Grunur um 30 milljóna króna fjármálamisferli Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 12. janúar 2018 12:51 Malbikunarstöðin Höfði vísir/vilhelm Endurskoðunarnefnd Reykjavíkurborgar rannsakar nú meint fjármálamisferli fyrrum deildarstjóra sölu- og fjármáladeildar Malbikunarstöðvarinnar Höfða hf. Í tilkynningu frá fyrirtækinu kemur fram að þann 21. desember síðastliðinn hafi framkvæmdastjóra þess borist ábending um þetta mögulega misferli fyrrum deildarstjórans, sem nú er látinn. Skoðun stjórnenda fyrirtækisins leiddi í ljós að bókhaldsgögn studdu þessar grunsemdir. Stjórn fyrirtækisins og eiganda, sem er Reykjavíkurborg, var þegar tilkynnt um þessar grunsemdir. Innri endurskoðun Reykjavíkurborgar hóf þegar rannsókn málsins. Starfsfólki malbikunarstöðvarinnar var greint frá þessu máli í dag. Í janúar á síðasta ári var fjallað um gagnrýni Viðskiptaráðs Íslands á að Malbikunarstöðin Höfði er að fullu í eigu Reykjavíkurborgar og er stjórn fyrirtækisins pólitískt skipuð. Samkvæmt tilkynningunni leiddi frumskoðun Innri endurskoðunar Reykjavíkurborgar í ljós að hið meinta misferli nemur rúmlega 30 milljónum króna og er talið að það hafi staðið yfir frá 2010 til 2015. Ekki eru vísbendingar um að deildarstjórinn hafi átt vitorðsmenn innan fyrirtækisins. Niðurstöður Innri endurskoðunar verða lagðar fyrir Endurskoðunarnefnd Reykjavíkurborgar, sem hefur það hlutverk að ákveða með framhald málsins. Lögreglumál Tengdar fréttir Viðskiptaráð Íslands gagnrýnir eign borgarinnar á malbikunarstöð Markaðshlutdeild Malbikunarstöðvarinnar Höfða sem er í eigu Reykjavíkurborgar nemur 73 prósentum í úboðum Reykjavíkurborgar á árunum 2008-2016. 16. janúar 2017 13:44 Mest lesið Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Innlent Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Innlent Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Erlent Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Erlent Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Innlent Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Innlent Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Innlent Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Innlent Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Innlent Fleiri fréttir Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Hvalreki í Vogum Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Vopnað rán og skartgripaþjófnaður í Reykjavík Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Sjá meira
Endurskoðunarnefnd Reykjavíkurborgar rannsakar nú meint fjármálamisferli fyrrum deildarstjóra sölu- og fjármáladeildar Malbikunarstöðvarinnar Höfða hf. Í tilkynningu frá fyrirtækinu kemur fram að þann 21. desember síðastliðinn hafi framkvæmdastjóra þess borist ábending um þetta mögulega misferli fyrrum deildarstjórans, sem nú er látinn. Skoðun stjórnenda fyrirtækisins leiddi í ljós að bókhaldsgögn studdu þessar grunsemdir. Stjórn fyrirtækisins og eiganda, sem er Reykjavíkurborg, var þegar tilkynnt um þessar grunsemdir. Innri endurskoðun Reykjavíkurborgar hóf þegar rannsókn málsins. Starfsfólki malbikunarstöðvarinnar var greint frá þessu máli í dag. Í janúar á síðasta ári var fjallað um gagnrýni Viðskiptaráðs Íslands á að Malbikunarstöðin Höfði er að fullu í eigu Reykjavíkurborgar og er stjórn fyrirtækisins pólitískt skipuð. Samkvæmt tilkynningunni leiddi frumskoðun Innri endurskoðunar Reykjavíkurborgar í ljós að hið meinta misferli nemur rúmlega 30 milljónum króna og er talið að það hafi staðið yfir frá 2010 til 2015. Ekki eru vísbendingar um að deildarstjórinn hafi átt vitorðsmenn innan fyrirtækisins. Niðurstöður Innri endurskoðunar verða lagðar fyrir Endurskoðunarnefnd Reykjavíkurborgar, sem hefur það hlutverk að ákveða með framhald málsins.
Lögreglumál Tengdar fréttir Viðskiptaráð Íslands gagnrýnir eign borgarinnar á malbikunarstöð Markaðshlutdeild Malbikunarstöðvarinnar Höfða sem er í eigu Reykjavíkurborgar nemur 73 prósentum í úboðum Reykjavíkurborgar á árunum 2008-2016. 16. janúar 2017 13:44 Mest lesið Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Innlent Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Innlent Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Erlent Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Erlent Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Innlent Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Innlent Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Innlent Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Innlent Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Innlent Fleiri fréttir Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Hvalreki í Vogum Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Vopnað rán og skartgripaþjófnaður í Reykjavík Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Sjá meira
Viðskiptaráð Íslands gagnrýnir eign borgarinnar á malbikunarstöð Markaðshlutdeild Malbikunarstöðvarinnar Höfða sem er í eigu Reykjavíkurborgar nemur 73 prósentum í úboðum Reykjavíkurborgar á árunum 2008-2016. 16. janúar 2017 13:44