Barcelona bikarmeistari í þrítugasta skipti Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 21. apríl 2018 21:25 Messi og félagar voru frábærir í kvöld vísir/getty Barcelona er spænskur bikarmeistari í fótbolta fjórða árið í röð eftir stórsigur á Sevilla í úrslitaleiknum. Barcelona var með yfirhöndina strax frá fyrstu mínútu og komust yfir á 14. mínútu leiksins með marki frá Luis Suarez. Jasper Cillessen sparkaði frá marki Barcelona og fjórum snertingum síðar lá boltinn í marknetinu hinu megin á vellinum eftir samspil Philippe Coutinho og Suarez. Sevilla átti sitt fyrsta skot á markrammann á 30. mínútu en mínútu síðar var staðan orðin 2-0 fyrir Barcelona. Lionel Messi skoraði þá eftir frábæra hælspyrnu frá Jordi Alba að loknum undirbúningi Andres Iniesta. Með markinu varð Messi aðeins annar leikmaður í sögunni til að skora mark í fimm úrslitaleikjum spænska bikarsins. Luis Suarez bætti við þriðja markinu á fertugustu mínútu eftir þríhyrningsspil við Messi. Staðan 3-0 í hálfleik og líklegast byrjað að grafa nafn Barcelona á bikarinn, það hefði þurft kraftaverk til að bjarga Sevilla frá tapi. Hafi stuðningsmenn Sevilla haft einhverja von um að leikmennirnir gætu komið til baka í seinni hálfleik var hún fljótt slökkt með marki frá Iniesta á 52. mínútu. Barcelona fékk vítaspyrnu á 69. mínútu sem Philippe Couthinho setti í marknetið. Fimm marka forysta og leikurinn úti. Verðskuldaður sigur Barcelona eftir framúrskarandi frammistöðu. Þetta er í þrítugasta skipti sem Barcelona fagnar spænska bikarmeistaratitlinum. Spænski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira
Barcelona er spænskur bikarmeistari í fótbolta fjórða árið í röð eftir stórsigur á Sevilla í úrslitaleiknum. Barcelona var með yfirhöndina strax frá fyrstu mínútu og komust yfir á 14. mínútu leiksins með marki frá Luis Suarez. Jasper Cillessen sparkaði frá marki Barcelona og fjórum snertingum síðar lá boltinn í marknetinu hinu megin á vellinum eftir samspil Philippe Coutinho og Suarez. Sevilla átti sitt fyrsta skot á markrammann á 30. mínútu en mínútu síðar var staðan orðin 2-0 fyrir Barcelona. Lionel Messi skoraði þá eftir frábæra hælspyrnu frá Jordi Alba að loknum undirbúningi Andres Iniesta. Með markinu varð Messi aðeins annar leikmaður í sögunni til að skora mark í fimm úrslitaleikjum spænska bikarsins. Luis Suarez bætti við þriðja markinu á fertugustu mínútu eftir þríhyrningsspil við Messi. Staðan 3-0 í hálfleik og líklegast byrjað að grafa nafn Barcelona á bikarinn, það hefði þurft kraftaverk til að bjarga Sevilla frá tapi. Hafi stuðningsmenn Sevilla haft einhverja von um að leikmennirnir gætu komið til baka í seinni hálfleik var hún fljótt slökkt með marki frá Iniesta á 52. mínútu. Barcelona fékk vítaspyrnu á 69. mínútu sem Philippe Couthinho setti í marknetið. Fimm marka forysta og leikurinn úti. Verðskuldaður sigur Barcelona eftir framúrskarandi frammistöðu. Þetta er í þrítugasta skipti sem Barcelona fagnar spænska bikarmeistaratitlinum.
Spænski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira