Félagsskipti á Brasilíumönnum kostað yfir 37 milljarða Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 24. júlí 2018 19:15 Alisson varði mark Brasilíu á HM í Rússlandi vísir/getty Það er lítið að gerast í fótboltaheiminum þessa dagana annað en félagsskipti þar sem helstu deildir heims eru enn í sumarfríi. Af þeim fjölmörgu félagsskiptum sem hafa farið í gegn á síðustu vikum eru brasilískir leikmenn mjög áberandi. Brasilía er stórþjóð í heimsfótboltanum og þrátt fyrir að hafa dottið út í 8-liða úrslitum á HM í Rússlandi eru Brassar oftast fastagestir í undanúrslitaum og úrslitum stórmóta. Brasilíumenn eru því vinsælir meðal marga stóru liðanna og hafa þeir nokkrir farið fyrir fúlgur fjár í sumar. Það virðist aðeins tímaspursmál þar til Everton gerir Richarlison að dýrasta leikmanni félagsins og Malcom ætti að verða kynntur sem nýr leikmaður Barcelona á næstu dögum. Fari þessi félagsskipti í gegn verða félög heimsins búin að fá til sín Brasilíumenn fyrir samtals 400 milljónir evra samkvæmt samantekt vefmiðilsins Goal.com. Dýrastur Brasilíumannanna er markvörðurinn Alisson sem fór frá Roma til Liverpool fyrir 65 milljónir punda. Hann varð dýrasti markvörður sögunnar með félagsskiptunum og mun líklega taka við af Loris Karius sem aðalmarkvörður Liverpool. Jurgen Klopp festi einnig kaup á miðjumanninum Fabinho frá Mónakó fyrir 39 milljónir punda. Erkifjendur Liverpool í Manchester United keyptu líka Brasilíumann í sumar, þeir gengu frá kaupunum á Fred frá Shakhtar Donetsk fyrir HM í Rússlandi. Fred fékk ekkert að spila í Rússlandi vegna meiðsla. Hann kostaði Fred 52 milljónir punda. Real Madrid borgaði 46 milljónir evra fyrir unglinginn Vinicius Junior og Arthur fór til Barcelona fyrir 40 milljónir evra. Þá náði West Ham sér í brasilískan miðjumann, Felipe Anderson, og Paulinho fór til Bayer Leverkusen. Fótbolti Tengdar fréttir Styttist í að Gylfi verði ekki lengur dýrasti leikmaður Everton Brasilíski framherjinn Richarlison er á leið í læknisskoðun hjá Everton samkvæmt heimildum Sky Sports. Everton er sagt borga 50 milljónir punda fyrir leikmanninn, fimm milljónum meira en félagið borgaði fyrir Gylfa Þór Sigurðsson. 23. júlí 2018 09:33 Klopp finnur fyrir auknum væntingum Liverpool hefur farið mikinn á leikmannamarkaðnum í ár og stuðningsmenn gera kröfu á að liðið vinni til verðlauna á komandi leiktíð. 24. júlí 2018 08:00 Klopp telur sig hafa keypt einn besta markvörð heims Alisson Becker er dýrasti markvörður sögunnar og Jurgen Klopp hefur engar áhyggjur af því að verðmiðinn muni trufla kappann. 20. júlí 2018 08:00 United staðfesti komu Fred Fred er formlega orðinn leikmaður Manchester United en félagið staðfesti komu hans nú rétt í þessu. 21. júní 2018 13:09 Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Enski boltinn „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti Dæmd í fjögurra ára fangelsi Fótbolti „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Búist við að Salah verði hent úr hóp Enski boltinn Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport Fleiri fréttir Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Barcelona stillti upp yngsta byrjunarliði félagsins í 95 ár Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Banna samkynhneigð en mætast samt í „Hinsegin leiknum“ á HM 2026 Þrettán mismunandi leiktímar á HM næsta sumar Krísufundur hjá Real Madrid í nótt Neymar hundsaði læknana og bjargaði Santos frá falli Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp FIFA skipar evrópskum fótboltafélögum að borga Rússum Dæmd í fjögurra ára fangelsi Dómsmál vegna andláts Sala hefst í dag Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Gefur milljarða svo íþróttakonur séu rannsakaðar betur „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Fékk rauða spjaldið fyrir leik og ástæðan voru nærbuxurnar Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Höjlund afgreiddi Juve og kom Napoli á toppinn Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Kristall skoraði í sögulegum sigri á FCK Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Glódís og Bayern að stinga af eftir stórsigur Benítez enn með Sverri á bekknum og það borgaði sig ekki Sjá meira
