Zaha: Tíminn hjá United var helvíti Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 22. september 2018 09:00 Zaha í leik með United í enska deildarbikarnum árið 2013 vísir/getty Wilfried Zaha segist hafa gengið í gegnum „helvíti“ þegar hann var á mála hjá Manchester United. Zaha var síðasti leikmaðurinn sem Sir Alex Ferguson fékk til Manchester United þegar hann skrifaði undir samning við United í janúar 2013. Zaha kláraði það tímabil á láni hjá uppeldisfélaginu Crystal Palace en flutti til Manchester sumarið 2013 þegar David Moyes tók við United. „Ég fór í gegnum svo mikið hjá United og enska landsliðinu,“ sagði Zaha við Shortlist. „Það voru sögusagnir um að ástæðan fyrir því að ég fékk lítið að spila fyrir United var að ég hefði sofið hjá dóttur David Moyes. Enginn hjá félaginu reyndi að leiðrétta það og ég þurfti að berjast fyrir sannleikanum sjálfur.“ „Ég þurfti að eiga við þetta 19 ára gamall, aleinn í Manchester. Ég bjó langt í burtu frá öllum því félagið réði því hvar ég bjó. Þeir útveguðu mér ekki bíl þrátt fyrir að allir hinir leikmennirnir fengu bíl, ég fékk ekkert.“ Zaha spilaði aðeins fjóra leiki fyrir United áður en kann var sendur á lán til Cardiff þar sem hann kláraði tímabilið 2013-14. Hann snéri svo aftur til uppeldisfélagsins tímabilið þar á eftir. „Ég fékk nóg af peningum hjá United en ég var svo niðurdreginn og þunglyndur. Fólk heldur að lífið sé öðruvísi þegar þú átt peninga og frægð svo það kemur ekki eins fram við þig,“ sagði Wilfried Zaha. Enski boltinn Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sjá meira
Wilfried Zaha segist hafa gengið í gegnum „helvíti“ þegar hann var á mála hjá Manchester United. Zaha var síðasti leikmaðurinn sem Sir Alex Ferguson fékk til Manchester United þegar hann skrifaði undir samning við United í janúar 2013. Zaha kláraði það tímabil á láni hjá uppeldisfélaginu Crystal Palace en flutti til Manchester sumarið 2013 þegar David Moyes tók við United. „Ég fór í gegnum svo mikið hjá United og enska landsliðinu,“ sagði Zaha við Shortlist. „Það voru sögusagnir um að ástæðan fyrir því að ég fékk lítið að spila fyrir United var að ég hefði sofið hjá dóttur David Moyes. Enginn hjá félaginu reyndi að leiðrétta það og ég þurfti að berjast fyrir sannleikanum sjálfur.“ „Ég þurfti að eiga við þetta 19 ára gamall, aleinn í Manchester. Ég bjó langt í burtu frá öllum því félagið réði því hvar ég bjó. Þeir útveguðu mér ekki bíl þrátt fyrir að allir hinir leikmennirnir fengu bíl, ég fékk ekkert.“ Zaha spilaði aðeins fjóra leiki fyrir United áður en kann var sendur á lán til Cardiff þar sem hann kláraði tímabilið 2013-14. Hann snéri svo aftur til uppeldisfélagsins tímabilið þar á eftir. „Ég fékk nóg af peningum hjá United en ég var svo niðurdreginn og þunglyndur. Fólk heldur að lífið sé öðruvísi þegar þú átt peninga og frægð svo það kemur ekki eins fram við þig,“ sagði Wilfried Zaha.
Enski boltinn Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sjá meira