Verður það Heimir, heppnin eða hetjudáðir Gylfa sem skila okkar áfram? Þitt val býr til spá Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. júní 2018 13:30 Heimir Hallgrímsson með Aroni Einari Gunnarssyni. Vísir/Andri Marinó Margir miðlar bjóða upp á lesendum sínum að setja saman spá um komandi heimsmeistaramót í fótbolta í Rússlandi sem hefst í næstu viku. Spennan vex með hverjum deginum sem líður og opnunarleikur keppninnar er eftir nákvæmlega eina viku. Það er alltaf mest spennandi fyrir okkur Íslendinga að sjá í þessum spám hvort að íslenska landsliðið komist upp úr sínum riðli og inn í útsláttarkeppnina alveg eins og á EM í Frakklandi fyrir tveimur árum. Telegraph hefur sett saman öðruvísi spáferli en þar fá lesendur að meta mikilvægi ákveðna þátta og sjá hvað það val hefur áhrif á HM-spána.Pick the most and least important factors for a World Cup-winning team and we'll show you how the tournament will play out according to your selectionshttps://t.co/oNnYiJagVkpic.twitter.com/vaTzO9F5Jq — Telegraph Football (@TeleFootball) June 7, 2018 Eftir að hafa metið mikilvægi sex þátta frá 1 til 5 þá skilar „spávél“ Telegraph því hvaða lið komast áfram upp úr riðlinum og hvernig útsláttarkeppnin muni spilast. Það er alveg ljóst að með því að setja mikið vægi á landsliðsþjálfarann Heimi Hallgrímsson og heppnina auka spámenn líkurnar á því að íslenska landsliðið komist áfram í sextán liða úrslitin. Það er öllum ljóst að litla Ísland er ekki með bestu knattspyrnumenn heims í sínu liði er liðsheildin gerir aftur á móti tilkall í að vera ein sú besta í heimi eins Lars okkar Lagerbäck þreyttist nú ekki á að tala um í viðtölum við fjölmiðla. Þættirnir sex sem lesendur gefa einkunn eru form liðsins, saga liðsins á HM, leikmenn liðsins, þjálfarinn, sigurlíkurnar og að lokum heppnin. Með því að fara inn á spásíðu Telegraph þá getur þú leikið að því að sjá hvaða mat muni skila íslenska landsliðinu áfram. Síðan er aðgengileg með því að smella hér. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sport Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Íslenski boltinn Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins Fótbolti „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Handbolti Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Körfubolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Fleiri fréttir „Ótrúlega mikill heiður“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Hildur fékk svakalegt glóðarauga Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Sjá meira
Margir miðlar bjóða upp á lesendum sínum að setja saman spá um komandi heimsmeistaramót í fótbolta í Rússlandi sem hefst í næstu viku. Spennan vex með hverjum deginum sem líður og opnunarleikur keppninnar er eftir nákvæmlega eina viku. Það er alltaf mest spennandi fyrir okkur Íslendinga að sjá í þessum spám hvort að íslenska landsliðið komist upp úr sínum riðli og inn í útsláttarkeppnina alveg eins og á EM í Frakklandi fyrir tveimur árum. Telegraph hefur sett saman öðruvísi spáferli en þar fá lesendur að meta mikilvægi ákveðna þátta og sjá hvað það val hefur áhrif á HM-spána.Pick the most and least important factors for a World Cup-winning team and we'll show you how the tournament will play out according to your selectionshttps://t.co/oNnYiJagVkpic.twitter.com/vaTzO9F5Jq — Telegraph Football (@TeleFootball) June 7, 2018 Eftir að hafa metið mikilvægi sex þátta frá 1 til 5 þá skilar „spávél“ Telegraph því hvaða lið komast áfram upp úr riðlinum og hvernig útsláttarkeppnin muni spilast. Það er alveg ljóst að með því að setja mikið vægi á landsliðsþjálfarann Heimi Hallgrímsson og heppnina auka spámenn líkurnar á því að íslenska landsliðið komist áfram í sextán liða úrslitin. Það er öllum ljóst að litla Ísland er ekki með bestu knattspyrnumenn heims í sínu liði er liðsheildin gerir aftur á móti tilkall í að vera ein sú besta í heimi eins Lars okkar Lagerbäck þreyttist nú ekki á að tala um í viðtölum við fjölmiðla. Þættirnir sex sem lesendur gefa einkunn eru form liðsins, saga liðsins á HM, leikmenn liðsins, þjálfarinn, sigurlíkurnar og að lokum heppnin. Með því að fara inn á spásíðu Telegraph þá getur þú leikið að því að sjá hvaða mat muni skila íslenska landsliðinu áfram. Síðan er aðgengileg með því að smella hér.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sport Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Íslenski boltinn Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins Fótbolti „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Handbolti Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Körfubolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Fleiri fréttir „Ótrúlega mikill heiður“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Hildur fékk svakalegt glóðarauga Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Sjá meira