephen Colbert þar sem hún fór yfir nýjustu plötuna sem ber nafnið Queen. 14. ágúst 2018 11:45