Fleiri upplifa einmanaleika og óhamingju Höskuldur Kári Schram skrifar 15. mars 2018 18:45 Vísir/Hanna Andlegri heilsu ungs fólks á Íslandi hefur hrakað á undanförnum árum og sífellt fleiri upplifa einmanaleika og óhamingju. Verkefnastjóri hjá Landlækni segir að aukin notkun samfélagmiðla geti skýrt þetta að vissu leyti en þar megi oft finna glansmyndir sem búi til óraunhæfar væntingar hjá ungu fólki. Embætti Landlæknis hefur á síðustu fjórum árum kannað andlega heilsu Íslendinga þar sem meðal annars er horft til hamingju, streitu, svefns og einmanaleika. Tæplega þrír af hverjum fjórum meta andlega heilsu sína góða eða mjög góða og hefur þetta farið versnandi frá árinu 2014. „Mest sláandi er að sjá þennan mun á aldursópunum. Hvernig unga fólkið er mun verr sett varðandi flesta þætti sem snerta andlega líðan sem við erum að mæla,“ segir Sigrún Daníelsdóttir verkefnastjóri geðræktar hjá embætti Landlæknis. Ungar konur finna þannig mest fyrir streitu og hamingja er minnst meðal ungra karla. Sífellt fleiri upplifa einmanaleika. „Við erum að sjá sláandi tölur varðandi einmanaleika. Þessi hópur er mest einmana af þeim aldurshópum sem við erum að skoða og það er eitthvað sem við þurfum virkilega að skoða nánar,“ segir Sigrún. Hún segir erfitt að benda á eina skýringu fyrir þessari þróun en menn séu meðal annars að horfa til þeirra samfélagsbreytinga sem hafa átt sér stað á undanförnum árum og aukinnar notkunar á samfélagsmiðum. Hún segir mögulegt að samskiptum hafi hrakað og að ungt fólk meti eigið líf út frá glansmyndum sem aðrir setja á samfélagsmiðla. Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent Tugþúsundir mótmæltu ICE Erlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Erlent Fleiri fréttir Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Sjá meira
Andlegri heilsu ungs fólks á Íslandi hefur hrakað á undanförnum árum og sífellt fleiri upplifa einmanaleika og óhamingju. Verkefnastjóri hjá Landlækni segir að aukin notkun samfélagmiðla geti skýrt þetta að vissu leyti en þar megi oft finna glansmyndir sem búi til óraunhæfar væntingar hjá ungu fólki. Embætti Landlæknis hefur á síðustu fjórum árum kannað andlega heilsu Íslendinga þar sem meðal annars er horft til hamingju, streitu, svefns og einmanaleika. Tæplega þrír af hverjum fjórum meta andlega heilsu sína góða eða mjög góða og hefur þetta farið versnandi frá árinu 2014. „Mest sláandi er að sjá þennan mun á aldursópunum. Hvernig unga fólkið er mun verr sett varðandi flesta þætti sem snerta andlega líðan sem við erum að mæla,“ segir Sigrún Daníelsdóttir verkefnastjóri geðræktar hjá embætti Landlæknis. Ungar konur finna þannig mest fyrir streitu og hamingja er minnst meðal ungra karla. Sífellt fleiri upplifa einmanaleika. „Við erum að sjá sláandi tölur varðandi einmanaleika. Þessi hópur er mest einmana af þeim aldurshópum sem við erum að skoða og það er eitthvað sem við þurfum virkilega að skoða nánar,“ segir Sigrún. Hún segir erfitt að benda á eina skýringu fyrir þessari þróun en menn séu meðal annars að horfa til þeirra samfélagsbreytinga sem hafa átt sér stað á undanförnum árum og aukinnar notkunar á samfélagsmiðum. Hún segir mögulegt að samskiptum hafi hrakað og að ungt fólk meti eigið líf út frá glansmyndum sem aðrir setja á samfélagsmiðla.
Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent Tugþúsundir mótmæltu ICE Erlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Erlent Fleiri fréttir Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Sjá meira