Segir kærustu Nicklas Bendtner ekki segja rétt frá Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. september 2018 14:30 Nicklas Bendtner. Vísir/Getty Það hefur gengur mikið á í kringum Nicklas Bendtner eftir að hann var ákærður fyrir að hafa ráðist á leigubílstjóra í miðbæ Kaupmannahafnar um síðustu helgi. Nicklas Bendtner hefur haldið fram sakleysi sínu og kærasta hans kom fram á Instagram og sagði að hnefahögg hans hafi verið í sjálfsvörn. Hér fyrir neðan má sjá lýsingu Philine Roepstorff, kærustu Nicklas Bendtner, á því sem gerðist þessa nótt í Kaupmannahöfn. Hún heldur því fram að leigubílstjórinn hafi verið að reyna að svíkja út úr þeim pening með því annars að keyra þau tvisvar á rangan stað. Þau hafi því í framhaldinu heimtað að fara út. Eftir það hafi leigubílstjórinn síðan keyrt á eftir þeim, hótað þeim og kallað þau ýmsum ljótum nöfnum. Á endanum hafi hann síðan stokkið út úr bílnum og kastað flöku í átt að henni. Philine Roepstorff segir að Nicklas Bendtner hafi slegið æstan leigubílstjórann niður með einu höggi en að það hafi verið í sjálfsvör því að hann hafi ráðist að þeim. View this post on InstagramHej alle. Selv om det egentlig ikke var planen så har jeg brug for lige at forklare nogle ting omkring det der skete natten til søndag…. Aviserne skriver at taxachaufføren blev overfaldet af Nicklas, men det var ikke ligefrem det der skete. Klokken lidt over to ville Nicklas hjem og sove, mens jeg gerne ville blive lidt længere så det diskuterede vi stadig da vi satte os ind i en taxa ved Kongens nytorv. Det skulle være en helt kort tur over til Nicklas, men alligevel kørte chaufføren os to gange i en anden retning end vi bad om. Taxametret viste lidt over 50 kroner da vi i utilfredshed står af ved Nationalbanken og nægter at køre videre med chaufføren. Det får ham til at gå amok. Han laver en U vending og speeder efter os og råber ting som luder og bitch og kælling. Til sidst kører han ind foran os og springer ud af bilen og kaster en flaske imod mig. Den rammer ikke, men det er tæt på. Derefter farer han frem mod os og min mand slår ham en gang og rammer åbenbart meget uheldigt. Selvfølgelig skal man ikke slå, men det var ikke Nicklas der overfaldt nogen. Han blev forfulgt og forsvarede sig selv og mig. Hvor mange ville ikke have gjort det samme for sin kæreste? De kan sige og skrive hvad de vil - men at beskytte den man elsker når man føler sig truet er ikke forkert i mine øjne. Det var en situation mellem et kærestepar og en taxa chauffør - det har ikke været drengestreger eller dumheder - det har været selvforsvar og jeg tror alle andre havde reageret på samme måde. A post shared by P H I L I N E P I (@philineroepstorff) on Sep 10, 2018 at 8:14am PDT Yfirmaður leigubílstjórans heldur hins vegar allt öðru fram og segist styðjast við upptökur úr myndavél leigubílsins og upptökur úr nærstöddum öryggismyndavélum. „Eins og ég sé þetta þá var atburðarrásin í kringum árásina ekki eins og kærasta Nicklas Bendtner hefur sagt frá í fjölmiðlum. Eftir að hafa horft á upptökuna erum við í engum vafa um hvað gerðist,“ sagði Jan Britze, yfirmaður Jan's Taxi í viðtali við 3F tímaritið. Nicklas Bendtner talaði um það í gær að þeir sem þekktu hann og hafa umgengist hann í búningsklefanum viti vel að hann sé enginn ofbeldismaður. „Þegar málið verið tekið fyrir í réttarsal þá kemur hið sanna í ljós,“ sagði Jan Britze. Fótbolti Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Breiðablik - Fortuna | Blikar sparka Evrópubikarnum af stað Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Sport Fleiri fréttir Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Sjá meira
