Dómarastörf Heimis vekja heimsathygli Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 29. júní 2018 20:30 Heimir Hallgrímsson getur ýmislegt. Þjálfað landslið, látið vesti fljúga með hugarorkunni einni saman og dæmt á stórmótum yngri flokka vísir/vilhelm Fyrir þremur dögum síðan stýrði Heimir Hallgrímsson íslenska landsliðinu í fótbolta gegn því króatíska á stærsta sviði heimsfótboltans. Í dag dæmdi hann leiki á Orkumótinu í Vestmannaeyjum. Við Íslendingar kippum okkur ekki mikið upp við þetta, alveg eins og okkur finnst þokkalega eðlilegt að Heimir sé enn starfandi sem tannlæknir ásamt því að stýra landsliðinu. Heimsbyggðinni finnst þetta hins vegar stórmerkilegt. Mótastjóri Orkumótsins sagði við Nútímann að Heimir hefði mætt í morgun og beðið um að dæma, forráðamenn mótsins hafi ekki óskað eftir því að Heimir yrði við störf á mótinu.Fresh from the @FIFAWorldCup our manager, Heimir Hallgrímsson, is refereeing at a huge youth football tournament in his home town of Vestmannaeyjar.#fyririslandpic.twitter.com/8m0rXs9on6 — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) June 29, 2018 Fréttin af því að Heimir sé mættur að dæma á Orkumótinu, sem er mót fyrir drengi í 6. flokki, er ein mest lesna fréttin á Reddit, áttundu vinsælustu vefsíðu heimsins. „Landsliðsþjálfari Íslands skilur vonbrigðin um að komast ekki í 16-liða úrslit á HM eftir og snýr sér að næsta stórmóti - yngri flokka móti í heimabæ hans, Vestmannaeyjum,“ segir í umfjöllun miðilsins FirstPost. Þá hafa blaðamenn og aðrir úr fótboltaheiminum deilt myndum af Heimi á Twitter og hrósað landsliðsþjálfaranum fyrir framtak sitt.Heimir Hallgrimsson, Iceland's soccer coach, returned from the World Cup, went home to the Vestmann Islands and got back on the field : as a referee in a tournament for 9-10 year olds.https://t.co/lwHc6lxsDOhttps://t.co/ioh5PZLTHv — Sarah Lyall (@sarahlyall) June 29, 2018Heimir Hallgrímsson, Iceland manager, 2 days after being knocked out of the WC. Proper football man, committed to the game at any level. pic.twitter.com/pJoRPtP8U3 — Sean McDermott (@smcdcoaching) June 29, 2018 Fótbolti Mest lesið Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti „Við vorum teknir í bólinu“ Körfubolti Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Fótbolti „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Körfubolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Zlatan Ibrahimovic kominn með heiðursbelti í tækvondó Fótbolti Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól Körfubolti Fleiri fréttir Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár FIFA setur nettröllin á svartan lista „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Krónprinsinn ætlar að mæta á bikarúrslitaleik Örnu og Sædísar Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Kom Haítí á HM án þess að hafa nokkurn tímann komið til landsins Big Ben í kvöld: Arnar Péturs, Sölvi og Gummi Hreiðars gestir ÍTF flytur inn á KSÍ í Laugardalnum Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma „Einstaklega efnilegur leikmaður“ Thelma Karen til sænsku meistaranna Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Vålerenga fór illa að ráði sínu Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Cecilía hélt hreinu en Inter úr leik Í skýjunum eftir sex marka sigur: „Nálægt fullkomnun“ Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Sjá meira
Fyrir þremur dögum síðan stýrði Heimir Hallgrímsson íslenska landsliðinu í fótbolta gegn því króatíska á stærsta sviði heimsfótboltans. Í dag dæmdi hann leiki á Orkumótinu í Vestmannaeyjum. Við Íslendingar kippum okkur ekki mikið upp við þetta, alveg eins og okkur finnst þokkalega eðlilegt að Heimir sé enn starfandi sem tannlæknir ásamt því að stýra landsliðinu. Heimsbyggðinni finnst þetta hins vegar stórmerkilegt. Mótastjóri Orkumótsins sagði við Nútímann að Heimir hefði mætt í morgun og beðið um að dæma, forráðamenn mótsins hafi ekki óskað eftir því að Heimir yrði við störf á mótinu.Fresh from the @FIFAWorldCup our manager, Heimir Hallgrímsson, is refereeing at a huge youth football tournament in his home town of Vestmannaeyjar.#fyririslandpic.twitter.com/8m0rXs9on6 — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) June 29, 2018 Fréttin af því að Heimir sé mættur að dæma á Orkumótinu, sem er mót fyrir drengi í 6. flokki, er ein mest lesna fréttin á Reddit, áttundu vinsælustu vefsíðu heimsins. „Landsliðsþjálfari Íslands skilur vonbrigðin um að komast ekki í 16-liða úrslit á HM eftir og snýr sér að næsta stórmóti - yngri flokka móti í heimabæ hans, Vestmannaeyjum,“ segir í umfjöllun miðilsins FirstPost. Þá hafa blaðamenn og aðrir úr fótboltaheiminum deilt myndum af Heimi á Twitter og hrósað landsliðsþjálfaranum fyrir framtak sitt.Heimir Hallgrimsson, Iceland's soccer coach, returned from the World Cup, went home to the Vestmann Islands and got back on the field : as a referee in a tournament for 9-10 year olds.https://t.co/lwHc6lxsDOhttps://t.co/ioh5PZLTHv — Sarah Lyall (@sarahlyall) June 29, 2018Heimir Hallgrímsson, Iceland manager, 2 days after being knocked out of the WC. Proper football man, committed to the game at any level. pic.twitter.com/pJoRPtP8U3 — Sean McDermott (@smcdcoaching) June 29, 2018
Fótbolti Mest lesið Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti „Við vorum teknir í bólinu“ Körfubolti Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Fótbolti „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Körfubolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Zlatan Ibrahimovic kominn með heiðursbelti í tækvondó Fótbolti Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól Körfubolti Fleiri fréttir Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár FIFA setur nettröllin á svartan lista „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Krónprinsinn ætlar að mæta á bikarúrslitaleik Örnu og Sædísar Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Kom Haítí á HM án þess að hafa nokkurn tímann komið til landsins Big Ben í kvöld: Arnar Péturs, Sölvi og Gummi Hreiðars gestir ÍTF flytur inn á KSÍ í Laugardalnum Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma „Einstaklega efnilegur leikmaður“ Thelma Karen til sænsku meistaranna Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Vålerenga fór illa að ráði sínu Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Cecilía hélt hreinu en Inter úr leik Í skýjunum eftir sex marka sigur: „Nálægt fullkomnun“ Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Sjá meira