Cardi B hættir við tónleikaferðalag: „Ég vanmat þetta mömmudæmi“ Bergþór Másson skrifar 28. júlí 2018 10:08 Cardi B og Bruno Mars á sviðinu saman. Vísir/Getty Rapparinn Cardi B tilkynnti það í gær að hún muni ekki túra um Bandaríkin með poppstjörnunni Bruno Mars, eins og planað var. Ástæða þess er að hún vill frekar einbeita sér að móðurhlutverkinu. Cardi B skaust hratt upp á stjörnuheiminn í fyrra og er orðin einn vinsælasti rappari heims. Hún greindi fyrst frá því að hún ætti von á barni í beinni sjónvarpsútsendingu skemmtiþáttarins Saturday Night Live í apríl síðastliðnum.Cardi B eignaðist dóttur sína, sem ber nafnið Kulture, með rapparanum Offset nú í byjun júlí. Cardi segir í forfallartilkynningu á Instagram að hún hafði haldið að sex vikur yrðu nóg til þess að ná sér eftir fæðinguna, bæði andlega og líkamlega. Einnig hélt hún að hún gæti tekið dóttur sína með á tónleikaferðalagið, en læknar mældu gegn því. Þetta er fyrsta barn hinnar 26 ára Cardi B og í forfallatilkynningunni segist hún hafa „vanmetið þetta mömmudæmi.“ I hope you guys understand .This have been such a hard decision .I want to thank @brunomars for understanding . A post shared by Cardi B Official IG (@iamcardib) on Jul 26, 2018 at 5:49pm PDTBruno Mars sjálfur tók þessu ekki ekki nærri sér og sagðist skilja Cardi fullkomlega. Ekki er komið í ljós hver muni koma í stað Cardi á tónleikaferðalaginu. Í byrjun árs gáfu þau Cardi B og Bruno Mars út lagið Finesse saman. Hér að neðan má hlusta á það. Tengdar fréttir Dóttir Cardi B og Offset komin í heiminn Hin nýbakaða móðir greindi frá fæðingunni á Instagram-reikningi sínum í dag. 11. júlí 2018 15:56 Voru orðin hjón þegar þau trúlofuðu sig Slúðurmiðillinn TMZ greindi fyrstur frá því að hjónin hefðu sótt um hjúskaparvottorð þann 20. september 2017, og höfðu þau þá þegar gengið í hnapphelduna. 26. júní 2018 08:27 Cardi B með flestar tilnefningar til myndbandaverðlauna MTV Tilnefningar til MTV myndbandaverðlaunanna hafa verið kynntar og er það en verðlaunin verða veitt þann 20.ágúst næstkomandi í Radio City Music Hall. 17. júlí 2018 15:56 Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Rapparinn Cardi B tilkynnti það í gær að hún muni ekki túra um Bandaríkin með poppstjörnunni Bruno Mars, eins og planað var. Ástæða þess er að hún vill frekar einbeita sér að móðurhlutverkinu. Cardi B skaust hratt upp á stjörnuheiminn í fyrra og er orðin einn vinsælasti rappari heims. Hún greindi fyrst frá því að hún ætti von á barni í beinni sjónvarpsútsendingu skemmtiþáttarins Saturday Night Live í apríl síðastliðnum.Cardi B eignaðist dóttur sína, sem ber nafnið Kulture, með rapparanum Offset nú í byjun júlí. Cardi segir í forfallartilkynningu á Instagram að hún hafði haldið að sex vikur yrðu nóg til þess að ná sér eftir fæðinguna, bæði andlega og líkamlega. Einnig hélt hún að hún gæti tekið dóttur sína með á tónleikaferðalagið, en læknar mældu gegn því. Þetta er fyrsta barn hinnar 26 ára Cardi B og í forfallatilkynningunni segist hún hafa „vanmetið þetta mömmudæmi.“ I hope you guys understand .This have been such a hard decision .I want to thank @brunomars for understanding . A post shared by Cardi B Official IG (@iamcardib) on Jul 26, 2018 at 5:49pm PDTBruno Mars sjálfur tók þessu ekki ekki nærri sér og sagðist skilja Cardi fullkomlega. Ekki er komið í ljós hver muni koma í stað Cardi á tónleikaferðalaginu. Í byrjun árs gáfu þau Cardi B og Bruno Mars út lagið Finesse saman. Hér að neðan má hlusta á það.
Tengdar fréttir Dóttir Cardi B og Offset komin í heiminn Hin nýbakaða móðir greindi frá fæðingunni á Instagram-reikningi sínum í dag. 11. júlí 2018 15:56 Voru orðin hjón þegar þau trúlofuðu sig Slúðurmiðillinn TMZ greindi fyrstur frá því að hjónin hefðu sótt um hjúskaparvottorð þann 20. september 2017, og höfðu þau þá þegar gengið í hnapphelduna. 26. júní 2018 08:27 Cardi B með flestar tilnefningar til myndbandaverðlauna MTV Tilnefningar til MTV myndbandaverðlaunanna hafa verið kynntar og er það en verðlaunin verða veitt þann 20.ágúst næstkomandi í Radio City Music Hall. 17. júlí 2018 15:56 Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Dóttir Cardi B og Offset komin í heiminn Hin nýbakaða móðir greindi frá fæðingunni á Instagram-reikningi sínum í dag. 11. júlí 2018 15:56
Voru orðin hjón þegar þau trúlofuðu sig Slúðurmiðillinn TMZ greindi fyrstur frá því að hjónin hefðu sótt um hjúskaparvottorð þann 20. september 2017, og höfðu þau þá þegar gengið í hnapphelduna. 26. júní 2018 08:27
Cardi B með flestar tilnefningar til myndbandaverðlauna MTV Tilnefningar til MTV myndbandaverðlaunanna hafa verið kynntar og er það en verðlaunin verða veitt þann 20.ágúst næstkomandi í Radio City Music Hall. 17. júlí 2018 15:56