Félagsskipti á Brasilíumönnum kostað yfir 37 milljarða Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 24. júlí 2018 19:15 Alisson varði mark Brasilíu á HM í Rússlandi vísir/getty Það er lítið að gerast í fótboltaheiminum þessa dagana annað en félagsskipti þar sem helstu deildir heims eru enn í sumarfríi. Af þeim fjölmörgu félagsskiptum sem hafa farið í gegn á síðustu vikum eru brasilískir leikmenn mjög áberandi. Brasilía er stórþjóð í heimsfótboltanum og þrátt fyrir að hafa dottið út í 8-liða úrslitum á HM í Rússlandi eru Brassar oftast fastagestir í undanúrslitaum og úrslitum stórmóta. Brasilíumenn eru því vinsælir meðal marga stóru liðanna og hafa þeir nokkrir farið fyrir fúlgur fjár í sumar. Það virðist aðeins tímaspursmál þar til Everton gerir Richarlison að dýrasta leikmanni félagsins og Malcom ætti að verða kynntur sem nýr leikmaður Barcelona á næstu dögum. Fari þessi félagsskipti í gegn verða félög heimsins búin að fá til sín Brasilíumenn fyrir samtals 400 milljónir evra samkvæmt samantekt vefmiðilsins Goal.com. Dýrastur Brasilíumannanna er markvörðurinn Alisson sem fór frá Roma til Liverpool fyrir 65 milljónir punda. Hann varð dýrasti markvörður sögunnar með félagsskiptunum og mun líklega taka við af Loris Karius sem aðalmarkvörður Liverpool. Jurgen Klopp festi einnig kaup á miðjumanninum Fabinho frá Mónakó fyrir 39 milljónir punda. Erkifjendur Liverpool í Manchester United keyptu líka Brasilíumann í sumar, þeir gengu frá kaupunum á Fred frá Shakhtar Donetsk fyrir HM í Rússlandi. Fred fékk ekkert að spila í Rússlandi vegna meiðsla. Hann kostaði Fred 52 milljónir punda. Real Madrid borgaði 46 milljónir evra fyrir unglinginn Vinicius Junior og Arthur fór til Barcelona fyrir 40 milljónir evra. Þá náði West Ham sér í brasilískan miðjumann, Felipe Anderson, og Paulinho fór til Bayer Leverkusen. Fótbolti Tengdar fréttir Styttist í að Gylfi verði ekki lengur dýrasti leikmaður Everton Brasilíski framherjinn Richarlison er á leið í læknisskoðun hjá Everton samkvæmt heimildum Sky Sports. Everton er sagt borga 50 milljónir punda fyrir leikmanninn, fimm milljónum meira en félagið borgaði fyrir Gylfa Þór Sigurðsson. 23. júlí 2018 09:33 Klopp finnur fyrir auknum væntingum Liverpool hefur farið mikinn á leikmannamarkaðnum í ár og stuðningsmenn gera kröfu á að liðið vinni til verðlauna á komandi leiktíð. 24. júlí 2018 08:00 Klopp telur sig hafa keypt einn besta markvörð heims Alisson Becker er dýrasti markvörður sögunnar og Jurgen Klopp hefur engar áhyggjur af því að verðmiðinn muni trufla kappann. 20. júlí 2018 08:00 United staðfesti komu Fred Fred er formlega orðinn leikmaður Manchester United en félagið staðfesti komu hans nú rétt í þessu. 21. júní 2018 13:09 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 23-24 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti City fékk skell í Noregi Fótbolti Fleiri fréttir City fékk skell í Noregi Inter - Arsenal | Skytturnar með fullt hús stiga fyrir slaginn í Mílanó Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Sjá meira
