Dómarastörf Heimis vekja heimsathygli Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 29. júní 2018 20:30 Heimir Hallgrímsson getur ýmislegt. Þjálfað landslið, látið vesti fljúga með hugarorkunni einni saman og dæmt á stórmótum yngri flokka vísir/vilhelm Fyrir þremur dögum síðan stýrði Heimir Hallgrímsson íslenska landsliðinu í fótbolta gegn því króatíska á stærsta sviði heimsfótboltans. Í dag dæmdi hann leiki á Orkumótinu í Vestmannaeyjum. Við Íslendingar kippum okkur ekki mikið upp við þetta, alveg eins og okkur finnst þokkalega eðlilegt að Heimir sé enn starfandi sem tannlæknir ásamt því að stýra landsliðinu. Heimsbyggðinni finnst þetta hins vegar stórmerkilegt. Mótastjóri Orkumótsins sagði við Nútímann að Heimir hefði mætt í morgun og beðið um að dæma, forráðamenn mótsins hafi ekki óskað eftir því að Heimir yrði við störf á mótinu.Fresh from the @FIFAWorldCup our manager, Heimir Hallgrímsson, is refereeing at a huge youth football tournament in his home town of Vestmannaeyjar.#fyririslandpic.twitter.com/8m0rXs9on6 — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) June 29, 2018 Fréttin af því að Heimir sé mættur að dæma á Orkumótinu, sem er mót fyrir drengi í 6. flokki, er ein mest lesna fréttin á Reddit, áttundu vinsælustu vefsíðu heimsins. „Landsliðsþjálfari Íslands skilur vonbrigðin um að komast ekki í 16-liða úrslit á HM eftir og snýr sér að næsta stórmóti - yngri flokka móti í heimabæ hans, Vestmannaeyjum,“ segir í umfjöllun miðilsins FirstPost. Þá hafa blaðamenn og aðrir úr fótboltaheiminum deilt myndum af Heimi á Twitter og hrósað landsliðsþjálfaranum fyrir framtak sitt.Heimir Hallgrimsson, Iceland's soccer coach, returned from the World Cup, went home to the Vestmann Islands and got back on the field : as a referee in a tournament for 9-10 year olds.https://t.co/lwHc6lxsDOhttps://t.co/ioh5PZLTHv — Sarah Lyall (@sarahlyall) June 29, 2018Heimir Hallgrímsson, Iceland manager, 2 days after being knocked out of the WC. Proper football man, committed to the game at any level. pic.twitter.com/pJoRPtP8U3 — Sean McDermott (@smcdcoaching) June 29, 2018 Fótbolti Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Arsenal í undanúrslit eftir vító Enski boltinn Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Enski boltinn Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Handbolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Glódís framlengir samninginn við Bayern Fótbolti Fleiri fréttir Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Sjá meira
Fyrir þremur dögum síðan stýrði Heimir Hallgrímsson íslenska landsliðinu í fótbolta gegn því króatíska á stærsta sviði heimsfótboltans. Í dag dæmdi hann leiki á Orkumótinu í Vestmannaeyjum. Við Íslendingar kippum okkur ekki mikið upp við þetta, alveg eins og okkur finnst þokkalega eðlilegt að Heimir sé enn starfandi sem tannlæknir ásamt því að stýra landsliðinu. Heimsbyggðinni finnst þetta hins vegar stórmerkilegt. Mótastjóri Orkumótsins sagði við Nútímann að Heimir hefði mætt í morgun og beðið um að dæma, forráðamenn mótsins hafi ekki óskað eftir því að Heimir yrði við störf á mótinu.Fresh from the @FIFAWorldCup our manager, Heimir Hallgrímsson, is refereeing at a huge youth football tournament in his home town of Vestmannaeyjar.#fyririslandpic.twitter.com/8m0rXs9on6 — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) June 29, 2018 Fréttin af því að Heimir sé mættur að dæma á Orkumótinu, sem er mót fyrir drengi í 6. flokki, er ein mest lesna fréttin á Reddit, áttundu vinsælustu vefsíðu heimsins. „Landsliðsþjálfari Íslands skilur vonbrigðin um að komast ekki í 16-liða úrslit á HM eftir og snýr sér að næsta stórmóti - yngri flokka móti í heimabæ hans, Vestmannaeyjum,“ segir í umfjöllun miðilsins FirstPost. Þá hafa blaðamenn og aðrir úr fótboltaheiminum deilt myndum af Heimi á Twitter og hrósað landsliðsþjálfaranum fyrir framtak sitt.Heimir Hallgrimsson, Iceland's soccer coach, returned from the World Cup, went home to the Vestmann Islands and got back on the field : as a referee in a tournament for 9-10 year olds.https://t.co/lwHc6lxsDOhttps://t.co/ioh5PZLTHv — Sarah Lyall (@sarahlyall) June 29, 2018Heimir Hallgrímsson, Iceland manager, 2 days after being knocked out of the WC. Proper football man, committed to the game at any level. pic.twitter.com/pJoRPtP8U3 — Sean McDermott (@smcdcoaching) June 29, 2018
Fótbolti Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Arsenal í undanúrslit eftir vító Enski boltinn Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Enski boltinn Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Handbolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Glódís framlengir samninginn við Bayern Fótbolti Fleiri fréttir Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Sjá meira