Sólarferðir seljast vel í vonda veðrinu Hersir Aron Ólafsson skrifar 21. maí 2018 21:00 Sala á sólarlandaferðum hefur tekið kipp undanfarnar vikur samhliða slæmu veðri víða á landinu. Forstjórar ferðaskrifstofa segja algengt að ferðir séu bókaðar kvöldið fyrir brottför þegar spáð er roki og rigningu. Sólin skein reyndar víðast hvar á höfuðborgarsvæðinu í dag eftir vinda- og vætusama helgi víða um land. Ánægjan endist þó ekki lengi, en gul viðvörum veðurstofu er í gildi á Suður- og Vesturlandi á morgun og von á áframhaldandi roki og rigningu.Frétt Vísis: Stormur, éljagangur og hálka í maíÞórunn Reynisdóttir, forstjóri Ferðaskrifstofu Íslands, sem rekur Úrval Útsýn, Plúsferðir og Sumarferðir segir ljóst að sífellt fleiri kjósi að flýja hreinlega land.Maí sérstaklega góður í sölu ferða „Maí er búinn að vera sérstaklega góður og veturinn líka. Ef veðrið heldur áfram að vera svona slæmt eiginlega bara allan ársins hring eigum við góðan möguleika á að vera þokkalega stór í sólarlandaferðum í ár,“ segir Þórunn. Undir þetta tekur Tómas J. Gestsson, forstjóri Heimsferða, sem var sjálfur í sólarferð á Spáni þegar fréttastofa náði af honum tali. Þau segja að auk þess sem landsmenn ferðist einfaldlega meira en aðrir þá gerist hlutirnir einnig hraðar. „Við sjáum að fólk jafnvel stekkur út daginn eftir, bókar seint á kvöldi og er farið daginn eftir,“ segir Þórunn. Fjölmargir möguleikar eru nú aðgengilegir á netinu þar sem bóka má og setja saman eigin ferð á vefsíðum á borð við Dohop, Expedia og Kiwi. Þórunn segir þó hinar hefðbundnu ferðaskrifstofur ekki finna sérstaklega fyrir þessari þróun. „Við höfum bara fundið vöxt í þessari samkeppni og eflir okkur bara í að gera betur. Þannig að nei, við finnum ekki að það sé neitt að herja á okkur í þeim efnum.“ Mest lesið Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Erlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Innlent Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Erlent Fleiri fréttir Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Sjá meira
Sala á sólarlandaferðum hefur tekið kipp undanfarnar vikur samhliða slæmu veðri víða á landinu. Forstjórar ferðaskrifstofa segja algengt að ferðir séu bókaðar kvöldið fyrir brottför þegar spáð er roki og rigningu. Sólin skein reyndar víðast hvar á höfuðborgarsvæðinu í dag eftir vinda- og vætusama helgi víða um land. Ánægjan endist þó ekki lengi, en gul viðvörum veðurstofu er í gildi á Suður- og Vesturlandi á morgun og von á áframhaldandi roki og rigningu.Frétt Vísis: Stormur, éljagangur og hálka í maíÞórunn Reynisdóttir, forstjóri Ferðaskrifstofu Íslands, sem rekur Úrval Útsýn, Plúsferðir og Sumarferðir segir ljóst að sífellt fleiri kjósi að flýja hreinlega land.Maí sérstaklega góður í sölu ferða „Maí er búinn að vera sérstaklega góður og veturinn líka. Ef veðrið heldur áfram að vera svona slæmt eiginlega bara allan ársins hring eigum við góðan möguleika á að vera þokkalega stór í sólarlandaferðum í ár,“ segir Þórunn. Undir þetta tekur Tómas J. Gestsson, forstjóri Heimsferða, sem var sjálfur í sólarferð á Spáni þegar fréttastofa náði af honum tali. Þau segja að auk þess sem landsmenn ferðist einfaldlega meira en aðrir þá gerist hlutirnir einnig hraðar. „Við sjáum að fólk jafnvel stekkur út daginn eftir, bókar seint á kvöldi og er farið daginn eftir,“ segir Þórunn. Fjölmargir möguleikar eru nú aðgengilegir á netinu þar sem bóka má og setja saman eigin ferð á vefsíðum á borð við Dohop, Expedia og Kiwi. Þórunn segir þó hinar hefðbundnu ferðaskrifstofur ekki finna sérstaklega fyrir þessari þróun. „Við höfum bara fundið vöxt í þessari samkeppni og eflir okkur bara í að gera betur. Þannig að nei, við finnum ekki að það sé neitt að herja á okkur í þeim efnum.“
Mest lesið Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Erlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Innlent Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Erlent Fleiri fréttir Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Sjá meira