Ferfættur prófessor í tannlækningum Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifar 9. desember 2018 20:00 GRAYSON Hundur er eini hundurinn sem starfar á tannlæknadeild í Bandaríkjunum. Í tannlæknadeildinni í Háskólanum í Norður Karólínu má finna nokkuð óhefðbundinn starfsmann. Hundurinn GRAYSON mætir þar til starfa á hverjum degi til að aðstoða mennska kollega sína. „Hún er aðstoðarhundur fyrir krakka sem fara til tannlæknis,“ segir Sigurður Rúnar Sæmundsson, prófessor í og stjórnandi sérnáms í barantannlækningum, „Hugsunin þegar okkur datt þetta í hug var að taka stressið pínulítið úr og verða slakari við að fara til tannlæknis og að minningin að fara til tannlæknis sé góð af því að þetta er tannlæknastofan með hundinn.“ GRAYSON var ráðinn með ráðningasamningi sem prófessor við deildina en Sigurður Rúnar segir að hún sé eini hundurinn sem starfi á tannlæknastofu í bandaríkjunum og líklega sú eina í heiminum. Þetta þekkist þó á spítölum víða í Bandaríkjunum. „Þetta er notað nokkuð á spítölum hérna úti fyrir börn og fullorðna sem eru að ganga í gegnum erfiða hluti inni á spítölunum og hugmyndin var afhverju ekki að nota svipaða tækni á tannlæknastofunni.“Hér að neðan má sjá viðtalið við Sigurð í heild sinni. GRAYSON hlaut þjálfun hjá fanga í fangelsi í Vestur-Virginíu og síðar hjá samtökunum Paws4People sem sérhæfa sig í að þjálfa hunda sem aðstoða fólk. Til dæmis blindrahunda og kvíðahunda. GRAYSON er margt til lista lagt. Hún getur til dæmis kveikt ljósin, opnað og lokað dyrum og ísskápum. Sigurður Rúnar segir þetta gefast afar vel og að börnin njóti þess ap heimsækja GRAYSON. Sigurður Rúnar og GRAYSON að störfumMynd/University of North Carolina„Þetta hefur virkað alveg súper vel,“ segir hann. „Allir krakkar eru alveg súper ánægðir með þetta. einstaka krakkar eru hrædd við hunda eða varkár gagnvart þeim. Þá sleppum við bara að hafa hundinn eða, af því að þetta er svo vel upp alinn hundur, að þau ná að takast á við sinn ótta við hunda.“ Það eru ekki bara krakkarnir sem umgangast GRAYSON en margir fullorðnir biðja um það einnig. Hann mælir með því að fleiri tannlæknastofur skoði þann möguleika að ráða hunda á stofuna. „Þetta er gagnlegt fyrir börnin sem eru að fara til tannlæknis og fullorðna líka,“ segir Sigurður. „Þetta er í raun og veru alger sólskyn inn á tannlæknastofuna alla. Allir eru svo miklu glaðari og ánægðari fyrir vikið“ Bandaríkin Dýr Heilbrigðismál Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Erlent Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn Innlent Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Innlent Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Innlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Fleiri fréttir Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít Sjá meira
Í tannlæknadeildinni í Háskólanum í Norður Karólínu má finna nokkuð óhefðbundinn starfsmann. Hundurinn GRAYSON mætir þar til starfa á hverjum degi til að aðstoða mennska kollega sína. „Hún er aðstoðarhundur fyrir krakka sem fara til tannlæknis,“ segir Sigurður Rúnar Sæmundsson, prófessor í og stjórnandi sérnáms í barantannlækningum, „Hugsunin þegar okkur datt þetta í hug var að taka stressið pínulítið úr og verða slakari við að fara til tannlæknis og að minningin að fara til tannlæknis sé góð af því að þetta er tannlæknastofan með hundinn.“ GRAYSON var ráðinn með ráðningasamningi sem prófessor við deildina en Sigurður Rúnar segir að hún sé eini hundurinn sem starfi á tannlæknastofu í bandaríkjunum og líklega sú eina í heiminum. Þetta þekkist þó á spítölum víða í Bandaríkjunum. „Þetta er notað nokkuð á spítölum hérna úti fyrir börn og fullorðna sem eru að ganga í gegnum erfiða hluti inni á spítölunum og hugmyndin var afhverju ekki að nota svipaða tækni á tannlæknastofunni.“Hér að neðan má sjá viðtalið við Sigurð í heild sinni. GRAYSON hlaut þjálfun hjá fanga í fangelsi í Vestur-Virginíu og síðar hjá samtökunum Paws4People sem sérhæfa sig í að þjálfa hunda sem aðstoða fólk. Til dæmis blindrahunda og kvíðahunda. GRAYSON er margt til lista lagt. Hún getur til dæmis kveikt ljósin, opnað og lokað dyrum og ísskápum. Sigurður Rúnar segir þetta gefast afar vel og að börnin njóti þess ap heimsækja GRAYSON. Sigurður Rúnar og GRAYSON að störfumMynd/University of North Carolina„Þetta hefur virkað alveg súper vel,“ segir hann. „Allir krakkar eru alveg súper ánægðir með þetta. einstaka krakkar eru hrædd við hunda eða varkár gagnvart þeim. Þá sleppum við bara að hafa hundinn eða, af því að þetta er svo vel upp alinn hundur, að þau ná að takast á við sinn ótta við hunda.“ Það eru ekki bara krakkarnir sem umgangast GRAYSON en margir fullorðnir biðja um það einnig. Hann mælir með því að fleiri tannlæknastofur skoði þann möguleika að ráða hunda á stofuna. „Þetta er gagnlegt fyrir börnin sem eru að fara til tannlæknis og fullorðna líka,“ segir Sigurður. „Þetta er í raun og veru alger sólskyn inn á tannlæknastofuna alla. Allir eru svo miklu glaðari og ánægðari fyrir vikið“
Bandaríkin Dýr Heilbrigðismál Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Erlent Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn Innlent Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Innlent Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Innlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Fleiri fréttir Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít Sjá meira
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent