Brotist inn í dýraspítalann í Víðidal Stefán Ó. Jónsson skrifar 5. febrúar 2018 06:16 Innbrotahrinan ætlar engan endi að taka. VÍSIR/GETTY Áfram heldur innbrotafaraldurinn á höfuðborgarsvæðinu sem reglulega hefur verið fjallað um á síðustu vikum.Brotist var inn á tveimur stöðum í Reykjavík í nótt, annars vegar var farið inn í fyrirtæki í Súðarvogi og hins vegar var brotist inn í dýraspítalann í Víðidal. Lítið er vitað um málin að svo stöddu. Ekki er búið að taka saman hverju var stolið eða gera úttekt á skemmdum. Þó greinir lögreglan frá því að það hafi verið „farið inn og rótað“ í Víðidal.Sjá einnig: Gruna að glæpasamtök stundi innbrot á höfuðborgarsvæðinu Af öðrum málum sem komu inn á borð lögreglunnar í nótt ber helst að nefna líkamsárás við veitingahús í Kópavogi á sjötta tímanum í gærkvöldi. Þar var einn maður handtekinn grunaður um að hafa veist að öðrum. Hinn grunaði hefur fengið að verja nóttinni í fangaklefa en ekki er vitað hvernig þolandanum heilsast. Að sama skapi voru nokkrir ökumenn stöðvaðir sem grunaðir eru um að hafa ekið undir áhrifum vímuefna. Dýr Lögreglumál Tengdar fréttir Innbrotahrinan hvergi nærri á undanhaldi þrátt fyrir mikla umfjöllun "Við erum að sjá að aðferðirnar eru svipaðar.“ 29. janúar 2018 14:00 Mest lesið Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Erlent Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Erlent Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Innlent Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Erlent Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Innlent Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Erlent Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Innlent Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Erlent Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarþingið Erlent Fleiri fréttir „Við erum notuð sem hræðsluáróður fyrir verðandi foreldra“ Núverandi kvikusöfnunartímabil geti dregist á langinn Brennuvargur gengur laus, stórfjölgun krabbameina og í beinni frá Köben Þorgerður telur tilefni til að kalla saman þjóðaröryggisráð Inga eigi að kalla saman þjóðaröryggisráð þegar í stað Skólameistarar styðja ekki breytingar ráðherra Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Örlög hjartanna enn óráðin Troðfyllti stangirnar af amfetamínbasa Forsetahjónin á leið til Finnlands Benti á mikilvægi fyrirmynda þegar kæmi að jafnréttismálum Ekki lengur framsal á fullveldi heldur neytendavernd Mæla hiklaust með lyfinu á meðgöngu ef þörf þykir á Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Starfandi forsætisráðherra lítur drónabrölt „grafalvarlegum augum“ Vara við svikapóstum frá Ríkisskattstjóra Dularfullir drónar og umdeildar kenningar um einhverfu og parasetamól Telja sig vita hverjir grímuklæddu mennirnir eru Ferðum aflýst og einni vél snúið við vegna drónaumferðar í Kaupmannahöfn Ætlar að fækka sveitarfélögum fyrir kosningar Aðeins helmingur telur sig við góða heilsu Rannsaka húsbrot og eldsvoða á Sauðárkróki Krefur Reykjavíkurborg um frekari svör vegna fundargerðar Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Rannsaka mál sex grímuklæddra manna sem réðust á einn Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Vill frekar fjölga lögreglumönnum heldur en lögreglustöðvum Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn Sjá meira
Áfram heldur innbrotafaraldurinn á höfuðborgarsvæðinu sem reglulega hefur verið fjallað um á síðustu vikum.Brotist var inn á tveimur stöðum í Reykjavík í nótt, annars vegar var farið inn í fyrirtæki í Súðarvogi og hins vegar var brotist inn í dýraspítalann í Víðidal. Lítið er vitað um málin að svo stöddu. Ekki er búið að taka saman hverju var stolið eða gera úttekt á skemmdum. Þó greinir lögreglan frá því að það hafi verið „farið inn og rótað“ í Víðidal.Sjá einnig: Gruna að glæpasamtök stundi innbrot á höfuðborgarsvæðinu Af öðrum málum sem komu inn á borð lögreglunnar í nótt ber helst að nefna líkamsárás við veitingahús í Kópavogi á sjötta tímanum í gærkvöldi. Þar var einn maður handtekinn grunaður um að hafa veist að öðrum. Hinn grunaði hefur fengið að verja nóttinni í fangaklefa en ekki er vitað hvernig þolandanum heilsast. Að sama skapi voru nokkrir ökumenn stöðvaðir sem grunaðir eru um að hafa ekið undir áhrifum vímuefna.
Dýr Lögreglumál Tengdar fréttir Innbrotahrinan hvergi nærri á undanhaldi þrátt fyrir mikla umfjöllun "Við erum að sjá að aðferðirnar eru svipaðar.“ 29. janúar 2018 14:00 Mest lesið Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Erlent Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Erlent Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Innlent Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Erlent Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Innlent Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Erlent Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Innlent Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Erlent Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarþingið Erlent Fleiri fréttir „Við erum notuð sem hræðsluáróður fyrir verðandi foreldra“ Núverandi kvikusöfnunartímabil geti dregist á langinn Brennuvargur gengur laus, stórfjölgun krabbameina og í beinni frá Köben Þorgerður telur tilefni til að kalla saman þjóðaröryggisráð Inga eigi að kalla saman þjóðaröryggisráð þegar í stað Skólameistarar styðja ekki breytingar ráðherra Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Örlög hjartanna enn óráðin Troðfyllti stangirnar af amfetamínbasa Forsetahjónin á leið til Finnlands Benti á mikilvægi fyrirmynda þegar kæmi að jafnréttismálum Ekki lengur framsal á fullveldi heldur neytendavernd Mæla hiklaust með lyfinu á meðgöngu ef þörf þykir á Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Starfandi forsætisráðherra lítur drónabrölt „grafalvarlegum augum“ Vara við svikapóstum frá Ríkisskattstjóra Dularfullir drónar og umdeildar kenningar um einhverfu og parasetamól Telja sig vita hverjir grímuklæddu mennirnir eru Ferðum aflýst og einni vél snúið við vegna drónaumferðar í Kaupmannahöfn Ætlar að fækka sveitarfélögum fyrir kosningar Aðeins helmingur telur sig við góða heilsu Rannsaka húsbrot og eldsvoða á Sauðárkróki Krefur Reykjavíkurborg um frekari svör vegna fundargerðar Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Rannsaka mál sex grímuklæddra manna sem réðust á einn Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Vill frekar fjölga lögreglumönnum heldur en lögreglustöðvum Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn Sjá meira
Innbrotahrinan hvergi nærri á undanhaldi þrátt fyrir mikla umfjöllun "Við erum að sjá að aðferðirnar eru svipaðar.“ 29. janúar 2018 14:00