Tryggvi óttast að missa skjólið sitt eftir heimsókn borgarstarfsmanns Þórhildur Erla Pálsdóttir skrifar 29. júní 2018 20:26 Hér sést Tryggvi í útjaðri borgarinnar þar sem hann hefur búið undanfarin þrjú ár. Vísir/Vilhelm Tryggvi Hansen sem búið hefur á þriðja ár í rjóðri í útjaðri Reykjavíkur óttast um að missa skjólið sitt. Hann segir að starfsmaður á vegum Reykjavíkurborgar hafi komið til hans í dag og sagst vera að meta aðstæður til að „hreinsa af lóðinni“. Tryggvi er tónlistar- og myndlistarmaður ásamt því að vera torfhleðslumaður. Tryggvi segir starfsmanninn hafa verið að meta mögulegan kostnað borgarinnar við að kaupa reitinn. Tryggvi segist ekki vita hver á reitinn en hann sé að skoða það hver það sé og hvort hann geti þá keypt hann. Áður hefur verið fjallað um aðstöðu Tryggva. „Því borgin væri að meta hvort hún ætti að kaupa þessa bletti af eigendum leiguréttarins og ef þeir keyptu sem virtist stefnt á þá mundu þeir fella baðstofukotið og skjólið mitt hér og allt mér tengt,“ segir Tryggvi. Tryggvi segist vera alveg undirlagður af þessari hótun og sé að velta fyrir sér ýmsum möguleikum í stöðunni. „Athuga með hvort ég get keypt þennan landsrétt eða leigureit er eitt. Athuga hvort ráðandi fólk hjá borginni sé með á þessu að ráðist verði að mér. Óvissa og hótun um að missa allt sitt dót út í regnið er sérstök tegund af spennu,“ segir Tryggvi. Tengdar fréttir Gestur hnuplar af útilegumanni Tryggvi Hansen hefur nú dvalið í meira en ár í rjóðri í útjaðri Reykjavíkur og hyggst halda þar til áfram þótt veturinn sem leið hafi verið langur og ískaldur. Þjófur sem gerði sig heimakominn vann skemmdarverk. 25. júlí 2016 07:00 Ákall um hjálp úr skóginum "Hér fór allt á annan endann í hvassviðrinu,“ segir Tryggvi Hansen, sem búið hefur í skógarjaðrinum í Reykjavík frá vorinu 2015. 21. október 2016 09:45 Ísland í dag kíkir í heimsókn til Tryggva Gunnars Hansen Tryggvi Gunnar Hansen hefur búið í tjaldi í újaðri Reykjavíkur undanfarna mánuði. 30. september 2015 20:15 Afkomandi huldufólks býr í skógarrjóðri við Reykjavík Náttúruunnandinn Tryggvi Gunnar Hansen hefur frá því í maí hafst við í tjaldbúð í skóglendi í jaðri Reykjavíkur. Tryggvi segir sig afkomanda og merkisbera fólks sem hafi verið hér fyrir "svikalandnám víkinga“ og vill að Íslendingar snúi í torfkofana. 29. september 2015 06:00 Ósátt kona í úthverfi safnar liði og leitar að Tryggva Gunnari Hansen „Ég mun fara þarna um og leita,“ segir kona sem býr í einu úthverfa höfuðborgarsvæðisins og telur ótækt að listamaðurinn Tryggvi Gunnar Hansen hafi hreiðrað um sig til búsetu í skógarrjóðri. 30. september 2015 07:00 Mest lesið Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Erlent Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Innlent Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Erlent Fleiri fréttir Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Sjá meira
Tryggvi Hansen sem búið hefur á þriðja ár í rjóðri í útjaðri Reykjavíkur óttast um að missa skjólið sitt. Hann segir að starfsmaður á vegum Reykjavíkurborgar hafi komið til hans í dag og sagst vera að meta aðstæður til að „hreinsa af lóðinni“. Tryggvi er tónlistar- og myndlistarmaður ásamt því að vera torfhleðslumaður. Tryggvi segir starfsmanninn hafa verið að meta mögulegan kostnað borgarinnar við að kaupa reitinn. Tryggvi segist ekki vita hver á reitinn en hann sé að skoða það hver það sé og hvort hann geti þá keypt hann. Áður hefur verið fjallað um aðstöðu Tryggva. „Því borgin væri að meta hvort hún ætti að kaupa þessa bletti af eigendum leiguréttarins og ef þeir keyptu sem virtist stefnt á þá mundu þeir fella baðstofukotið og skjólið mitt hér og allt mér tengt,“ segir Tryggvi. Tryggvi segist vera alveg undirlagður af þessari hótun og sé að velta fyrir sér ýmsum möguleikum í stöðunni. „Athuga með hvort ég get keypt þennan landsrétt eða leigureit er eitt. Athuga hvort ráðandi fólk hjá borginni sé með á þessu að ráðist verði að mér. Óvissa og hótun um að missa allt sitt dót út í regnið er sérstök tegund af spennu,“ segir Tryggvi.