Það hefur gengur mikið á í kringum Nicklas Bendtner eftir að hann var ákærður fyrir að hafa ráðist á leigubílstjóra í miðbæ Kaupmannahafnar um síðustu helgi. Nicklas Bendtner hefur haldið fram sakleysi sínu og kærasta hans kom fram á Instagram og sagði að hnefahögg hans hafi verið í sjálfsvörn. Hér fyrir neðan má sjá lýsingu Philine Roepstorff, kærustu Nicklas Bendtner, á því sem gerðist þessa nótt í Kaupmannahöfn. Hún heldur því fram að leigubílstjórinn hafi verið að reyna að svíkja út úr þeim pening með því annars að keyra þau tvisvar á rangan stað. Þau hafi því í framhaldinu heimtað að fara út. Eftir það hafi leigubílstjórinn síðan keyrt á eftir þeim, hótað þeim og kallað þau ýmsum ljótum nöfnum. Á endanum hafi hann síðan stokkið út úr bílnum og kastað flöku í átt að henni. Philine Roepstorff segir að Nicklas Bendtner hafi slegið æstan leigubílstjórann niður með einu höggi en að það hafi verið í sjálfsvör því að hann hafi ráðist að þeim. View this post on InstagramHej alle. Selv om det egentlig ikke var planen så har jeg brug for lige at forklare nogle ting omkring det der skete natten til søndag…. Aviserne skriver at taxachaufføren blev overfaldet af Nicklas, men det var ikke ligefrem det der skete. Klokken lidt over to ville Nicklas hjem og sove, mens jeg gerne ville blive lidt længere så det diskuterede vi stadig da vi satte os ind i en taxa ved Kongens nytorv. Det skulle være en helt kort tur over til Nicklas, men alligevel kørte chaufføren os to gange i en anden retning end vi bad om. Taxametret viste lidt over 50 kroner da vi i utilfredshed står af ved Nationalbanken og nægter at køre videre med chaufføren. Det får ham til at gå amok. Han laver en U vending og speeder efter os og råber ting som luder og bitch og kælling. Til sidst kører han ind foran os og springer ud af bilen og kaster en flaske imod mig. Den rammer ikke, men det er tæt på. Derefter farer han frem mod os og min mand slår ham en gang og rammer åbenbart meget uheldigt. Selvfølgelig skal man ikke slå, men det var ikke Nicklas der overfaldt nogen. Han blev forfulgt og forsvarede sig selv og mig. Hvor mange ville ikke have gjort det samme for sin kæreste? De kan sige og skrive hvad de vil - men at beskytte den man elsker når man føler sig truet er ikke forkert i mine øjne. Det var en situation mellem et kærestepar og en taxa chauffør - det har ikke været drengestreger eller dumheder - det har været selvforsvar og jeg tror alle andre havde reageret på samme måde. A post shared by P H I L I N E P I (@philineroepstorff) on Sep 10, 2018 at 8:14am PDT Yfirmaður leigubílstjórans heldur hins vegar allt öðru fram og segist styðjast við upptökur úr myndavél leigubílsins og upptökur úr nærstöddum öryggismyndavélum. „Eins og ég sé þetta þá var atburðarrásin í kringum árásina ekki eins og kærasta Nicklas Bendtner hefur sagt frá í fjölmiðlum. Eftir að hafa horft á upptökuna erum við í engum vafa um hvað gerðist,“ sagði Jan Britze, yfirmaður Jan's Taxi í viðtali við 3F tímaritið. Nicklas Bendtner talaði um það í gær að þeir sem þekktu hann og hafa umgengist hann í búningsklefanum viti vel að hann sé enginn ofbeldismaður. „Þegar málið verið tekið fyrir í réttarsal þá kemur hið sanna í ljós,“ sagði Jan Britze.
Fótbolti Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Breiðablik - Fortuna | Blikar sparka Evrópubikarnum af stað Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Sport Fleiri fréttir Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Sjá meira