Özil hættur í landsliðinu: Hraunar yfir forseta þýska sambandsins og kallar hann rasista Anton Ingi Leifsson skrifar 22. júlí 2018 19:29 Özil í leik á HM í sumar. vísir/getty Mesut Özil er hættur að spila fyrir þýska landsliðið í knattspyrnu. Þetta segir hann í yfirlýsingu á Twitter-reikningi sínum. Özil og félagar í þýska landsliðinu komust ekki upp úr riðlinum á HM í Rússlandi og fengu þeir gífurlega gagnrýni fyrir það. Enginn fékk líklega meiri gagnrýni en Özil sjálfur og segir hann í harðorða yfirlýsingu á Twitter-síðu sinni að nú sé komið nóg. Hann sé hættur að spila fyrir landsliðið. „Eftir að ég tók mynd af mér með Erdogen, forseta, bað Joachim Löw mig um að koma fyrr til Berlínar til gefa út yfirlýsingu svo við gætum haldið áfram,” sagði Özil en mikið fjaðrafok var í Þýskalandi eftir áðurnefnda mynd. „Þegar ég reyndi að útskýra þetta fyrir Grindel (innsk. blm. forseta þýska sambandsins); mína arfleið, forfeður og aðrar útskýringar bakvið þessa mynd þá var hann meira áhugasamur um að tala um pólitískar skoðanir hans og gera lítið úr minni skoðun.” „Ég veit að hann vildi taka mig úr liðinu útaf myndinni en Löw og Oliver Bierhoff stóðu með mér. Í augum Grindel er ég Þjóðverji er við við vinnum en þegar við töpum þá er ég innflytjandi.” „Þetta er þyngra en tárum taki og hefur tekið langan tíma að ákveða þetta; ég mun ekki spila fyrir þýska landsliðið þegar ég er með þá tilfinningu að þar sé rasismi og vanvirðing,” sagði Özil. Hann fer um víðan völl í yfirlýsingu sinni sem er margar blaðsíður og tekur þar á meðal hart á nokkrum stuðningsmönnum Þýskalands sem voru ósvífnir í garð Özil eftir HM. Alla yfirlýsinguna má lesa hér að neðan.The past couple of weeks have given me time to reflect, and time to think over the events of the last few months. Consequently, I want to share my thoughts and feelings about what has happened. pic.twitter.com/WpWrlHxx74— Mesut Özil (@MesutOzil1088) July 22, 2018 II / III pic.twitter.com/Jwqv76jkmd— Mesut Özil (@MesutOzil1088) July 22, 2018 III / III pic.twitter.com/c8aTzYOhWU— Mesut Özil (@MesutOzil1088) July 22, 2018 Fótbolti Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Körfubolti Aserar áhugalitlir og völlurinn hálftómur Sport Fleiri fréttir Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Sjálfsmark Cecilíu skildi á milli í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Cristiano Ronaldo segist eiga bara eitt eða tvö ár eftir Sjá meira
Mesut Özil er hættur að spila fyrir þýska landsliðið í knattspyrnu. Þetta segir hann í yfirlýsingu á Twitter-reikningi sínum. Özil og félagar í þýska landsliðinu komust ekki upp úr riðlinum á HM í Rússlandi og fengu þeir gífurlega gagnrýni fyrir það. Enginn fékk líklega meiri gagnrýni en Özil sjálfur og segir hann í harðorða yfirlýsingu á Twitter-síðu sinni að nú sé komið nóg. Hann sé hættur að spila fyrir landsliðið. „Eftir að ég tók mynd af mér með Erdogen, forseta, bað Joachim Löw mig um að koma fyrr til Berlínar til gefa út yfirlýsingu svo við gætum haldið áfram,” sagði Özil en mikið fjaðrafok var í Þýskalandi eftir áðurnefnda mynd. „Þegar ég reyndi að útskýra þetta fyrir Grindel (innsk. blm. forseta þýska sambandsins); mína arfleið, forfeður og aðrar útskýringar bakvið þessa mynd þá var hann meira áhugasamur um að tala um pólitískar skoðanir hans og gera lítið úr minni skoðun.” „Ég veit að hann vildi taka mig úr liðinu útaf myndinni en Löw og Oliver Bierhoff stóðu með mér. Í augum Grindel er ég Þjóðverji er við við vinnum en þegar við töpum þá er ég innflytjandi.” „Þetta er þyngra en tárum taki og hefur tekið langan tíma að ákveða þetta; ég mun ekki spila fyrir þýska landsliðið þegar ég er með þá tilfinningu að þar sé rasismi og vanvirðing,” sagði Özil. Hann fer um víðan völl í yfirlýsingu sinni sem er margar blaðsíður og tekur þar á meðal hart á nokkrum stuðningsmönnum Þýskalands sem voru ósvífnir í garð Özil eftir HM. Alla yfirlýsinguna má lesa hér að neðan.The past couple of weeks have given me time to reflect, and time to think over the events of the last few months. Consequently, I want to share my thoughts and feelings about what has happened. pic.twitter.com/WpWrlHxx74— Mesut Özil (@MesutOzil1088) July 22, 2018 II / III pic.twitter.com/Jwqv76jkmd— Mesut Özil (@MesutOzil1088) July 22, 2018 III / III pic.twitter.com/c8aTzYOhWU— Mesut Özil (@MesutOzil1088) July 22, 2018
Fótbolti Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Körfubolti Aserar áhugalitlir og völlurinn hálftómur Sport Fleiri fréttir Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Sjálfsmark Cecilíu skildi á milli í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Cristiano Ronaldo segist eiga bara eitt eða tvö ár eftir Sjá meira