Þjálfari LSK: Óskastaða fyrir okkur að fá leikmann eins og Sísí Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. ágúst 2018 14:30 Hege Riise með Sigríði Láru Garðarsdóttur. Mynd/lsk-kvinner.no Hege Riise, þjálfari norska liðsins Lilleström, var himinlifandi að fá til sín Eyjakonuna Sigríði Láru Garðarsdóttur fyrir lokasprettinn á tímabilinu. Lilleström er á toppi norsku úrvalsdeildarinnar, í átta liða úrslitum bikarsins og í 32 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Eyjakonur hafa að litlu að keppa hér heima og Sigríður Lára er því að fara úr leikjum sem skipta litlu máli í hvern stórleikinn á fætur öðrum með Lilleström liðinu. Heimasíða Lilleström er ánægð með íslenska miðjumanninn og ekki síst að það sást til hennar á lyftingaæfingu með liðsfélögum sínum aðeins skömmu eftir að hún gekk frá öllum pappírum. Hege Riise fagnar líka komu íslensku landsliðskonunnar. „Það er með mikilli ánægju að við bjóum Sísi velkomna til okkar í LSK Kvinner. Hún verður traustur liðstyrkur við okkar sterka lið. Það eru margir mikilvægir leikir framundan í haust og það var óskastaða fyrir okkur að fá leikmann eins og Sísí,“ sagði Hege Riise við heimasíðu LSK kvinner. Lilleström mætir Vålerenga í átta liða úrslitum norsku bikarkeppninnar í næstu viku en á morgun kemur í ljós hverjir verða mótherjar liðsins í 32 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Þær geta þó ekki mætt Þór/KA. Í norsku deildinni hefur Lilleström tólf stiga forskot á Klepp þegar átta umferðir eru eftir. Það kemur því fátt í veg fyrir að Sigríður Lára verði Noregsmeistari á sínu fyrsta tímabili í atvinnumennsku.Vi har signert den islandske landslagsspilleren @sisilarag Welcome to the club, Sisi #sillyseason #forzabirdsa #viosssammen : Støtt Norsk Kvinnefotball/@vkj40 A post shared by LSK Kvinner FK (@lskkvinner) on Aug 15, 2018 at 11:35am PDT Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Fleiri fréttir Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Sjá meira
Hege Riise, þjálfari norska liðsins Lilleström, var himinlifandi að fá til sín Eyjakonuna Sigríði Láru Garðarsdóttur fyrir lokasprettinn á tímabilinu. Lilleström er á toppi norsku úrvalsdeildarinnar, í átta liða úrslitum bikarsins og í 32 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Eyjakonur hafa að litlu að keppa hér heima og Sigríður Lára er því að fara úr leikjum sem skipta litlu máli í hvern stórleikinn á fætur öðrum með Lilleström liðinu. Heimasíða Lilleström er ánægð með íslenska miðjumanninn og ekki síst að það sást til hennar á lyftingaæfingu með liðsfélögum sínum aðeins skömmu eftir að hún gekk frá öllum pappírum. Hege Riise fagnar líka komu íslensku landsliðskonunnar. „Það er með mikilli ánægju að við bjóum Sísi velkomna til okkar í LSK Kvinner. Hún verður traustur liðstyrkur við okkar sterka lið. Það eru margir mikilvægir leikir framundan í haust og það var óskastaða fyrir okkur að fá leikmann eins og Sísí,“ sagði Hege Riise við heimasíðu LSK kvinner. Lilleström mætir Vålerenga í átta liða úrslitum norsku bikarkeppninnar í næstu viku en á morgun kemur í ljós hverjir verða mótherjar liðsins í 32 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Þær geta þó ekki mætt Þór/KA. Í norsku deildinni hefur Lilleström tólf stiga forskot á Klepp þegar átta umferðir eru eftir. Það kemur því fátt í veg fyrir að Sigríður Lára verði Noregsmeistari á sínu fyrsta tímabili í atvinnumennsku.Vi har signert den islandske landslagsspilleren @sisilarag Welcome to the club, Sisi #sillyseason #forzabirdsa #viosssammen : Støtt Norsk Kvinnefotball/@vkj40 A post shared by LSK Kvinner FK (@lskkvinner) on Aug 15, 2018 at 11:35am PDT
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Fleiri fréttir Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Sjá meira