Spænska þjóðin vill Casillas aftur í markið Arnar Geir Halldórsson skrifar 17. nóvember 2018 17:00 De Gea hefur ekki spilað vel í spænsku treyjunni að undanförnu vísir/getty David De Gea hefur ekki átt gott ár með spænska landsliðinu og umræðan um slæma frammistöðu hans verður sífellt háværari á meðal spænsku þjóðarinnar. De Gea er af mörgum talinn einn allra besti markvörður heims og hefur svo sannarlega staðið fyrir sínu í marki Manchester United undanfarin ár þar sem hann er í guðatölu hjá stuðningsmönnum enska stórveldisins. Kappinn er hins vegar ekki jafn vinsæll í heimalandinu og hann átti ekki góðan leik í 3-2 tapi gegn Króatíu í Þjóðadeildinni á dögunum. Spænska þjóðin virðist hafa gefist upp á De Gea og er nú kallað eftir því að hinn 37 ára gamli Iker Casillas snúi aftur en hann gaf það nýverið út að hann útilokaði ekki að gefa kost á sér í spænska landsliðið að nýju. Á heimasíðu spænska fjölmiðilsins AS var sett upp könnun þar sem spurt var hver ætti að standa í marki spænska landsliðsins. Þar fékk gamla brýnið Iker Casillas yfirburðakosningu þar sem rúm 50% voru á því að Spánn þyrfti á endurkomu hans að halda. Kepa Arrizabalaga, markvörður Chelsea, var skammt á eftir með 40% atkvæða en De Gea var fjórði í röðinni, á eftir Pau Lopez, markverði Real Betis. Spain fans want Casillas selected ahead of Kepa, Pau, and De Gea https://t.co/xJXHXzcqQT pic.twitter.com/WL1kEZTv8M— AS English (@English_AS) November 17, 2018 Þjóðadeild UEFA Mest lesið Aserbaísjan - Ísland | Strákarnir okkar verða að sækja sigur í Bakú Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fótbolti Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland | Ungu strákarnir okkar vilja tengja saman sigra Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Aserbaísjan - Ísland | Strákarnir okkar verða að sækja sigur í Bakú Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning „Þetta er mjög steikt“ Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Sjálfsmark Cecilíu skildi á milli í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Sjá meira
David De Gea hefur ekki átt gott ár með spænska landsliðinu og umræðan um slæma frammistöðu hans verður sífellt háværari á meðal spænsku þjóðarinnar. De Gea er af mörgum talinn einn allra besti markvörður heims og hefur svo sannarlega staðið fyrir sínu í marki Manchester United undanfarin ár þar sem hann er í guðatölu hjá stuðningsmönnum enska stórveldisins. Kappinn er hins vegar ekki jafn vinsæll í heimalandinu og hann átti ekki góðan leik í 3-2 tapi gegn Króatíu í Þjóðadeildinni á dögunum. Spænska þjóðin virðist hafa gefist upp á De Gea og er nú kallað eftir því að hinn 37 ára gamli Iker Casillas snúi aftur en hann gaf það nýverið út að hann útilokaði ekki að gefa kost á sér í spænska landsliðið að nýju. Á heimasíðu spænska fjölmiðilsins AS var sett upp könnun þar sem spurt var hver ætti að standa í marki spænska landsliðsins. Þar fékk gamla brýnið Iker Casillas yfirburðakosningu þar sem rúm 50% voru á því að Spánn þyrfti á endurkomu hans að halda. Kepa Arrizabalaga, markvörður Chelsea, var skammt á eftir með 40% atkvæða en De Gea var fjórði í röðinni, á eftir Pau Lopez, markverði Real Betis. Spain fans want Casillas selected ahead of Kepa, Pau, and De Gea https://t.co/xJXHXzcqQT pic.twitter.com/WL1kEZTv8M— AS English (@English_AS) November 17, 2018
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Aserbaísjan - Ísland | Strákarnir okkar verða að sækja sigur í Bakú Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fótbolti Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland | Ungu strákarnir okkar vilja tengja saman sigra Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Aserbaísjan - Ísland | Strákarnir okkar verða að sækja sigur í Bakú Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning „Þetta er mjög steikt“ Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Sjálfsmark Cecilíu skildi á milli í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Sjá meira