„Sveitt og stressuð“ Cardi B kom fram á fyrstu tónlistarhátíðinni eftir fæðingu dóttur sinnar Sylvía Hall skrifar 30. september 2018 15:03 Cardi á Global Citizen hátíðinni. Vísir/Getty Rapparinn Cardi B kom fram á Global Citizen hátíðinni í New York í gær og var það í fyrsta sinn sem hún kemur fram opinberlega á tónlistarhátíð eftir fæðingu dóttur sinnar. Cardi og rapparinn Offset eignuðust dótturina Kulture í júlí síðastliðnum. Á tónleikunum sagðist Cardi vera „sveitt og stressuð“ en það var ekki að sjá á henni og stóð hún sig með stakri prýði. Þá biðlaði hún til aðdáenda sinna á Instagram að láta verkin tala og gera það sem í valdi þeirra stæði til þess að gera heiminn að betri stað. View this post on InstagramOn my way to GLOBAL CITIZEN CONCERT !!!LETS CHANGE THE WORLD ONE DAY AT A TIME !!!who in there ? A post shared by CARDIVENOM (@iamcardib) on Sep 29, 2018 at 1:05pm PDT Rapparinn átti að koma fram með Bruno Mars á tónleikaferðalagi hans sem stendur nú yfir en hætti við það eftir að hún varð móðir og sagðist hafa vanmetið hversu mikill tími fer í fjölskylduna. Þá hafa margir gagnrýnt hana fyrir þá ákvörðun eftir að hún kom fram á hátíðinni í gær en sjálf segir hún mikinn mun vera á því að koma fram á einni tónlistarhátíð samanborið við heilt tónleikaferðalag. Þrátt fyrir að hafa dregið úr tónleikahaldi eftir fæðinguna hefur hún ekki verið fjarri sviðsljósinu. Á tískuvikunni í New York lenti hún í útistöðum við rapparann Nicki Minaj eftir að Cardi sakaði Minaj um að tala illa um dóttur sína. Hér að neðan má sjá brot frá tónleikunum. Tengdar fréttir Cardi B hættir við tónleikaferðalag: „Ég vanmat þetta mömmudæmi“ Bandaríski rapparinn Cardi B er hætt við að fara með Bruno Mars á túr í haust. 28. júlí 2018 10:08 Dóttir Cardi B og Offset komin í heiminn Hin nýbakaða móðir greindi frá fæðingunni á Instagram-reikningi sínum í dag. 11. júlí 2018 15:56 Cardi B og Nicki Minaj í útistöðum á tískuviku: „Ekki tala illa um dóttur mína aftur“ Það sauð upp úr á milli rapparanna á tískuvikunni í gærkvöld, en þær hafa löngum eldað grátt silfur. 8. september 2018 10:32 Mest lesið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Lífið Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Segir son sinn ekki hafa þurft að deyja Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Fleiri fréttir Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Sjá meira
Rapparinn Cardi B kom fram á Global Citizen hátíðinni í New York í gær og var það í fyrsta sinn sem hún kemur fram opinberlega á tónlistarhátíð eftir fæðingu dóttur sinnar. Cardi og rapparinn Offset eignuðust dótturina Kulture í júlí síðastliðnum. Á tónleikunum sagðist Cardi vera „sveitt og stressuð“ en það var ekki að sjá á henni og stóð hún sig með stakri prýði. Þá biðlaði hún til aðdáenda sinna á Instagram að láta verkin tala og gera það sem í valdi þeirra stæði til þess að gera heiminn að betri stað. View this post on InstagramOn my way to GLOBAL CITIZEN CONCERT !!!LETS CHANGE THE WORLD ONE DAY AT A TIME !!!who in there ? A post shared by CARDIVENOM (@iamcardib) on Sep 29, 2018 at 1:05pm PDT Rapparinn átti að koma fram með Bruno Mars á tónleikaferðalagi hans sem stendur nú yfir en hætti við það eftir að hún varð móðir og sagðist hafa vanmetið hversu mikill tími fer í fjölskylduna. Þá hafa margir gagnrýnt hana fyrir þá ákvörðun eftir að hún kom fram á hátíðinni í gær en sjálf segir hún mikinn mun vera á því að koma fram á einni tónlistarhátíð samanborið við heilt tónleikaferðalag. Þrátt fyrir að hafa dregið úr tónleikahaldi eftir fæðinguna hefur hún ekki verið fjarri sviðsljósinu. Á tískuvikunni í New York lenti hún í útistöðum við rapparann Nicki Minaj eftir að Cardi sakaði Minaj um að tala illa um dóttur sína. Hér að neðan má sjá brot frá tónleikunum.
Tengdar fréttir Cardi B hættir við tónleikaferðalag: „Ég vanmat þetta mömmudæmi“ Bandaríski rapparinn Cardi B er hætt við að fara með Bruno Mars á túr í haust. 28. júlí 2018 10:08 Dóttir Cardi B og Offset komin í heiminn Hin nýbakaða móðir greindi frá fæðingunni á Instagram-reikningi sínum í dag. 11. júlí 2018 15:56 Cardi B og Nicki Minaj í útistöðum á tískuviku: „Ekki tala illa um dóttur mína aftur“ Það sauð upp úr á milli rapparanna á tískuvikunni í gærkvöld, en þær hafa löngum eldað grátt silfur. 8. september 2018 10:32 Mest lesið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Lífið Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Segir son sinn ekki hafa þurft að deyja Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Fleiri fréttir Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Sjá meira
Cardi B hættir við tónleikaferðalag: „Ég vanmat þetta mömmudæmi“ Bandaríski rapparinn Cardi B er hætt við að fara með Bruno Mars á túr í haust. 28. júlí 2018 10:08
Dóttir Cardi B og Offset komin í heiminn Hin nýbakaða móðir greindi frá fæðingunni á Instagram-reikningi sínum í dag. 11. júlí 2018 15:56
Cardi B og Nicki Minaj í útistöðum á tískuviku: „Ekki tala illa um dóttur mína aftur“ Það sauð upp úr á milli rapparanna á tískuvikunni í gærkvöld, en þær hafa löngum eldað grátt silfur. 8. september 2018 10:32
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið