Ronaldo hefur enga trú á Messi Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 31. október 2018 10:00 Ronaldo með boltana sína fimm Vísir/Getty Cristiano Ronaldo segist ekki viss um að Lionel Messi verði á meðal fimm hæstu leikmannanna í kjörinu um besta leikmann ársins. Hann telur sig eiga skilið að vinna gullboltann eftirsótta. Gullboltinn, Ballon d'Or, verður afhentur 3. desember. Þrjátíu leikmenn voru tilnefndir til verðlaunanna, þar á meðal Lionel Messi og Cristiano Ronaldo. Báðir hafa tekið gripinn heim fimm sinnum, oftar en nokkur annar í rúmlega sextíu ára sögu verðlaunanna. Síðustu tíu ár hefur enginn annar komist að en Ronaldo eða Messi og Portúgalinn vann verðlauninn síðustu tvö ár. Í viðtali við France Football sagði Ronaldo að hann vildi að sjálfsögðu vinna sjötta titilinn en hann sé þó ekki heltekinn af því. „Ég veit að ég er einn af bestu leikmönnum sögunnar. Að sjálfsögðu vil ég vinna sjötta titilinn, ef ég segði eitthvað annað væri ég að ljúga,“ sagði Ronaldo. „Mér finnst ég eiga það skilið.“ Hann var spurður að því hverjir verði að slást um verðlaunin við hann svaraði Ronaldo: „Þeir sömu og vanalega, jafnvel þó ég vit ekki hvort Messi verði á palli þetta skiptið.“ „Segjum Salah, Modric, Griezmann, Varane, Mbappe. Frakkarnir þar sem þeir eru heimsmeistarar.“ „En það á eftir að koma í ljós hvort þessir leikmenn nái að halda sér á toppnum næstu tíu ár eins og við Messi erum búnir að gera,“ sagði Ronaldo. Fótbolti Tengdar fréttir Þessir 30 koma til greina sem sigurvegarar Ballon D'or Í kvöld var gefið út hvaða 30 leikmenn koma til greina sem sigurvegarar í Ballon D'or en úrslitin verða kunngjört þriðja desember. 8. október 2018 19:00 Gullboltinn veittur í kvennaflokki í fyrsta skipti Gullboltinn, Ballon d'Or, verður í ár í fyrsta skipti einnig veittur besta leikmanni kvennaboltans. 24. september 2018 15:30 Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti Bíða enn eftir Mbeumo Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal hafði betur í Singapúr Í beinni: Vestri - ÍBV | Heimamenn forðast fimmta tapið í röð PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Sjá meira
Cristiano Ronaldo segist ekki viss um að Lionel Messi verði á meðal fimm hæstu leikmannanna í kjörinu um besta leikmann ársins. Hann telur sig eiga skilið að vinna gullboltann eftirsótta. Gullboltinn, Ballon d'Or, verður afhentur 3. desember. Þrjátíu leikmenn voru tilnefndir til verðlaunanna, þar á meðal Lionel Messi og Cristiano Ronaldo. Báðir hafa tekið gripinn heim fimm sinnum, oftar en nokkur annar í rúmlega sextíu ára sögu verðlaunanna. Síðustu tíu ár hefur enginn annar komist að en Ronaldo eða Messi og Portúgalinn vann verðlauninn síðustu tvö ár. Í viðtali við France Football sagði Ronaldo að hann vildi að sjálfsögðu vinna sjötta titilinn en hann sé þó ekki heltekinn af því. „Ég veit að ég er einn af bestu leikmönnum sögunnar. Að sjálfsögðu vil ég vinna sjötta titilinn, ef ég segði eitthvað annað væri ég að ljúga,“ sagði Ronaldo. „Mér finnst ég eiga það skilið.“ Hann var spurður að því hverjir verði að slást um verðlaunin við hann svaraði Ronaldo: „Þeir sömu og vanalega, jafnvel þó ég vit ekki hvort Messi verði á palli þetta skiptið.“ „Segjum Salah, Modric, Griezmann, Varane, Mbappe. Frakkarnir þar sem þeir eru heimsmeistarar.“ „En það á eftir að koma í ljós hvort þessir leikmenn nái að halda sér á toppnum næstu tíu ár eins og við Messi erum búnir að gera,“ sagði Ronaldo.
Fótbolti Tengdar fréttir Þessir 30 koma til greina sem sigurvegarar Ballon D'or Í kvöld var gefið út hvaða 30 leikmenn koma til greina sem sigurvegarar í Ballon D'or en úrslitin verða kunngjört þriðja desember. 8. október 2018 19:00 Gullboltinn veittur í kvennaflokki í fyrsta skipti Gullboltinn, Ballon d'Or, verður í ár í fyrsta skipti einnig veittur besta leikmanni kvennaboltans. 24. september 2018 15:30 Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti Bíða enn eftir Mbeumo Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal hafði betur í Singapúr Í beinni: Vestri - ÍBV | Heimamenn forðast fimmta tapið í röð PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Sjá meira
Þessir 30 koma til greina sem sigurvegarar Ballon D'or Í kvöld var gefið út hvaða 30 leikmenn koma til greina sem sigurvegarar í Ballon D'or en úrslitin verða kunngjört þriðja desember. 8. október 2018 19:00
Gullboltinn veittur í kvennaflokki í fyrsta skipti Gullboltinn, Ballon d'Or, verður í ár í fyrsta skipti einnig veittur besta leikmanni kvennaboltans. 24. september 2018 15:30
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti