Fjöldahjálparstöð opnuð á Selfossi Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 11. febrúar 2018 17:45 Frá Hellisheiði í gær. Vísir/Jóhann K. Jóhannsson Átján ferðamenn bíða nú af sér veðrið í Fjöldahjálparstöð Rauða Krossins á Selfossi sem opnuð var fyrir skömmu. Unnið er að því að greiða úr umferðarteppu sem myndaðist eftir aftanákeyrslu við Þjórsárbrú. Í samtali við Vísi segir Fjóla Einarsdóttir, svæðisstjóri Rauða Krossins á Suðurlandi að ferðamennirnir, sem eru í tveimur hópum, muni bíða átekta og athugað hvort að veðri muni slota eftir því sem líður á kvöldið, annars verði þeim komið fyrir á hóteli í nótt. Fjöldahjálparstöðin verður opin eftir þörfum og stendur Rauði Krossinn vaktina þangað til að séð verður fyrir endann á samgöngutruflunum vegna veðurs. „Það er búið að vera alveg hryllilegt en það virðist vera að lægja,“ segir Fjóla um hvernig veðrið sé á Selfossi og nágrenni. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu eru lögregla, sjúkrabifreið og björgunarsveitir nú við Þjórsárbrú þar sem bifreið var ekið aftan á aðra bifreið sem sat föst í snjó á veginum. Í kjölfarið myndaðist umferðarteppa sem unnið er að greiða úr. Engin slys urðu á fólki en alls voru 10 manns í bílunum tveimur. Þá hefur eitthvað verið um það að bifreiðar lendi utan vegar sem rekja megi til slæms skyggnis, færðar en einnig að ökumenn ofmeti akstursgetu sína í slíkum aðstæðum. Veður Tengdar fréttir Veðurvaktin: Fólk hvatt til þess að halda sig heima Stjörnuvitlaust veður gengur nú yfir höfuðborgarsvæðið og Suðurland. Eru fólk hvatt til þess að halda sig heima. 11. febrúar 2018 13:53 Þakplötur fuku á bíla í Kópavogi Lausar þakplötur fuku á bíla í Vallakórnum í Kópavogi laust fyrir klukkan eitt í dag. 11. febrúar 2018 17:23 Opnuðu fjöldahjálparstöð á Kjalarnesi Rauði Krossinn er í viðbragðsstöðu. 11. febrúar 2018 14:49 Mest lesið „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Halldór Blöndal er látinn Innlent Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Innlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Erlent Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Erlent Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum Innlent Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Innlent Fleiri fréttir Makríllinn enn hitamál og áfall í fiskeldi í Tálknafirði Hjálmar gefur ekki kost á sér Eyjamenn ósáttir við nýbirta samgönguáætlun Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Gæsluvarðhald vegna andláts í Kópavogi framlengt Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Tuttugu þúsund fiskar drápust á Tálknafirði Segja frekari úrbóta þörf og vísa meðal annars til PPP Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Halldór Blöndal er látinn Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn „Þarna var bara verið að tikka í box“ Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Sjá meira
Átján ferðamenn bíða nú af sér veðrið í Fjöldahjálparstöð Rauða Krossins á Selfossi sem opnuð var fyrir skömmu. Unnið er að því að greiða úr umferðarteppu sem myndaðist eftir aftanákeyrslu við Þjórsárbrú. Í samtali við Vísi segir Fjóla Einarsdóttir, svæðisstjóri Rauða Krossins á Suðurlandi að ferðamennirnir, sem eru í tveimur hópum, muni bíða átekta og athugað hvort að veðri muni slota eftir því sem líður á kvöldið, annars verði þeim komið fyrir á hóteli í nótt. Fjöldahjálparstöðin verður opin eftir þörfum og stendur Rauði Krossinn vaktina þangað til að séð verður fyrir endann á samgöngutruflunum vegna veðurs. „Það er búið að vera alveg hryllilegt en það virðist vera að lægja,“ segir Fjóla um hvernig veðrið sé á Selfossi og nágrenni. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu eru lögregla, sjúkrabifreið og björgunarsveitir nú við Þjórsárbrú þar sem bifreið var ekið aftan á aðra bifreið sem sat föst í snjó á veginum. Í kjölfarið myndaðist umferðarteppa sem unnið er að greiða úr. Engin slys urðu á fólki en alls voru 10 manns í bílunum tveimur. Þá hefur eitthvað verið um það að bifreiðar lendi utan vegar sem rekja megi til slæms skyggnis, færðar en einnig að ökumenn ofmeti akstursgetu sína í slíkum aðstæðum.
Veður Tengdar fréttir Veðurvaktin: Fólk hvatt til þess að halda sig heima Stjörnuvitlaust veður gengur nú yfir höfuðborgarsvæðið og Suðurland. Eru fólk hvatt til þess að halda sig heima. 11. febrúar 2018 13:53 Þakplötur fuku á bíla í Kópavogi Lausar þakplötur fuku á bíla í Vallakórnum í Kópavogi laust fyrir klukkan eitt í dag. 11. febrúar 2018 17:23 Opnuðu fjöldahjálparstöð á Kjalarnesi Rauði Krossinn er í viðbragðsstöðu. 11. febrúar 2018 14:49 Mest lesið „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Halldór Blöndal er látinn Innlent Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Innlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Erlent Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Erlent Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum Innlent Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Innlent Fleiri fréttir Makríllinn enn hitamál og áfall í fiskeldi í Tálknafirði Hjálmar gefur ekki kost á sér Eyjamenn ósáttir við nýbirta samgönguáætlun Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Gæsluvarðhald vegna andláts í Kópavogi framlengt Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Tuttugu þúsund fiskar drápust á Tálknafirði Segja frekari úrbóta þörf og vísa meðal annars til PPP Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Halldór Blöndal er látinn Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn „Þarna var bara verið að tikka í box“ Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Sjá meira
Veðurvaktin: Fólk hvatt til þess að halda sig heima Stjörnuvitlaust veður gengur nú yfir höfuðborgarsvæðið og Suðurland. Eru fólk hvatt til þess að halda sig heima. 11. febrúar 2018 13:53
Þakplötur fuku á bíla í Kópavogi Lausar þakplötur fuku á bíla í Vallakórnum í Kópavogi laust fyrir klukkan eitt í dag. 11. febrúar 2018 17:23