„Sveitt og stressuð“ Cardi B kom fram á fyrstu tónlistarhátíðinni eftir fæðingu dóttur sinnar Sylvía Hall skrifar 30. september 2018 15:03 Cardi á Global Citizen hátíðinni. Vísir/Getty Rapparinn Cardi B kom fram á Global Citizen hátíðinni í New York í gær og var það í fyrsta sinn sem hún kemur fram opinberlega á tónlistarhátíð eftir fæðingu dóttur sinnar. Cardi og rapparinn Offset eignuðust dótturina Kulture í júlí síðastliðnum. Á tónleikunum sagðist Cardi vera „sveitt og stressuð“ en það var ekki að sjá á henni og stóð hún sig með stakri prýði. Þá biðlaði hún til aðdáenda sinna á Instagram að láta verkin tala og gera það sem í valdi þeirra stæði til þess að gera heiminn að betri stað. View this post on InstagramOn my way to GLOBAL CITIZEN CONCERT !!!LETS CHANGE THE WORLD ONE DAY AT A TIME !!!who in there ? A post shared by CARDIVENOM (@iamcardib) on Sep 29, 2018 at 1:05pm PDT Rapparinn átti að koma fram með Bruno Mars á tónleikaferðalagi hans sem stendur nú yfir en hætti við það eftir að hún varð móðir og sagðist hafa vanmetið hversu mikill tími fer í fjölskylduna. Þá hafa margir gagnrýnt hana fyrir þá ákvörðun eftir að hún kom fram á hátíðinni í gær en sjálf segir hún mikinn mun vera á því að koma fram á einni tónlistarhátíð samanborið við heilt tónleikaferðalag. Þrátt fyrir að hafa dregið úr tónleikahaldi eftir fæðinguna hefur hún ekki verið fjarri sviðsljósinu. Á tískuvikunni í New York lenti hún í útistöðum við rapparann Nicki Minaj eftir að Cardi sakaði Minaj um að tala illa um dóttur sína. Hér að neðan má sjá brot frá tónleikunum. Tengdar fréttir Cardi B hættir við tónleikaferðalag: „Ég vanmat þetta mömmudæmi“ Bandaríski rapparinn Cardi B er hætt við að fara með Bruno Mars á túr í haust. 28. júlí 2018 10:08 Dóttir Cardi B og Offset komin í heiminn Hin nýbakaða móðir greindi frá fæðingunni á Instagram-reikningi sínum í dag. 11. júlí 2018 15:56 Cardi B og Nicki Minaj í útistöðum á tískuviku: „Ekki tala illa um dóttur mína aftur“ Það sauð upp úr á milli rapparanna á tískuvikunni í gærkvöld, en þær hafa löngum eldað grátt silfur. 8. september 2018 10:32 Mest lesið Með sálfræðigráðu á leið í skartgripahönnun í Róm Tíska og hönnun Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Lífið Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Lífið Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Lífið „Það jafnast enginn á við þig“ Lífið Enginn að rífast í partýi á Prikinu Lífið Með Banksy í stofunni heima Menning Fólk vilji ekki bara sjá þetta á Instagram Menning Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun Fleiri fréttir Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Sjá meira
Rapparinn Cardi B kom fram á Global Citizen hátíðinni í New York í gær og var það í fyrsta sinn sem hún kemur fram opinberlega á tónlistarhátíð eftir fæðingu dóttur sinnar. Cardi og rapparinn Offset eignuðust dótturina Kulture í júlí síðastliðnum. Á tónleikunum sagðist Cardi vera „sveitt og stressuð“ en það var ekki að sjá á henni og stóð hún sig með stakri prýði. Þá biðlaði hún til aðdáenda sinna á Instagram að láta verkin tala og gera það sem í valdi þeirra stæði til þess að gera heiminn að betri stað. View this post on InstagramOn my way to GLOBAL CITIZEN CONCERT !!!LETS CHANGE THE WORLD ONE DAY AT A TIME !!!who in there ? A post shared by CARDIVENOM (@iamcardib) on Sep 29, 2018 at 1:05pm PDT Rapparinn átti að koma fram með Bruno Mars á tónleikaferðalagi hans sem stendur nú yfir en hætti við það eftir að hún varð móðir og sagðist hafa vanmetið hversu mikill tími fer í fjölskylduna. Þá hafa margir gagnrýnt hana fyrir þá ákvörðun eftir að hún kom fram á hátíðinni í gær en sjálf segir hún mikinn mun vera á því að koma fram á einni tónlistarhátíð samanborið við heilt tónleikaferðalag. Þrátt fyrir að hafa dregið úr tónleikahaldi eftir fæðinguna hefur hún ekki verið fjarri sviðsljósinu. Á tískuvikunni í New York lenti hún í útistöðum við rapparann Nicki Minaj eftir að Cardi sakaði Minaj um að tala illa um dóttur sína. Hér að neðan má sjá brot frá tónleikunum.
Tengdar fréttir Cardi B hættir við tónleikaferðalag: „Ég vanmat þetta mömmudæmi“ Bandaríski rapparinn Cardi B er hætt við að fara með Bruno Mars á túr í haust. 28. júlí 2018 10:08 Dóttir Cardi B og Offset komin í heiminn Hin nýbakaða móðir greindi frá fæðingunni á Instagram-reikningi sínum í dag. 11. júlí 2018 15:56 Cardi B og Nicki Minaj í útistöðum á tískuviku: „Ekki tala illa um dóttur mína aftur“ Það sauð upp úr á milli rapparanna á tískuvikunni í gærkvöld, en þær hafa löngum eldað grátt silfur. 8. september 2018 10:32 Mest lesið Með sálfræðigráðu á leið í skartgripahönnun í Róm Tíska og hönnun Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Lífið Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Lífið Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Lífið „Það jafnast enginn á við þig“ Lífið Enginn að rífast í partýi á Prikinu Lífið Með Banksy í stofunni heima Menning Fólk vilji ekki bara sjá þetta á Instagram Menning Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun Fleiri fréttir Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Sjá meira
Cardi B hættir við tónleikaferðalag: „Ég vanmat þetta mömmudæmi“ Bandaríski rapparinn Cardi B er hætt við að fara með Bruno Mars á túr í haust. 28. júlí 2018 10:08
Dóttir Cardi B og Offset komin í heiminn Hin nýbakaða móðir greindi frá fæðingunni á Instagram-reikningi sínum í dag. 11. júlí 2018 15:56
Cardi B og Nicki Minaj í útistöðum á tískuviku: „Ekki tala illa um dóttur mína aftur“ Það sauð upp úr á milli rapparanna á tískuvikunni í gærkvöld, en þær hafa löngum eldað grátt silfur. 8. september 2018 10:32
Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun
Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun