„Sveitt og stressuð“ Cardi B kom fram á fyrstu tónlistarhátíðinni eftir fæðingu dóttur sinnar Sylvía Hall skrifar 30. september 2018 15:03 Cardi á Global Citizen hátíðinni. Vísir/Getty Rapparinn Cardi B kom fram á Global Citizen hátíðinni í New York í gær og var það í fyrsta sinn sem hún kemur fram opinberlega á tónlistarhátíð eftir fæðingu dóttur sinnar. Cardi og rapparinn Offset eignuðust dótturina Kulture í júlí síðastliðnum. Á tónleikunum sagðist Cardi vera „sveitt og stressuð“ en það var ekki að sjá á henni og stóð hún sig með stakri prýði. Þá biðlaði hún til aðdáenda sinna á Instagram að láta verkin tala og gera það sem í valdi þeirra stæði til þess að gera heiminn að betri stað. View this post on InstagramOn my way to GLOBAL CITIZEN CONCERT !!!LETS CHANGE THE WORLD ONE DAY AT A TIME !!!who in there ? A post shared by CARDIVENOM (@iamcardib) on Sep 29, 2018 at 1:05pm PDT Rapparinn átti að koma fram með Bruno Mars á tónleikaferðalagi hans sem stendur nú yfir en hætti við það eftir að hún varð móðir og sagðist hafa vanmetið hversu mikill tími fer í fjölskylduna. Þá hafa margir gagnrýnt hana fyrir þá ákvörðun eftir að hún kom fram á hátíðinni í gær en sjálf segir hún mikinn mun vera á því að koma fram á einni tónlistarhátíð samanborið við heilt tónleikaferðalag. Þrátt fyrir að hafa dregið úr tónleikahaldi eftir fæðinguna hefur hún ekki verið fjarri sviðsljósinu. Á tískuvikunni í New York lenti hún í útistöðum við rapparann Nicki Minaj eftir að Cardi sakaði Minaj um að tala illa um dóttur sína. Hér að neðan má sjá brot frá tónleikunum. Tengdar fréttir Cardi B hættir við tónleikaferðalag: „Ég vanmat þetta mömmudæmi“ Bandaríski rapparinn Cardi B er hætt við að fara með Bruno Mars á túr í haust. 28. júlí 2018 10:08 Dóttir Cardi B og Offset komin í heiminn Hin nýbakaða móðir greindi frá fæðingunni á Instagram-reikningi sínum í dag. 11. júlí 2018 15:56 Cardi B og Nicki Minaj í útistöðum á tískuviku: „Ekki tala illa um dóttur mína aftur“ Það sauð upp úr á milli rapparanna á tískuvikunni í gærkvöld, en þær hafa löngum eldað grátt silfur. 8. september 2018 10:32 Mest lesið „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp „Ég er pínu meyr í dag“ Lífið Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ Lífið Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Lífið Ísraelar fá að vera með í Eurovision Tónlist Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Lífið Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Lífið Chanel og Snorri eiga von á syni Lífið Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Lífið Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár Lífið Fleiri fréttir Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Sjá meira
Rapparinn Cardi B kom fram á Global Citizen hátíðinni í New York í gær og var það í fyrsta sinn sem hún kemur fram opinberlega á tónlistarhátíð eftir fæðingu dóttur sinnar. Cardi og rapparinn Offset eignuðust dótturina Kulture í júlí síðastliðnum. Á tónleikunum sagðist Cardi vera „sveitt og stressuð“ en það var ekki að sjá á henni og stóð hún sig með stakri prýði. Þá biðlaði hún til aðdáenda sinna á Instagram að láta verkin tala og gera það sem í valdi þeirra stæði til þess að gera heiminn að betri stað. View this post on InstagramOn my way to GLOBAL CITIZEN CONCERT !!!LETS CHANGE THE WORLD ONE DAY AT A TIME !!!who in there ? A post shared by CARDIVENOM (@iamcardib) on Sep 29, 2018 at 1:05pm PDT Rapparinn átti að koma fram með Bruno Mars á tónleikaferðalagi hans sem stendur nú yfir en hætti við það eftir að hún varð móðir og sagðist hafa vanmetið hversu mikill tími fer í fjölskylduna. Þá hafa margir gagnrýnt hana fyrir þá ákvörðun eftir að hún kom fram á hátíðinni í gær en sjálf segir hún mikinn mun vera á því að koma fram á einni tónlistarhátíð samanborið við heilt tónleikaferðalag. Þrátt fyrir að hafa dregið úr tónleikahaldi eftir fæðinguna hefur hún ekki verið fjarri sviðsljósinu. Á tískuvikunni í New York lenti hún í útistöðum við rapparann Nicki Minaj eftir að Cardi sakaði Minaj um að tala illa um dóttur sína. Hér að neðan má sjá brot frá tónleikunum.
Tengdar fréttir Cardi B hættir við tónleikaferðalag: „Ég vanmat þetta mömmudæmi“ Bandaríski rapparinn Cardi B er hætt við að fara með Bruno Mars á túr í haust. 28. júlí 2018 10:08 Dóttir Cardi B og Offset komin í heiminn Hin nýbakaða móðir greindi frá fæðingunni á Instagram-reikningi sínum í dag. 11. júlí 2018 15:56 Cardi B og Nicki Minaj í útistöðum á tískuviku: „Ekki tala illa um dóttur mína aftur“ Það sauð upp úr á milli rapparanna á tískuvikunni í gærkvöld, en þær hafa löngum eldað grátt silfur. 8. september 2018 10:32 Mest lesið „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp „Ég er pínu meyr í dag“ Lífið Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ Lífið Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Lífið Ísraelar fá að vera með í Eurovision Tónlist Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Lífið Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Lífið Chanel og Snorri eiga von á syni Lífið Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Lífið Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár Lífið Fleiri fréttir Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Sjá meira
Cardi B hættir við tónleikaferðalag: „Ég vanmat þetta mömmudæmi“ Bandaríski rapparinn Cardi B er hætt við að fara með Bruno Mars á túr í haust. 28. júlí 2018 10:08
Dóttir Cardi B og Offset komin í heiminn Hin nýbakaða móðir greindi frá fæðingunni á Instagram-reikningi sínum í dag. 11. júlí 2018 15:56
Cardi B og Nicki Minaj í útistöðum á tískuviku: „Ekki tala illa um dóttur mína aftur“ Það sauð upp úr á milli rapparanna á tískuvikunni í gærkvöld, en þær hafa löngum eldað grátt silfur. 8. september 2018 10:32