Það er lítið að gerast í fótboltaheiminum þessa dagana annað en félagsskipti þar sem helstu deildir heims eru enn í sumarfríi. Af þeim fjölmörgu félagsskiptum sem hafa farið í gegn á síðustu vikum eru brasilískir leikmenn mjög áberandi. Brasilía er stórþjóð í heimsfótboltanum og þrátt fyrir að hafa dottið út í 8-liða úrslitum á HM í Rússlandi eru Brassar oftast fastagestir í undanúrslitaum og úrslitum stórmóta. Brasilíumenn eru því vinsælir meðal marga stóru liðanna og hafa þeir nokkrir farið fyrir fúlgur fjár í sumar. Það virðist aðeins tímaspursmál þar til Everton gerir Richarlison að dýrasta leikmanni félagsins og Malcom ætti að verða kynntur sem nýr leikmaður Barcelona á næstu dögum. Fari þessi félagsskipti í gegn verða félög heimsins búin að fá til sín Brasilíumenn fyrir samtals 400 milljónir evra samkvæmt samantekt vefmiðilsins Goal.com. Dýrastur Brasilíumannanna er markvörðurinn Alisson sem fór frá Roma til Liverpool fyrir 65 milljónir punda. Hann varð dýrasti markvörður sögunnar með félagsskiptunum og mun líklega taka við af Loris Karius sem aðalmarkvörður Liverpool. Jurgen Klopp festi einnig kaup á miðjumanninum Fabinho frá Mónakó fyrir 39 milljónir punda. Erkifjendur Liverpool í Manchester United keyptu líka Brasilíumann í sumar, þeir gengu frá kaupunum á Fred frá Shakhtar Donetsk fyrir HM í Rússlandi. Fred fékk ekkert að spila í Rússlandi vegna meiðsla. Hann kostaði Fred 52 milljónir punda. Real Madrid borgaði 46 milljónir evra fyrir unglinginn Vinicius Junior og Arthur fór til Barcelona fyrir 40 milljónir evra. Þá náði West Ham sér í brasilískan miðjumann, Felipe Anderson, og Paulinho fór til Bayer Leverkusen.
Fótbolti Tengdar fréttir Styttist í að Gylfi verði ekki lengur dýrasti leikmaður Everton Brasilíski framherjinn Richarlison er á leið í læknisskoðun hjá Everton samkvæmt heimildum Sky Sports. Everton er sagt borga 50 milljónir punda fyrir leikmanninn, fimm milljónum meira en félagið borgaði fyrir Gylfa Þór Sigurðsson. 23. júlí 2018 09:33 Klopp finnur fyrir auknum væntingum Liverpool hefur farið mikinn á leikmannamarkaðnum í ár og stuðningsmenn gera kröfu á að liðið vinni til verðlauna á komandi leiktíð. 24. júlí 2018 08:00 Klopp telur sig hafa keypt einn besta markvörð heims Alisson Becker er dýrasti markvörður sögunnar og Jurgen Klopp hefur engar áhyggjur af því að verðmiðinn muni trufla kappann. 20. júlí 2018 08:00 United staðfesti komu Fred Fred er formlega orðinn leikmaður Manchester United en félagið staðfesti komu hans nú rétt í þessu. 21. júní 2018 13:09 Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Enski boltinn „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti Dæmd í fjögurra ára fangelsi Fótbolti „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Búist við að Salah verði hent úr hóp Enski boltinn Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport Fleiri fréttir Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Barcelona stillti upp yngsta byrjunarliði félagsins í 95 ár Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Banna samkynhneigð en mætast samt í „Hinsegin leiknum“ á HM 2026 Þrettán mismunandi leiktímar á HM næsta sumar Krísufundur hjá Real Madrid í nótt Neymar hundsaði læknana og bjargaði Santos frá falli Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp FIFA skipar evrópskum fótboltafélögum að borga Rússum Dæmd í fjögurra ára fangelsi Dómsmál vegna andláts Sala hefst í dag Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Gefur milljarða svo íþróttakonur séu rannsakaðar betur „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Fékk rauða spjaldið fyrir leik og ástæðan voru nærbuxurnar Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Höjlund afgreiddi Juve og kom Napoli á toppinn Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Kristall skoraði í sögulegum sigri á FCK Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Glódís og Bayern að stinga af eftir stórsigur Benítez enn með Sverri á bekknum og það borgaði sig ekki Sjá meira
Styttist í að Gylfi verði ekki lengur dýrasti leikmaður Everton Brasilíski framherjinn Richarlison er á leið í læknisskoðun hjá Everton samkvæmt heimildum Sky Sports. Everton er sagt borga 50 milljónir punda fyrir leikmanninn, fimm milljónum meira en félagið borgaði fyrir Gylfa Þór Sigurðsson. 23. júlí 2018 09:33
Klopp finnur fyrir auknum væntingum Liverpool hefur farið mikinn á leikmannamarkaðnum í ár og stuðningsmenn gera kröfu á að liðið vinni til verðlauna á komandi leiktíð. 24. júlí 2018 08:00
Klopp telur sig hafa keypt einn besta markvörð heims Alisson Becker er dýrasti markvörður sögunnar og Jurgen Klopp hefur engar áhyggjur af því að verðmiðinn muni trufla kappann. 20. júlí 2018 08:00
United staðfesti komu Fred Fred er formlega orðinn leikmaður Manchester United en félagið staðfesti komu hans nú rétt í þessu. 21. júní 2018 13:09