Tengdar fréttir Gestur hnuplar af útilegumanni Tryggvi Hansen hefur nú dvalið í meira en ár í rjóðri í útjaðri Reykjavíkur og hyggst halda þar til áfram þótt veturinn sem leið hafi verið langur og ískaldur. Þjófur sem gerði sig heimakominn vann skemmdarverk. 25. júlí 2016 07:00 Ákall um hjálp úr skóginum "Hér fór allt á annan endann í hvassviðrinu,“ segir Tryggvi Hansen, sem búið hefur í skógarjaðrinum í Reykjavík frá vorinu 2015. 21. október 2016 09:45 Ísland í dag kíkir í heimsókn til Tryggva Gunnars Hansen Tryggvi Gunnar Hansen hefur búið í tjaldi í újaðri Reykjavíkur undanfarna mánuði. 30. september 2015 20:15 Afkomandi huldufólks býr í skógarrjóðri við Reykjavík Náttúruunnandinn Tryggvi Gunnar Hansen hefur frá því í maí hafst við í tjaldbúð í skóglendi í jaðri Reykjavíkur. Tryggvi segir sig afkomanda og merkisbera fólks sem hafi verið hér fyrir "svikalandnám víkinga“ og vill að Íslendingar snúi í torfkofana. 29. september 2015 06:00 Ósátt kona í úthverfi safnar liði og leitar að Tryggva Gunnari Hansen „Ég mun fara þarna um og leita,“ segir kona sem býr í einu úthverfa höfuðborgarsvæðisins og telur ótækt að listamaðurinn Tryggvi Gunnar Hansen hafi hreiðrað um sig til búsetu í skógarrjóðri. 30. september 2015 07:00 Mest lesið Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Erlent Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Innlent Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Erlent Fleiri fréttir Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Sjá meira
Gestur hnuplar af útilegumanni Tryggvi Hansen hefur nú dvalið í meira en ár í rjóðri í útjaðri Reykjavíkur og hyggst halda þar til áfram þótt veturinn sem leið hafi verið langur og ískaldur. Þjófur sem gerði sig heimakominn vann skemmdarverk. 25. júlí 2016 07:00
Ákall um hjálp úr skóginum "Hér fór allt á annan endann í hvassviðrinu,“ segir Tryggvi Hansen, sem búið hefur í skógarjaðrinum í Reykjavík frá vorinu 2015. 21. október 2016 09:45
Ísland í dag kíkir í heimsókn til Tryggva Gunnars Hansen Tryggvi Gunnar Hansen hefur búið í tjaldi í újaðri Reykjavíkur undanfarna mánuði. 30. september 2015 20:15
Afkomandi huldufólks býr í skógarrjóðri við Reykjavík Náttúruunnandinn Tryggvi Gunnar Hansen hefur frá því í maí hafst við í tjaldbúð í skóglendi í jaðri Reykjavíkur. Tryggvi segir sig afkomanda og merkisbera fólks sem hafi verið hér fyrir "svikalandnám víkinga“ og vill að Íslendingar snúi í torfkofana. 29. september 2015 06:00
Ósátt kona í úthverfi safnar liði og leitar að Tryggva Gunnari Hansen „Ég mun fara þarna um og leita,“ segir kona sem býr í einu úthverfa höfuðborgarsvæðisins og telur ótækt að listamaðurinn Tryggvi Gunnar Hansen hafi hreiðrað um sig til búsetu í skógarrjóðri. 30. september 2015 07:00