Nicki Minaj um Kylie Jenner: „Við ætlum ekki að rífast ykkur til skemmtunar“ Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 23. ágúst 2018 22:40 Nicki Minaj segir að Kylie Jenner sé svöl stelpa og að hún muni alltaf elska hana. Vísir/Getty Rapparinn Nicky Minaj skaut á kollega sinn, Travis Scott á Twittersíðu sinni síðasta sunnudag þar sem hún sagði að á bak við nýju hljómplötuna sína væri blóð, sviti og tár og þess vegna þætti henni skrítið að sjá raunveruleikastjörnuna Kylie Jenner birta mynd af tónleikaferðalagspassanum sínum með kveðjunni „komið og hittið okkur Stormi,“ sem er dóttir þeirra. Með ummælunum gaf hún í skyn að fólk myndi frekar mæta á tónleikana til að sjá Jenner og Stormi heldur en Scott.Fréttamiðillinn TMZ birti síðan myndband af Minaj og Jenner á rauða dreglinum þar sem lesa mátti af viðbrögðum Jenner að hún væri að forðast Minaj. Í útvarpsþættinum „Queen Radio“ segist Minaj vilja vera alveg skýr í sinni afstöðu. Fréttamiðlar væru ekki að fara að búa til einhvern storm í vatnsglasi um þær því Minaj segir málið einungis snúa að Scott en ekki Jenner „Ég elska Kylie Jenner, fjandinn hafi það, og það mun ekki breytast,“ segir Minaj. Henni er mjög í mun að hlustendur viti að þetta fár sé ekki raunveruleikinn, þvert á móti sé þetta skemmtanabransinn. Hún segist óvart hafa sett Jenner í frekar vandræðalega stöðu með tístinu sínu en ítrekar að það sé ekkert rangt við viðbrögð Jenners. Hún hafi einungis verið að standa með sínum manni og að það sé eðlilegt. „Við ætlum ekki að gera eitthvað annað úr þessu en þetta er. Hún er svöl stelpa og hefur ekki gert neitt rangt. Hún var bara að styðja sitt fólk. Við ætlum ekki að rífast ykkur til skemmtunar,“ segir Minaj.Nicki Minaj skaut á rapparann Travis Scott í tísti á sunnudaginn.Vísir/Getty Tengdar fréttir Nicki Minaj gerir allt vitlaust vegna grófs texta Rapparinn Nicki talar meðal annars um að sofa hjá kollegum sínum í rappheiminum á nýja lagi sínu. 13. ágúst 2018 10:45 Sigurvegarar VMA MTV VMA tónlistarhátíðin fór fram í gærkvöldi í New York og vann Camila Cabello tvenn stór verðlaun, myndband ársins og listamaður ársins. 21. ágúst 2018 10:30 Nicki Minaj ræddi umdeilt lag við Colbert og gerði hann orðlausan Rapparinn Nicki Minaj var í vikunni gestur hjá spjallþáttastjórnandanum Stephen Colbert þar sem hún fór yfir nýjustu plötuna sem ber nafnið Queen. 14. ágúst 2018 11:45 Mest lesið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Lífið Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Lífið Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Segir son sinn ekki hafa þurft að deyja Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Fleiri fréttir Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Sjá meira
Rapparinn Nicky Minaj skaut á kollega sinn, Travis Scott á Twittersíðu sinni síðasta sunnudag þar sem hún sagði að á bak við nýju hljómplötuna sína væri blóð, sviti og tár og þess vegna þætti henni skrítið að sjá raunveruleikastjörnuna Kylie Jenner birta mynd af tónleikaferðalagspassanum sínum með kveðjunni „komið og hittið okkur Stormi,“ sem er dóttir þeirra. Með ummælunum gaf hún í skyn að fólk myndi frekar mæta á tónleikana til að sjá Jenner og Stormi heldur en Scott.Fréttamiðillinn TMZ birti síðan myndband af Minaj og Jenner á rauða dreglinum þar sem lesa mátti af viðbrögðum Jenner að hún væri að forðast Minaj. Í útvarpsþættinum „Queen Radio“ segist Minaj vilja vera alveg skýr í sinni afstöðu. Fréttamiðlar væru ekki að fara að búa til einhvern storm í vatnsglasi um þær því Minaj segir málið einungis snúa að Scott en ekki Jenner „Ég elska Kylie Jenner, fjandinn hafi það, og það mun ekki breytast,“ segir Minaj. Henni er mjög í mun að hlustendur viti að þetta fár sé ekki raunveruleikinn, þvert á móti sé þetta skemmtanabransinn. Hún segist óvart hafa sett Jenner í frekar vandræðalega stöðu með tístinu sínu en ítrekar að það sé ekkert rangt við viðbrögð Jenners. Hún hafi einungis verið að standa með sínum manni og að það sé eðlilegt. „Við ætlum ekki að gera eitthvað annað úr þessu en þetta er. Hún er svöl stelpa og hefur ekki gert neitt rangt. Hún var bara að styðja sitt fólk. Við ætlum ekki að rífast ykkur til skemmtunar,“ segir Minaj.Nicki Minaj skaut á rapparann Travis Scott í tísti á sunnudaginn.Vísir/Getty
Tengdar fréttir Nicki Minaj gerir allt vitlaust vegna grófs texta Rapparinn Nicki talar meðal annars um að sofa hjá kollegum sínum í rappheiminum á nýja lagi sínu. 13. ágúst 2018 10:45 Sigurvegarar VMA MTV VMA tónlistarhátíðin fór fram í gærkvöldi í New York og vann Camila Cabello tvenn stór verðlaun, myndband ársins og listamaður ársins. 21. ágúst 2018 10:30 Nicki Minaj ræddi umdeilt lag við Colbert og gerði hann orðlausan Rapparinn Nicki Minaj var í vikunni gestur hjá spjallþáttastjórnandanum Stephen Colbert þar sem hún fór yfir nýjustu plötuna sem ber nafnið Queen. 14. ágúst 2018 11:45 Mest lesið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Lífið Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Lífið Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Segir son sinn ekki hafa þurft að deyja Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Fleiri fréttir Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Sjá meira
Nicki Minaj gerir allt vitlaust vegna grófs texta Rapparinn Nicki talar meðal annars um að sofa hjá kollegum sínum í rappheiminum á nýja lagi sínu. 13. ágúst 2018 10:45
Sigurvegarar VMA MTV VMA tónlistarhátíðin fór fram í gærkvöldi í New York og vann Camila Cabello tvenn stór verðlaun, myndband ársins og listamaður ársins. 21. ágúst 2018 10:30
Nicki Minaj ræddi umdeilt lag við Colbert og gerði hann orðlausan Rapparinn Nicki Minaj var í vikunni gestur hjá spjallþáttastjórnandanum Stephen Colbert þar sem hún fór yfir nýjustu plötuna sem ber nafnið Queen. 14. ágúst 2018 11:45
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið