Fleiri upplifa einmanaleika og óhamingju Höskuldur Kári Schram skrifar 15. mars 2018 18:45 Vísir/Hanna Andlegri heilsu ungs fólks á Íslandi hefur hrakað á undanförnum árum og sífellt fleiri upplifa einmanaleika og óhamingju. Verkefnastjóri hjá Landlækni segir að aukin notkun samfélagmiðla geti skýrt þetta að vissu leyti en þar megi oft finna glansmyndir sem búi til óraunhæfar væntingar hjá ungu fólki. Embætti Landlæknis hefur á síðustu fjórum árum kannað andlega heilsu Íslendinga þar sem meðal annars er horft til hamingju, streitu, svefns og einmanaleika. Tæplega þrír af hverjum fjórum meta andlega heilsu sína góða eða mjög góða og hefur þetta farið versnandi frá árinu 2014. „Mest sláandi er að sjá þennan mun á aldursópunum. Hvernig unga fólkið er mun verr sett varðandi flesta þætti sem snerta andlega líðan sem við erum að mæla,“ segir Sigrún Daníelsdóttir verkefnastjóri geðræktar hjá embætti Landlæknis. Ungar konur finna þannig mest fyrir streitu og hamingja er minnst meðal ungra karla. Sífellt fleiri upplifa einmanaleika. „Við erum að sjá sláandi tölur varðandi einmanaleika. Þessi hópur er mest einmana af þeim aldurshópum sem við erum að skoða og það er eitthvað sem við þurfum virkilega að skoða nánar,“ segir Sigrún. Hún segir erfitt að benda á eina skýringu fyrir þessari þróun en menn séu meðal annars að horfa til þeirra samfélagsbreytinga sem hafa átt sér stað á undanförnum árum og aukinnar notkunar á samfélagsmiðum. Hún segir mögulegt að samskiptum hafi hrakað og að ungt fólk meti eigið líf út frá glansmyndum sem aðrir setja á samfélagsmiðla. Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Sjá meira
Andlegri heilsu ungs fólks á Íslandi hefur hrakað á undanförnum árum og sífellt fleiri upplifa einmanaleika og óhamingju. Verkefnastjóri hjá Landlækni segir að aukin notkun samfélagmiðla geti skýrt þetta að vissu leyti en þar megi oft finna glansmyndir sem búi til óraunhæfar væntingar hjá ungu fólki. Embætti Landlæknis hefur á síðustu fjórum árum kannað andlega heilsu Íslendinga þar sem meðal annars er horft til hamingju, streitu, svefns og einmanaleika. Tæplega þrír af hverjum fjórum meta andlega heilsu sína góða eða mjög góða og hefur þetta farið versnandi frá árinu 2014. „Mest sláandi er að sjá þennan mun á aldursópunum. Hvernig unga fólkið er mun verr sett varðandi flesta þætti sem snerta andlega líðan sem við erum að mæla,“ segir Sigrún Daníelsdóttir verkefnastjóri geðræktar hjá embætti Landlæknis. Ungar konur finna þannig mest fyrir streitu og hamingja er minnst meðal ungra karla. Sífellt fleiri upplifa einmanaleika. „Við erum að sjá sláandi tölur varðandi einmanaleika. Þessi hópur er mest einmana af þeim aldurshópum sem við erum að skoða og það er eitthvað sem við þurfum virkilega að skoða nánar,“ segir Sigrún. Hún segir erfitt að benda á eina skýringu fyrir þessari þróun en menn séu meðal annars að horfa til þeirra samfélagsbreytinga sem hafa átt sér stað á undanförnum árum og aukinnar notkunar á samfélagsmiðum. Hún segir mögulegt að samskiptum hafi hrakað og að ungt fólk meti eigið líf út frá glansmyndum sem aðrir setja á samfélagsmiðla.
Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Sjá meira