Það er lítið að gerast í fótboltaheiminum þessa dagana annað en félagsskipti þar sem helstu deildir heims eru enn í sumarfríi. Af þeim fjölmörgu félagsskiptum sem hafa farið í gegn á síðustu vikum eru brasilískir leikmenn mjög áberandi. Brasilía er stórþjóð í heimsfótboltanum og þrátt fyrir að hafa dottið út í 8-liða úrslitum á HM í Rússlandi eru Brassar oftast fastagestir í undanúrslitaum og úrslitum stórmóta. Brasilíumenn eru því vinsælir meðal marga stóru liðanna og hafa þeir nokkrir farið fyrir fúlgur fjár í sumar. Það virðist aðeins tímaspursmál þar til Everton gerir Richarlison að dýrasta leikmanni félagsins og Malcom ætti að verða kynntur sem nýr leikmaður Barcelona á næstu dögum. Fari þessi félagsskipti í gegn verða félög heimsins búin að fá til sín Brasilíumenn fyrir samtals 400 milljónir evra samkvæmt samantekt vefmiðilsins Goal.com. Dýrastur Brasilíumannanna er markvörðurinn Alisson sem fór frá Roma til Liverpool fyrir 65 milljónir punda. Hann varð dýrasti markvörður sögunnar með félagsskiptunum og mun líklega taka við af Loris Karius sem aðalmarkvörður Liverpool. Jurgen Klopp festi einnig kaup á miðjumanninum Fabinho frá Mónakó fyrir 39 milljónir punda. Erkifjendur Liverpool í Manchester United keyptu líka Brasilíumann í sumar, þeir gengu frá kaupunum á Fred frá Shakhtar Donetsk fyrir HM í Rússlandi. Fred fékk ekkert að spila í Rússlandi vegna meiðsla. Hann kostaði Fred 52 milljónir punda. Real Madrid borgaði 46 milljónir evra fyrir unglinginn Vinicius Junior og Arthur fór til Barcelona fyrir 40 milljónir evra. Þá náði West Ham sér í brasilískan miðjumann, Felipe Anderson, og Paulinho fór til Bayer Leverkusen.
Fótbolti Tengdar fréttir Styttist í að Gylfi verði ekki lengur dýrasti leikmaður Everton Brasilíski framherjinn Richarlison er á leið í læknisskoðun hjá Everton samkvæmt heimildum Sky Sports. Everton er sagt borga 50 milljónir punda fyrir leikmanninn, fimm milljónum meira en félagið borgaði fyrir Gylfa Þór Sigurðsson. 23. júlí 2018 09:33 Klopp finnur fyrir auknum væntingum Liverpool hefur farið mikinn á leikmannamarkaðnum í ár og stuðningsmenn gera kröfu á að liðið vinni til verðlauna á komandi leiktíð. 24. júlí 2018 08:00 Klopp telur sig hafa keypt einn besta markvörð heims Alisson Becker er dýrasti markvörður sögunnar og Jurgen Klopp hefur engar áhyggjur af því að verðmiðinn muni trufla kappann. 20. júlí 2018 08:00 United staðfesti komu Fred Fred er formlega orðinn leikmaður Manchester United en félagið staðfesti komu hans nú rétt í þessu. 21. júní 2018 13:09 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 23-24 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti City fékk skell í Noregi Fótbolti Fleiri fréttir City fékk skell í Noregi Inter - Arsenal | Skytturnar með fullt hús stiga fyrir slaginn í Mílanó Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Sjá meira
Styttist í að Gylfi verði ekki lengur dýrasti leikmaður Everton Brasilíski framherjinn Richarlison er á leið í læknisskoðun hjá Everton samkvæmt heimildum Sky Sports. Everton er sagt borga 50 milljónir punda fyrir leikmanninn, fimm milljónum meira en félagið borgaði fyrir Gylfa Þór Sigurðsson. 23. júlí 2018 09:33
Klopp finnur fyrir auknum væntingum Liverpool hefur farið mikinn á leikmannamarkaðnum í ár og stuðningsmenn gera kröfu á að liðið vinni til verðlauna á komandi leiktíð. 24. júlí 2018 08:00
Klopp telur sig hafa keypt einn besta markvörð heims Alisson Becker er dýrasti markvörður sögunnar og Jurgen Klopp hefur engar áhyggjur af því að verðmiðinn muni trufla kappann. 20. júlí 2018 08:00
United staðfesti komu Fred Fred er formlega orðinn leikmaður Manchester United en félagið staðfesti komu hans nú rétt í þessu. 21. júní 2018 13:09