Twitter þegar Hannes varði: „Vil hann taki á móti barninu mínu“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 16. júní 2018 14:28 Nei, vinur! Ekki í dag. Vísir/getty Lionel Messi steig á vítapunktinn gegn Hannesi Þór Halldórssyni í seinni hálfleik leiks Íslands og Argentínu á HM í fótbolta. Íslenski leikstjórinn gerði sér lítið fyrir og varði spyrnuna. Twitter er að sjálfsögðu með puttan á púlsinum og keppast menn við að hampa okkar manni.Ég vil að Hannes Þór taki á móti barninu mínu á fæðingardeildinni #hmruv#ISL#ARGISL#fyrirIsland — Anna Pála (@baldursdottir_) June 16, 2018Hannesi er DRULL hvað þú heitir. Færð EKKERT gefins í hans teig! #Iceland#ARGICE#HMRUV#FotboltiNet#HANNES — Ragnheiður Lóa (@ragnheidurloa) June 16, 2018Hvað gerir þú? Ég ? ... geri auglýsingar fyrir Coca Cola og ver víti frá Messi.. en þú? #hmruv — Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) June 16, 2018Halldórsson looked Messi in the eyes, and Messi blinked. #Fyririsland#argisl — Jeremy Terry (@jeremyterry99) June 16, 2018FYRIR FÁNANN OG HANNES!!! hvar fæ ég stutterma rauða treyju?!!!! #ISL#HM2018#HMRUV — Anna María Ævars (@annaaevars) June 16, 2018Messi hefur ALDREI skorað úr viti gegn Íslandi #fyrirísland#islarg#hmruv — Snorri Örn (@snorriorn) June 16, 2018HALLDÓRSSON #hmruv — OliK (@OKristjans) June 16, 2018GUÐ ER ÍSLENSKUR! #HMRUV — Elmar Gísli Gíslason (@MelliTuzzz) June 16, 2018Ef Hannes er ekki giftur maður þa byð eg mig fram #HMRUV#fyririsland@footballiceland — Ragnar Bjarni Zoëga (@RagnarBjarni1) June 16, 2018 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Fleiri fréttir Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Sjá meira
Lionel Messi steig á vítapunktinn gegn Hannesi Þór Halldórssyni í seinni hálfleik leiks Íslands og Argentínu á HM í fótbolta. Íslenski leikstjórinn gerði sér lítið fyrir og varði spyrnuna. Twitter er að sjálfsögðu með puttan á púlsinum og keppast menn við að hampa okkar manni.Ég vil að Hannes Þór taki á móti barninu mínu á fæðingardeildinni #hmruv#ISL#ARGISL#fyrirIsland — Anna Pála (@baldursdottir_) June 16, 2018Hannesi er DRULL hvað þú heitir. Færð EKKERT gefins í hans teig! #Iceland#ARGICE#HMRUV#FotboltiNet#HANNES — Ragnheiður Lóa (@ragnheidurloa) June 16, 2018Hvað gerir þú? Ég ? ... geri auglýsingar fyrir Coca Cola og ver víti frá Messi.. en þú? #hmruv — Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) June 16, 2018Halldórsson looked Messi in the eyes, and Messi blinked. #Fyririsland#argisl — Jeremy Terry (@jeremyterry99) June 16, 2018FYRIR FÁNANN OG HANNES!!! hvar fæ ég stutterma rauða treyju?!!!! #ISL#HM2018#HMRUV — Anna María Ævars (@annaaevars) June 16, 2018Messi hefur ALDREI skorað úr viti gegn Íslandi #fyrirísland#islarg#hmruv — Snorri Örn (@snorriorn) June 16, 2018HALLDÓRSSON #hmruv — OliK (@OKristjans) June 16, 2018GUÐ ER ÍSLENSKUR! #HMRUV — Elmar Gísli Gíslason (@MelliTuzzz) June 16, 2018Ef Hannes er ekki giftur maður þa byð eg mig fram #HMRUV#fyririsland@footballiceland — Ragnar Bjarni Zoëga (@RagnarBjarni1) June 16, 2018
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Fleiri fréttir Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Sjá meira