736 leikmenn verða á HM og hér má lesa það helsta um þá alla Tómas Þór Þórðarson skrifar 6. júní 2018 14:30 Hægt er að lesa allt það helsta um þennan gaur á The Guardian. Vísir/Andri Marinó Heimsmeistarakeppnin í fótbolta hefst í Rússlandi eftir átta daga en strákarnir okkar hefja leik í Moskvu á móti Argentínu eftir tíu daga. Upphafsleikur mótsins fer einnig fram í Moskvu en þá mætast gestgjafar Rússa og Sádi-Arabía. Ekki beint mest spennandi leikur mótsins en í báðum liðum er mikið af leikmönnum sem hinn almenni áhugamaður þekkir ekki. En óttist ei. The Guardian hefur birt magnaða umfjöllun um öll liðin og alla 736 leikmennina á HM og má nú nálgast það helsta um allt og alla á einum stað.Með því að smella hér má sjá helstu upplýsingar um öll 32 liðin sem keppa í Rússlandi og alla 736 leikmennina. Síða sem gott er að grípa til þegar að maður spyr sig hvaða leikmaður þetta er við sjónvarpsglápið í júní. Að sjálfsögðu má lesa allt um strákana okkar fyrir þá sem eru ekki með allt á hreinu um þá en óhætta er að mæla með þessari stórkostlegu umfjöllun The Guardian. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Sjáðu þegar Heimir og Gylfi hittu blaðamenn í Laugardalnum Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta hélt blaðamannafund í dag fyrir vináttulandsleikinn á móti Gana á morgun og við hlið hans var landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson. 6. júní 2018 13:00 Hannes: Sem betur fer voru þau ekki til 2007 því þá hefði ég verið jarðaður Heiðursgestur Pepsimarkanna í vikunni var landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson og Hörður Magnússon minntist á það þegar Pepsimörkin töluðu fyrir því á sínum tíma að Hannes yrði valinn í íslenska landsliðið. 6. júní 2018 14:00 8 dagar í HM: Kúveitar fengu mark skráð af Frökkum með því að hóta að ganga af velli Dómari leiksins á Spáni fyrir 36 árum síðan flautaði ekki aftur í flautu inn á fótboltavelli. 6. júní 2018 12:00 Mest lesið Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sport Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Íslenski boltinn Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins Fótbolti „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Handbolti Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Körfubolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Fleiri fréttir „Ótrúlega mikill heiður“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Hildur fékk svakalegt glóðarauga Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Sjá meira
Heimsmeistarakeppnin í fótbolta hefst í Rússlandi eftir átta daga en strákarnir okkar hefja leik í Moskvu á móti Argentínu eftir tíu daga. Upphafsleikur mótsins fer einnig fram í Moskvu en þá mætast gestgjafar Rússa og Sádi-Arabía. Ekki beint mest spennandi leikur mótsins en í báðum liðum er mikið af leikmönnum sem hinn almenni áhugamaður þekkir ekki. En óttist ei. The Guardian hefur birt magnaða umfjöllun um öll liðin og alla 736 leikmennina á HM og má nú nálgast það helsta um allt og alla á einum stað.Með því að smella hér má sjá helstu upplýsingar um öll 32 liðin sem keppa í Rússlandi og alla 736 leikmennina. Síða sem gott er að grípa til þegar að maður spyr sig hvaða leikmaður þetta er við sjónvarpsglápið í júní. Að sjálfsögðu má lesa allt um strákana okkar fyrir þá sem eru ekki með allt á hreinu um þá en óhætta er að mæla með þessari stórkostlegu umfjöllun The Guardian.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Sjáðu þegar Heimir og Gylfi hittu blaðamenn í Laugardalnum Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta hélt blaðamannafund í dag fyrir vináttulandsleikinn á móti Gana á morgun og við hlið hans var landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson. 6. júní 2018 13:00 Hannes: Sem betur fer voru þau ekki til 2007 því þá hefði ég verið jarðaður Heiðursgestur Pepsimarkanna í vikunni var landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson og Hörður Magnússon minntist á það þegar Pepsimörkin töluðu fyrir því á sínum tíma að Hannes yrði valinn í íslenska landsliðið. 6. júní 2018 14:00 8 dagar í HM: Kúveitar fengu mark skráð af Frökkum með því að hóta að ganga af velli Dómari leiksins á Spáni fyrir 36 árum síðan flautaði ekki aftur í flautu inn á fótboltavelli. 6. júní 2018 12:00 Mest lesið Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sport Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Íslenski boltinn Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins Fótbolti „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Handbolti Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Körfubolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Fleiri fréttir „Ótrúlega mikill heiður“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Hildur fékk svakalegt glóðarauga Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Sjá meira
Sjáðu þegar Heimir og Gylfi hittu blaðamenn í Laugardalnum Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta hélt blaðamannafund í dag fyrir vináttulandsleikinn á móti Gana á morgun og við hlið hans var landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson. 6. júní 2018 13:00
Hannes: Sem betur fer voru þau ekki til 2007 því þá hefði ég verið jarðaður Heiðursgestur Pepsimarkanna í vikunni var landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson og Hörður Magnússon minntist á það þegar Pepsimörkin töluðu fyrir því á sínum tíma að Hannes yrði valinn í íslenska landsliðið. 6. júní 2018 14:00
8 dagar í HM: Kúveitar fengu mark skráð af Frökkum með því að hóta að ganga af velli Dómari leiksins á Spáni fyrir 36 árum síðan flautaði ekki aftur í flautu inn á fótboltavelli. 6. júní 2018 12:00