Neitar að skrifa undir kjarasamning nema búsetuöryggi leigjenda verði tryggt Þorbjörn Þórðarson skrifar 31. október 2018 19:00 Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR segir að hann muni ekki skrifa undir nýja kjarasamninga fyrir hönd VR nema breytingar verði gerðar á lögum sem veiti leigjendum betri vernd og búsetuöryggi. „Ég mun ekki skrifa undir kjarasamning nema staða þessara hópa verði tryggð. Ekki bara hvað framfærslu varðar heldur einnig búsetuöryggi. Það er ekki boðlegt í siðuðu samfélagi að búsetuöryggi hjá fjölskyldu sé þrír mánuðir og henni bjóðist aðeins tólf mánaða samningur í senn,“ segir Ragnar. Ragnar segir að hann mun ekki skrifa undir kjarasamning nema hagsmunir leigjenda verði tryggðir með lagabreytingu. Í 17. gr. laga um stéttarfélög og vinnudeilur segir að óheimilt sé að hefja vinnustöðvun „ef tilgangur vinnustöðvunarinnar er að þvinga stjórnvöld til að framkvæma athafnir, sem þeim lögum samkvæmt ekki ber að framkvæma.“Gengur það ekki í berhögg við þetta ákvæði laganna að neita að skrifa undir kjarasamning nema Alþingi samþykki í lagabreytingar til að tryggja hagsmuni leigjenda?„Það er algjörlega undir mér sjálfum komið hvað ég skrifa undir og hvað ekki. Ég held að það sé af og frá. Við sem stéttarfélag samþykkjum bara þá samninga sem við erum sátt við. SA eru okkar viðsemjendur og ég sé ekkert athugavert við það að við gerum þá kröfu um að þessir hópar verði varðir í næstu kjarasamningum. Eins og ég sagði, ég mun ekki skrifa undir kjarasamning nema þessum hópum verði komið til bjargar, fólki á leigumarkaði og ég mun standa við það,“ segir Ragnar. En getur viðsemjandinn komið þessum hópi til bjargar? Þú talar um lagabreytingar en það er á forræði löggjafans að ráðast í þær. „Ég held að þegar kemur að húsnæðismálum þá erum við mjög samstíga með Samtökum atvinnulífsins, bæði með uppbyggingu á húsnæði og við erum að gera kröfu um aðkomu stjórnvalda og sveitarfélaga að þjóðarátaki í húsnæðismálum.“ Mest lesið Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Innlent Aron Can heill á húfi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Gylfi Ægisson er látinn Innlent Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Innlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Innlent Fleiri fréttir „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Sjá meira
Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR segir að hann muni ekki skrifa undir nýja kjarasamninga fyrir hönd VR nema breytingar verði gerðar á lögum sem veiti leigjendum betri vernd og búsetuöryggi. „Ég mun ekki skrifa undir kjarasamning nema staða þessara hópa verði tryggð. Ekki bara hvað framfærslu varðar heldur einnig búsetuöryggi. Það er ekki boðlegt í siðuðu samfélagi að búsetuöryggi hjá fjölskyldu sé þrír mánuðir og henni bjóðist aðeins tólf mánaða samningur í senn,“ segir Ragnar. Ragnar segir að hann mun ekki skrifa undir kjarasamning nema hagsmunir leigjenda verði tryggðir með lagabreytingu. Í 17. gr. laga um stéttarfélög og vinnudeilur segir að óheimilt sé að hefja vinnustöðvun „ef tilgangur vinnustöðvunarinnar er að þvinga stjórnvöld til að framkvæma athafnir, sem þeim lögum samkvæmt ekki ber að framkvæma.“Gengur það ekki í berhögg við þetta ákvæði laganna að neita að skrifa undir kjarasamning nema Alþingi samþykki í lagabreytingar til að tryggja hagsmuni leigjenda?„Það er algjörlega undir mér sjálfum komið hvað ég skrifa undir og hvað ekki. Ég held að það sé af og frá. Við sem stéttarfélag samþykkjum bara þá samninga sem við erum sátt við. SA eru okkar viðsemjendur og ég sé ekkert athugavert við það að við gerum þá kröfu um að þessir hópar verði varðir í næstu kjarasamningum. Eins og ég sagði, ég mun ekki skrifa undir kjarasamning nema þessum hópum verði komið til bjargar, fólki á leigumarkaði og ég mun standa við það,“ segir Ragnar. En getur viðsemjandinn komið þessum hópi til bjargar? Þú talar um lagabreytingar en það er á forræði löggjafans að ráðast í þær. „Ég held að þegar kemur að húsnæðismálum þá erum við mjög samstíga með Samtökum atvinnulífsins, bæði með uppbyggingu á húsnæði og við erum að gera kröfu um aðkomu stjórnvalda og sveitarfélaga að þjóðarátaki í húsnæðismálum.“
Mest lesið Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Innlent Aron Can heill á húfi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Gylfi Ægisson er látinn Innlent Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Innlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Innlent Fleiri fréttir „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Sjá meira