Halda upp á 120 ára afmælið sitt í Hvíta húsinu Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 21. apríl 2018 20:15 Það er mikil spenna í lofti hjá þeim Herði Björnssyni og Margréti Óskarsdóttur sem ætla að halda upp á sameiginlegt afmæli á morgun í Hvíta húsinu á Selfossi. Hún verður 50 ára og hann 70 ára. Þau búa á Íbúðasambýli í Vallholtinu á Selfossi. Það var verið að undirbúa afmælið á fullum krafti í dag með því að blása í blöðrur og gera allt klárt fyrir stóradaginn á morgun, þá verður Margrét 50 ára en Hörður verður 70 ára 5. maí. Bæði hafa þau búið til marga ára á sambýlinu og fer einstaklega vel um þau í íbúðunum þeirra. Hörður spilar m.a. á hljómborð með annarri hendinni og fer létt með. Margrét spilar líka en þar er hún á heimavelli þegar gítarinn er annars vegar og auðvitað syngur hún með. Hörður er mikill áhugamaður um bíla enda keypti hann sér nýlega bíl þó hann geti ekki keyrt sjálfur enda sjónin hans slæm. Magga Bára, starfsmaður sambýlisins keyrir bílinn þegar þau fara saman út á rúntinn, senda segist Hörður vera með einkabílstjóra eins og forseti Íslands um leið og hann skellihlær. Þegar þau voru spurð hvað þeim langaði helst í afmælisgjöf stóð ekki á svörunum. Herði langar í nýja myndavél og Margréti langar í ný föt því hann finnst svo gaman að vera í fínum fötum. Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Fleiri fréttir Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Sjá meira
Það er mikil spenna í lofti hjá þeim Herði Björnssyni og Margréti Óskarsdóttur sem ætla að halda upp á sameiginlegt afmæli á morgun í Hvíta húsinu á Selfossi. Hún verður 50 ára og hann 70 ára. Þau búa á Íbúðasambýli í Vallholtinu á Selfossi. Það var verið að undirbúa afmælið á fullum krafti í dag með því að blása í blöðrur og gera allt klárt fyrir stóradaginn á morgun, þá verður Margrét 50 ára en Hörður verður 70 ára 5. maí. Bæði hafa þau búið til marga ára á sambýlinu og fer einstaklega vel um þau í íbúðunum þeirra. Hörður spilar m.a. á hljómborð með annarri hendinni og fer létt með. Margrét spilar líka en þar er hún á heimavelli þegar gítarinn er annars vegar og auðvitað syngur hún með. Hörður er mikill áhugamaður um bíla enda keypti hann sér nýlega bíl þó hann geti ekki keyrt sjálfur enda sjónin hans slæm. Magga Bára, starfsmaður sambýlisins keyrir bílinn þegar þau fara saman út á rúntinn, senda segist Hörður vera með einkabílstjóra eins og forseti Íslands um leið og hann skellihlær. Þegar þau voru spurð hvað þeim langaði helst í afmælisgjöf stóð ekki á svörunum. Herði langar í nýja myndavél og Margréti langar í ný föt því hann finnst svo gaman að vera í fínum fötum.
Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Fleiri fréttir Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Sjá meira