Níddist á börnum en starfar sem ökukennari Sveinn Arnarsson skrifar 8. febrúar 2018 06:30 Ökukennarar þurfa ekki að sýna fram á hreint sakavottorð þrátt fyrir að þeir vinni náið með börnum í einrúmi. Vísir/Anton Maður, sem dæmdur var fyrir að níðast á stjúpdætrum sínum um miðjan tíunda áratuginn, hefur alla tíð haft réttindi til að starfa sem ökukennari þar sem kennari situr einn í bifreið með nemanda sínum. Maðurinn var kærður og dæmdur fyrir kynferðisbrot gegn stjúpdætrum sínum sem stóðu yfir í langan tíma. Voru brot hans talin stórfelld og alvarlegs eðlis. Brotin áttu sér stað frá síðari hluta ársins 1982 allt fram í ársbyrjun 1987. Var hann dæmdur fyrir að hafa farið höndum um kynfæri stúlknanna beggja margsinnis og ítrekað, sett fingur sinn í þau, sleikt kynfæri þeirra og nuddað lim sínum milli fóta þeirra svo honum varð sáðfall. Allt frá þessum tíma hefur maðurinn starfað sem ökukennari og er félagi í Ökukennarafélagi Íslands. Sýslumaður löggildir ökukennara að uppfylltum skilyrðum og að fenginni umsögn Samgöngustofu. Veita má löggildingu þeim sem er orðinn 21 árs, hefur ekið bíl í þrjú ár og hefur staðist próf fyrir ökukennara. Ekki er krafist hreins sakavottorðs eða vammleysis. Hins vegar er heimilt að synja einstaklingum um löggildingu réttinda ef afbrot er þess eðlis að einstaklingur gæti framið aftur brot vegna stöðu sinnar. Þegar brot er stórfellt má einnig svipta mann þessum réttindum. Það hefur ekki verið gert í þessu tilviki og starfar hann enn sem ökukennari.Formanni ekki kunnugt um málið Erna Reynisdóttir, framkvæmdastjóri Barnaheilla, segir börn eiga að njóta vafans. „Við viljum sjá að eftirlit sé með bakgrunni þeirra sem vinna náið með börnum hér á landi. Og það á við um allar þær stéttir sem vinna með börnum,“ segir hún. Björgvin Þór Guðnason, formaður Félags ökukennara á Íslandi, segir það keppikefli félagsins að stuðla að því að allir hlutir séu í lagi. Nú í þeirri byltingu sem ríður yfir sé verið að skoða allar starfsstéttir og sögur að koma upp á yfirborðið. Honum var ekki kunnugt um að svona væri í pottinn búið þegar blaðamaður náði tali af honum. „Við viljum hafa allt okkar á hreinu. Sýslumenn veita heimildina eftir ákveðnum reglum og Samgöngustofa hefur ákveðið eftirlit. Við erum fagfélag og það er ekki skylda að allir ökukennarar séu í okkar félagi. Ökukennarar vinna í einrúmi með einstaklingum og því skiptir miklu máli að reglurnar og eftirlitið sé skýrt,“ Hæstiréttur dæmdi árið 2009 annan ökukennara fyrir barnaníð gegn drengjum sem stóð yfir í nokkur ár. Maðurinn flutti fljótlega úr landi og hefur ekki starfað hér á landi síðan samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Úlfar hættir sem lögreglustjóri Innlent Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Innlent Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Innlent Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Innlent Dr. Bjarni er látinn Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Innlent „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Innlent Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Innlent Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Innlent Fleiri fréttir Fá engar bætur fyrir stolin bíl „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Ekkert fundist af báti sem sagður er hafa hvolft Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Njósnari sér að sér og synt í kring um Ísland Vill deila þekkingu á jarðvarma með Úkraínu Bað forseta að taka „stjórnarliða á skólabekk og tukta þá til“ Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Blindir vilja Hljóðbókasafnið heim Stjórnarandstaða kvartar undan starfi í velferðarnefnd Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Úlfar hættir sem lögreglustjóri Ráðherra hafnaði loftslagsrannsókn vegna ófullnægjandi lagaramma Hafnar því alfarið að hafa lekið gögnunum Nú má heita Gúníta Ljósynja Dawn Fólk varað við aukinni hættu á gróðureld Sala á Íslandsbankabréfum hafin og Jón Óttar sakar Ólaf Þór um leka Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Miðhúsabraut lokuð eftir að ekið var á vegfaranda á hlaupahjóli Yfir þrjú hunduð eftirskjálftar Mál Oscars sé barnaverndarmál en ekki útlendingamál Bein útsending: Framtíð matvælaframleiðslu á Íslandi Vara við aukinni hættu á gróðureldum á Austurlandi Stór skjálfti rétt hjá Grímsey Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Sjá meira
Maður, sem dæmdur var fyrir að níðast á stjúpdætrum sínum um miðjan tíunda áratuginn, hefur alla tíð haft réttindi til að starfa sem ökukennari þar sem kennari situr einn í bifreið með nemanda sínum. Maðurinn var kærður og dæmdur fyrir kynferðisbrot gegn stjúpdætrum sínum sem stóðu yfir í langan tíma. Voru brot hans talin stórfelld og alvarlegs eðlis. Brotin áttu sér stað frá síðari hluta ársins 1982 allt fram í ársbyrjun 1987. Var hann dæmdur fyrir að hafa farið höndum um kynfæri stúlknanna beggja margsinnis og ítrekað, sett fingur sinn í þau, sleikt kynfæri þeirra og nuddað lim sínum milli fóta þeirra svo honum varð sáðfall. Allt frá þessum tíma hefur maðurinn starfað sem ökukennari og er félagi í Ökukennarafélagi Íslands. Sýslumaður löggildir ökukennara að uppfylltum skilyrðum og að fenginni umsögn Samgöngustofu. Veita má löggildingu þeim sem er orðinn 21 árs, hefur ekið bíl í þrjú ár og hefur staðist próf fyrir ökukennara. Ekki er krafist hreins sakavottorðs eða vammleysis. Hins vegar er heimilt að synja einstaklingum um löggildingu réttinda ef afbrot er þess eðlis að einstaklingur gæti framið aftur brot vegna stöðu sinnar. Þegar brot er stórfellt má einnig svipta mann þessum réttindum. Það hefur ekki verið gert í þessu tilviki og starfar hann enn sem ökukennari.Formanni ekki kunnugt um málið Erna Reynisdóttir, framkvæmdastjóri Barnaheilla, segir börn eiga að njóta vafans. „Við viljum sjá að eftirlit sé með bakgrunni þeirra sem vinna náið með börnum hér á landi. Og það á við um allar þær stéttir sem vinna með börnum,“ segir hún. Björgvin Þór Guðnason, formaður Félags ökukennara á Íslandi, segir það keppikefli félagsins að stuðla að því að allir hlutir séu í lagi. Nú í þeirri byltingu sem ríður yfir sé verið að skoða allar starfsstéttir og sögur að koma upp á yfirborðið. Honum var ekki kunnugt um að svona væri í pottinn búið þegar blaðamaður náði tali af honum. „Við viljum hafa allt okkar á hreinu. Sýslumenn veita heimildina eftir ákveðnum reglum og Samgöngustofa hefur ákveðið eftirlit. Við erum fagfélag og það er ekki skylda að allir ökukennarar séu í okkar félagi. Ökukennarar vinna í einrúmi með einstaklingum og því skiptir miklu máli að reglurnar og eftirlitið sé skýrt,“ Hæstiréttur dæmdi árið 2009 annan ökukennara fyrir barnaníð gegn drengjum sem stóð yfir í nokkur ár. Maðurinn flutti fljótlega úr landi og hefur ekki starfað hér á landi síðan samkvæmt heimildum Fréttablaðsins.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Úlfar hættir sem lögreglustjóri Innlent Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Innlent Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Innlent Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Innlent Dr. Bjarni er látinn Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Innlent „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Innlent Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Innlent Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Innlent Fleiri fréttir Fá engar bætur fyrir stolin bíl „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Ekkert fundist af báti sem sagður er hafa hvolft Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Njósnari sér að sér og synt í kring um Ísland Vill deila þekkingu á jarðvarma með Úkraínu Bað forseta að taka „stjórnarliða á skólabekk og tukta þá til“ Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Blindir vilja Hljóðbókasafnið heim Stjórnarandstaða kvartar undan starfi í velferðarnefnd Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Úlfar hættir sem lögreglustjóri Ráðherra hafnaði loftslagsrannsókn vegna ófullnægjandi lagaramma Hafnar því alfarið að hafa lekið gögnunum Nú má heita Gúníta Ljósynja Dawn Fólk varað við aukinni hættu á gróðureld Sala á Íslandsbankabréfum hafin og Jón Óttar sakar Ólaf Þór um leka Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Miðhúsabraut lokuð eftir að ekið var á vegfaranda á hlaupahjóli Yfir þrjú hunduð eftirskjálftar Mál Oscars sé barnaverndarmál en ekki útlendingamál Bein útsending: Framtíð matvælaframleiðslu á Íslandi Vara við aukinni hættu á gróðureldum á Austurlandi Stór skjálfti rétt hjá Grímsey Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Sjá meira